Morgunblaðið - 21.10.1986, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ; ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sérhæfðir
starfsmenn
(sálfræðingar, félagsráðgjafar eða sérkenn-
arar) óskast að sálfræðideild skóla í
Reykjavík. Um er að ræða eina stöðu til fram-
búðar og eina afleysingastöðu vegna veik-
inda. Reynsla af skólastarfi æskileg.
Umsóknir berist til Fræðsluskrifstofu Reykja-
víkurumdæmis, Tjarnargötu 20, 101
Reykjavík, á umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir 25. okt. nk.
Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma
32410, 77255 og á Fræðsluskrifstofu í síma
621550.
Fræðslustjóri.
Reykjavík
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða áreiðanlega
yngri konu í hlutastarf.
Aðallega er um að ræða sölu og afgreiðslu
á vörum fyrirtækisins. Nauðsynlegt er að
viðkomandi hafi bílpróf. Vinnutími eftir nán-
ara samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir
25. þ.m. merkt: „Áhugasöm — 183“.
Garðasmiðjan sf.
Viljum ráða járnsmiði til starfa við uppsetn-
ingu á stálgrindarhúsum strax. Mikil vinna,
gott kaup.
Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 53679.
Afgreiðslufólk
Starfsfólk vantar í kjöt- og nýlenduvöruverslun.
Upplýsingar í síma 31077.
Hamrakjör og
Kjötbúð Suðurvers
Verkafólk
• Ertu ánægð/ur þar sem þú vinnur? Er
starfið nógu krefjandi? Er félagslífið gott?
• Okkur á Álafossi vantar duglegt fólk í
vaktavinnu — bónuskerfi — gott kaup.
• Ferðir eru úr Reykjavík og Kópavogi eftir
ákveðnu leiðakerfi og kosta ekkert.
• Hjá okkur er öflugt félagslíf, 120 manna
félagsheimili, Ijós og sauna svo og þrjú or-
lofshús fyrir starfsfólk. Kannski kemstu líka
í Álafosskórinn, hver veit?
• Athugaðu málið, hafðu samband.
Starfsmannahald, sími 666300.
& ^lcrfoss hf.
Lagermaður
Heildverslun óskar að ráða nú þegar ungan,
röskan mann til starfa á vörulager.
Eiginhandarumsóknir er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist augldeild Mbl.
merkt: „Lagermaður — 5563“.
Prentarar/setjarar
óskast sem fyrst. Allar frekari upplýsingar
fást hjá: Per A. Ronningen, sími 9047-36-
80022 og Ingólfi Sigurðssyni, sími 9047-36-
83134. Við hjálpum við að finna íbúð.
Mipe>1
Ef þú hefur reynslu
og þekkingu á sviði
markaðsmála...
Vrð gjörbreyttsr aðstæður vegna flutninga
Auk hf. úr 300 fm húsnæði í nýtt og rúm-
gott húsnæði í Skipholti 50c, um 850 fm á
3. og 4. hæð í húsi Frjáls framtaks auglýsum
við eftir
framkvæmdastjóra
þjónustusviðs
Við leitum að karli eða konu með reynslu á
sviði stjórnunar og rekstrar, þekkingu á sviði
markaðsmála, auglýsingarfræða og fjölmiðl-
unar.
Starfssviðið verður m.a.:
- Uppbygging og rekstur þjónustudeildar.
- Yfirumsjón með mótun auglýsinga- og
markaðsstefnu viðskiptavina.
- Skipulagning á þjálfun og endurmenntun
starfsmanna þjónustudeildar.
- Áframhaldandi uppbygging og þróun mark-
aðsráðgjafar.
- Aðlögun að breyttum viðhorfum og um-
hverfi (tækninýjungar, þjóðfélagsbreyting-
ar).
Nauðsynlegt er að umsækjandi vinni skipu-
lega, eigi gott með að umgangast fólk og
geti fylgt máium vel eftir. Æskilegt er að
umsækjendur hafi háskólapróf í viðskipta-
og/eða markaðsfræðum.
Starfið krefst innsæis og árvekni, góðrar
máltilfinningar og hæfileika til þess að meta
Atvinna —
Mosfellssveit
Starfskraft vantar til afgreiðslu og pökkunar-
starfa. Hálfsdagsstarf.
Upplýsingar á staðnum eftir kl. 13.00.
Mosfellsbakarí.
Tækjaviðgerðir
Óskum að ráða mann til viðhalds á sér-
hæfðum tækjum. Viðkomandi þarf að hafa
bifreið til umráða og einhverja þekkingu í
rafeindafræðum.
Vinsamlegast leggið umsóknir með uppl. um
menntun og fyrri störf til augldeildar Mbl.
fyrir föstudaginn 24. október merkt:
„T - 3400“.
(og tileinka sér) myndmál. Gott vald á enskri
tungu er skilyrði. (Ekki sakar að umsækjandi
geti leyst mál með innblæstri og/eða náðar-
gáfum!).
Við hlið og til stuðnings þjónustusviði eru
aðrar sjálfstæðar rekstrareiningar:
a. Stór teikni- og hönnunarstofa.
b. Sérstök rekstrardeild sem annast bók-
hald, fjármál, launaútreikning og þ.h.
c. Tölvu- og hugbúnaðardeild sem annast
tölvuvæðingu og tölvu Auk hf. og sér um
að samskipti manna og tækja gangi
snurðulaust. Ennfremur ræður Auk hf.
yfir tækjakosti til framleiðslu og vinnslu
kvikmynda og myndbanda, og er að taka
í notkun nýja setningarvél, sem er sam-
tengd við ritvinnslu PDP 11-tölvu.
★Auk hf., auglýsingastofa Kristínar, var
stofnuð 1967. Þar vinna nú 22 starfsmenn
sem þjóna mörgum af virtustu fyrirtækjum
landsins.
★Auk hf. er einn af stofnendum SÍA, Sam-
bands íslenskra auglýsingastofa, og er
aðili að þeim samtökum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar frá og með 22. okt. Öllum umsóknum
verður svarað og umsækjendur geta treyst
því að með þær verður farið sem trúnaðar-
mál. Umsóknarfrerstur er til 31. okt. 1986.
Ath. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir sem
reykja ekki á vinnustað.
AI IKhf
AUGLÝSINGASTOFA
KRISTÍNAR
Skipholti 50c, 105 Reykjavík, Sími 688 600
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýö. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Múrvinna
- viðgerðir og fl.
Svavar Guönl, múrarameistari,
sími 71835.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Listskreytingarhönnun
Myndir, skilti, plaköt &. fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
Raflagnir — Viðgerðir
S.: 687199 og 75299
Krossínn
Auðhrckkti - — Kópavo(;i
Kveöjusamkoma fyrir Judy Lynn
í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Þrekæfingar
innanhúss eru á:
þriðjudögum í Baldurshaga
kl. 17.10-19.30,
miðvikudögum f Mosfells-
sveitkl. 18.00-19.40,
fimmtudögum í Baldurs-
hagakl. 17.10-19.00,
laugardögum í Vörðuskóla
kl. 15.10-17.00.
Allir nýir félagar velkomnir.
Stjómin.
Tilkynning frá
félaginu Anglía
Næstkomandi fimmtudag 23.
okt. veröur haldiö kaffi- og spila-
kvöld frá kl. 20.00-22.00 aö
Borgartúni 34, 3. hæð (hjá Guö-
mundi Jónassyni hf.). Eldri og
yngri Anglíufélagar, mætið vel.
Stjóm Angliu.
Hvítasunnukirkjan
Ffiadelfía
Almennur biblíulestur kl. 20.30.
Ræðumaður Einar J. Gíslason.
□ Helgafell 598610217 VI - 2
□ EDDA 598610217 - 1. Frl.
Ad. KFUK
Bænastund kl. 20.00. Fundur kl.
20.30. Séra Sigfinnur Þorieifs-
son sjúkrahúsprestur segir frá
starfi sínu og hefur hugleiðingu.
Kaffi. Allar konur velkomnar.
I.O.O.F. = Ob. 1,P = 16810218
'/t£5 Fl.
I.O.O.F. Rb.4 = 13610218 'h -
LH.
□ Hamar 598610217-1 Frl.
Aðstoða námsfólk
í íslensku og erlendum málum.
Siguröur Skúlason magister,
Hrannarstíg 3, sími 12526.