Morgunblaðið - 21.10.1986, Síða 35

Morgunblaðið - 21.10.1986, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 35 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Útgerðarmenn — skipstjórar Niðursuðuverskmiðjan hf., ísafirði, óskar eft- ir viðskiptum við góð togskip til raekjuveiða. Bein viðskipti eða leiga koma til greina. Nánari upplýsingar gefa: Arnar vs. 94-3370 - hs. 4402, Eiríkurvs. 94-3370 — hs. 4205. Bátur óskast á leigu 25-70 tonna bátur óskast á leigu frá áramót- um og eitthvað frameftir ári. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Bátur - 5562“. EIMSKIP m Útboð HF. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í fæði fyrir starfsmenn félagsins í Sundahöfn. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, og þar verða tilboð opnuð þriðju- daginn 11. nóvember 1986 kl. 11.00 f.h. \Uf VEWCnUCDItTOFA \ A | 1 8TCFAHSOLAFSSONAMHF. FAV. V CONSULTMQENQMECM •ONQAATÚM 20 103AFVKJAV* KUi mNltlMI Útgerðarmenn Óskum eftir bátum í viðskipti. Útvegum kvóta. Upplýsingar í símum 94-2110 eða 94-2128. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð fyrir starfsmann okkar sem fyrst. Prentsmiöjan Oddi hf. Höfðabakka 7,110 Reykjavík. Sími 83366. Endurskoðun fjarskiptalaga Samgönguráðuneytið vill vekja athygli á því að hafin er á vegum stjórnskipaðrar nefndar endurskoðun laga um fjarskipti nr. 73/1984. Þeir sem kynnu að vilja koma á framfæri skriflegum athugasemdum eða breytingartil- lögum sendi þær Samgönguráðuneytinu, Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík, fyrir 1. desember 1986, merkt: Fjarskiptanefnd, c/o Halldór S. Kristjánsson. 15. október 1986, Samgönguráðuneytið. Auglýsing frá landbúnaðarráðuneytinu um innflutning jólatrjáa. Ráðuneytið vekur athygli á því, að samkvæmt 42. grein laga nr. 46/1985 er innflutningur jólatrjáa óheímill, nema með leyfi landbúnað- arráðuneytisins. Umsóknir, með upplýB.ingum um tegund, fjölda, gæði, stærð og verð, sendist sem fyrst til landbúnaðarráðuneytisins, Arnar- hvoli, 150 Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 16. október 1986. Hef flutt tannlæknastofu mína að Snorrabraut 29, 5. hæð (lyfta í húsinu). Húsið er á horni Lauga- vegs og Snorrabrautar, gegnt húsi Trygg- ingastofnunar ríkisins. Guðrún Ólafsdóttir, sími 17705. Skrifstofuhúsnæði Til sölu er á mjög góðum stað í austur- borginni í nýju húsi, sem nú er í smíðum, skrifstofuhúsnæði, sem verður selt í eftirfar- andi einingum: 1. 2. hæð 275 fm. 2. 3. hæð 323 fm + 323 fm =646 fm. 3. 4. hæð 532 fm. Hægt er að setja saman ofangreint húsnæði þannig, að henti einni starfsemi. Þá er einn- ig mögulegt að bæta við verslunarhúsnæði og/eða lagerhúsnæði á götuhæð. Húsnæðið verður afhent til innréttinga 1. nóv. 1987. Ofangreint húsnæði er sérstakt vegna eftir- talinna atriða: 1. Húsið er mjög vel staðsett í austurborg- inni. 2. Húsið er að utan mjög vandað í öllum frágangi og einnig öll sameign inni, sem hönnuð er af innanhússarkitekt. 3. Lóðin verður fullfrágengin og er hún hönnuð af landslagsarkitekt og verður allur frágangur mjög vandaður. Mörg bíla- stæði. Upplýsingar um ofangreint verða veittar í síma 75259 milli klukkan 9.00 og 14.00 næstu daga. Verslunarhúsnæði Til sölu er á mjög góðum stað í austur- borginni í nýju húsi, sem nú er í smíðum, verslunarhúsnæði, sem verður sélt í eftirtöld- um einingum: 1. 123 fm + 123 fm +123 fm + 191 fm =560 fm. 2. 133 fm + 205 fm m/innkeyrsluhurð = 338 fm. Hægt er að setja saman fleiri en eina ein- ingu og mynda þannig stærra húsnæði sbr. samtölur hér að ofan. Húsnæðið verður afhent til innréttinga og notkunar 1. ágúst 1987. Ofangreint húsnæði er sérstakt vegna eftir- talinna atriða: 1. Húsið er mjög vel staðsett í austurborg- inni. 2. Húsið er að utan mjög vandað í öllum frágangi og einnig öll sameign inni, sem hönnuð er af innanhússarkitekt. 3. Lóðin verður fullfrágengin og er hún hönnuð af landslagsarkitekt og verður allur frágangur hennar mjög vandaður. Mörg bílastæði. Upplýsingar um ofangreint verða veittar í síma 75259 milli klukkan 9.00 og 14.00 næstu daga. Offsetprentvél Til sölu Adast 714-vél árgerð 1980, lítið keyrð og í góðu standi. Mesta pappírsstærð 45x65 sm. Uppl. í síma 82143. Akureyri — verslun Þekkt sérverslun á góðum stað til sölu. Versl- unin er í leiguhúsnæði. Upplýsingar gefur Fasteignasalan Brekkugötu 4, sími 21744. Seltjarnarnes SjáKstnðisfélag SeHiminga heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 28. októ- ber kl. 20.30 í félagsheimili sjálfstæðis- manna á Austurströnd 3. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Þorsteinn Páls- son fjármálaráðherra. 3. önnur mál. Kaffiveitingar. Mætum vel og stundvíslega. Stjómin. Kópavogur — Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfólaganna i Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1,3. hæð þriðjudaginn 21. október kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjómin. Selfoss — Selfoss Sjálfstæðisfólagið Óðinn heldur félagsfund þriðjudaginn 21. október 1986 kl. 20.30 á Tryggvagötu 8, Selfossi. Fundarefni: 1. Kosning viðbótarfulltrúa í kjördæmisráð. 2. Umræður um bæjarmál. 3. Önnur mál. Stjómin. Seltirningar — Spilakvöld Annað spilakvöld vetrarins verður þriðjudaginn 21. október kl. 20.30 í félagsheimili sjálfstæðismanna á Austurströnd 3. Stjómandi er Anna K. Karlsdóttir. Kaffiveitingar. Mætum öll stundvíslega. Stjóm sjólfstæðisfélaganna. Keflavík Sjálfstæðisfélag Keflavikur heldur almennan félagsfund i dag, þríðju- dag 21. október, kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu. Fundarefni: 1. Framboðsmól. 2. Önnur mál. Stjómin. Árnessýsla Sjálfstæðiskvennafólag Árnessýslu heldur félagsfund miðvikudaglnn 22. október nk. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu á Selfossi. Fundarefni: Kosning tveggja fulltrúa i kjördæmisráð. Sjálfstæðiskvennafólag Árnessýslu. Auglýsing um skoðana- könnun um val frambjóð- enda við Alþingiskosning- ar í Reykjaneskjördæmi Kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins f Reykjaneskjördæmi hefur ákveðið að viöhafa skoðanakönnun um val frambjóðenda á llsta Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi við væntanlegar Alþingiskosningar. Rétt í þátttöku í þessari skoðanakönnun hafa eftirtaldir: a. Aðal- og varafulltrúar kjömir i kjördæmaráð á síöasta aðalfundi félaga sem aðild eiga að ráðinu fyrir 19. október 1986. b. Aðal- og varamenn kjörnir í stjórnir fólaga é siðasta aðalfundi fyrir 19. október 1986 sem aðild eiga að kjördæmisráði. c. Aðal- og varafulltrúar kjömir í stjóm fulltrúaráða á síðasta aöal- fundi fyrir 19. október 1986 sem aðild eiga að kjördæmisráði. d. Flokksráðsmenn sem sæti eiga í flokksráði Sjálfstæðisflokksins og lögheimili eiga i Reykjaneskjördæmi. e. Frambjóðendur á framboðslistum er bornir voru fram af Sjálfstæð- isflokknum (D llstinn) við sveitastjórnarkosningar 1986 i Reykja- neskjördæmi. Kjörgögn verða send þeim sem á þátttökuskró eru en berist kjör- gögn ekki til aðila er telja sig eiga þátttökurótt í skoðanakönnun þessari verða frekari upplýsingar um þátttökuskrá veittar á skríf- stofu Sjálfstæðisflokksins Hamraborg 1, Kópavogi, simi 40708 milli kl. 16.30 og 18.00 mlövikudaginn 22. október, fimmtudaginn 23. október og föstudaginn 24. október. Skilafrestur í skoðanakönnun- inni ef aðilar óska að póstleggja gögn er tll 27. október 1986 en teklö verður við gögnum i Valhöll, Háaleitisbraut 1, til 1. nóvember nk. kl. 12.00, en þann dag verða fulltrúar kjömefndar til viðtals í Valhöll milli kl. 10.00 og 12.00 f.h. Kjömefnd Sjólfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.