Morgunblaðið - 21.10.1986, Side 41

Morgunblaðið - 21.10.1986, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 41 Hópur nemenda við Ljósafossskóla. Ljósafossskóli 40 ára Nú í haust eru 40 ár síðan Grímsnes, Grafningur og Þing- vallasveit hófu sameiginlegt skólahald að Ljósafossi. Fyrstu 3 vetuma var skólinn i leiguhús- næði, en haustið 1949 hófst kennsla í núverandi skólahús- næði. í fyrstu voru flestir nemendur í heimavist, en mörg hin síðari ár hefur daglegur akst- ur verið með nemendur og nú í haust var heimavist lögð niður til reynslu. í skólanum eru fyrstu 7 bekkir grunnskólans auk forskóla. Nem- endur í vetur eru alls 46, en voru yfir 80 þegar flest var. Skólastjóri er Böðvar Stefánsson og hefur hann starfað við skólann frá upphafi. Formaður skólaneftidar er Böðvar Pálsson, Búrfelli. Fyrirhugað er að minnast þess- ara tímamóta með samkomu í skólanum laugardaginn 25. okt. kl. 14 og er þess sérstaklega vænst að gamlir nemendur, kennarar og annað starfsfólk láti ekki sinn hlut eftir liggja og flölmenni til þessarar samverustundar. í skólanum verða sýnd ýmis verk núverandi nemenda, sem þeir hafa gert í tilefni af- mælisins. Einnig verða til sýnis gamlar Ijósmyndir frá skólastarf- inu. Um kl. 15.30 hefst svo samsæti í félagsheimilinu Borg. (Fréttatilkynning.) JEAN DAVÉZE PARIS Dominique Fabregue, sérfrœÖingur Jean D’Avéze frá Paris, leiÖbeinir um val og notkun á Jean D’Avéze snyrtivörum í Bylgjunni, Hamra- borg, Kópavogi i dag, þriöjudag- inn 21. októberfrá kl. 13—18. JEAN DAVÉZE PARIS Osköp venjuleg kartafla, en... • •• Fáðu þér smjör og finndu muninn 7 m ■■■Æ JRP: \ ■■; • £f i r? w'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.