Morgunblaðið - 21.10.1986, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 21.10.1986, Qupperneq 44
44 MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 t Móöir mín og systir okkar, INGA RÚNA (SIGRÚN) WARRICK, fœdd Inólfsdóttir, frá Morganton, North Carolina USA, lést í Landspítalanum 18. október. Michael Ingólfur Warrlck, Ása Stfna Ingólfsdóttir, Þór Ingólfsson, Ragnhlldur Einarsdóttir, Magnús Ingólfsson, Ingólfur N. Ingólfsson, Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Eirlkur Ingólfsson, Sóley N. Ingólfsdóttlr. t Móðir mín og tengdamóöir, GUÐRÚN ÞORVARÐARDÓTTIR, Mávahlfö 32, lést í Landspitalanum föstudaginn 17. þ.m. Sverrlr Hermannsson, Guðrún Jóhannesdóttir. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, SIGURÐUR G. THEODÓRSSON, Háaleitisbraut 51, andaöist f Landakotsspítala sunnudaginn 19. október. Ásta Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Sonur minn og bróöir okkar, BRODDI MAGNÚSSON, Bröttuhlfð 8, Akureyri, sem lést í Landspítalanum laugardaginn 11. október verður jarö- sunginn frá Akureyrarkirkju I dag, þriöjudaginn 21. október kl. 13.30. Siggerður T ryggvadóttir, Erla Sveinsdóttlr, Tryggvi Sveinsson, Halla Magnúsdóttir, Geir Magnússon. t Útför sonar míns, fööur okkar, tengdaföður og afa, GUNNARS EYSTEINSSONAR, Hólmgarði 46, ferframfrá Fossvogskapellu miövikudaginn 22. október kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagiö. Ögn Guðmundsdóttir, Jódfs Gunnarsdóttir, Jakob Gunnarsson, Pétur Gunnarsson, Hrafnkell Gunnarsson, Kolbrún Gunnarsdóttir, Jón Þór Friðvinsson, Jóhanna L. Einarsdóttir, Blrna Jónasdóttir, Svanbjört Þorleifsdóttir, Erling Sigurðsson og barnabörn. Minning: Bjarni Guðjóns- son listmálari Fæddur 27. maí 1906 Dáinn 11. október 1986 Hvað er Hel -? „Öllum líkn sem lifa vel (MJ.) Þannig lýsir skáldið Matt. Joch- umsson viðhorfum sínum til lífs og dauða og þannig mótast hugsanir okkar, þegar við hugsum um þessar miklu staðreyndir tilverunnar, sem við viljum helst sjá í ljósi andlegra sanninga, því að „eitt sinn skal hver deyja", og loks verður það hlutskipti allra að kveðja þennan heim, þótt enginn viti þar dag eða stund. Þessar hugsanir hafa vaknað hjá mörgum, er fréttu lát Bjama Guðjónssonar myndlistamanns, sem lést þann 11. október sl. og verður nú í dag kvaddur hinstu kveðju af vandamönnum og vinum frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík. Bjami Guðjónsson fæddist í Bæ í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu 27. maí 1906 og voru foreldrar hans þau hjónin Guðjón Bjarnason bóndi og Guðný Sigmundsdóttir, bæði ættuð úr Skaftafellssýslu og bjuggu í Bæ til ársins 1934 er þau hættu búskap og fluttu til Vestmannaeyja. Bjami ólst upp hjá foreldrum sínum í Bæ við almenn sveitastörf, eins og þau tíðkuðust fyrri hluta þessarar aldar. Hann sýndi snemma óvenjulegan hagleik, og sem dreng- ur bjó hann til ýmsa fallega hluti, með vasahnífnum sínum, sem benti ótvírætt til þess, að hann myndi verða hagur í höndum, með vax- andi þroska. Þetta varð til þess, að hann hélt til Reykjavíkur 1925 til náms í tréskurði hjá Ríkarði Jóns- syni myndhöggvara, og síðar hjá Agústi Sigurmundssyni myndskera, en báðir voru þessir menn þjóð- kunnir fyrir list sína. Vann Bjami um fjögurra ára skeið á myndskurð- arstofu Agústs, og vann þar að ýmsum verkefnum í tréskurði og teikningum, sem snertu þessa list- grein. Síðla árs 1930 kvæntist Bjarni Sigríði G. Þorláksdóttur frá Vík í Mýrdal, og settust þau að í Vest- mannaeyjum, þar sem Bjami setti upp vinnustofu, og vann þar að iðn sinni. Auk þess kenndi hann handa- vinnu og teikningu, bæði við gagnfræðaskólann og við iðnskól- ann í Vestmannaeyjum. A þessum áram gerði hann marga fallega listmuni, sem fóra víða auk þess gerði hann brjóst- myndir af ýmsum borguram í Vestmannaeyjum, er þóttu vel tak- ast, var Bjami talinn í hópi efnilegri ungra mjmdlistarmanna á þessum áram. Varð þetta til þess, að hann fékk smá styrk frá Alþingi til utan- farar til að kynna sér tréskurðarlist, og dvaldi hann þá í Kaupmanna- höfn í nokkra mánuði. Vora útskomir listmunir þá mjög í tísku, og sömuleiðis var mikið að því gert, að skreyta húsgögn með sérstökum útskurði. Smíðisgripir Bjama vora yfirleitt í þjóðlegum stíl, og þá oft stuðst við fyrirmyndir frá fyrri tímum, þótt notagildið væri nú annað en áður. Nú vora t.d. askar ekki leng- ur notaðir sem matarílát, heldur sem listmunir, til skrauts á heimil- um og svo var reyndar um marga aðra búshluti, sem áður vora í fastri daglegri notkun og höfðu á sér handbragð hagleiksmanna frá fyrri tímum. Var Bjarni einmitt að hasla sér völl á þessU sviði og fór vel af stað. Ennþá liðu þó nokkur ár í Vestmannaeyjum, áður en Bjami fór að kenna þess sjúkleika, sem lamaði starfsþrek hans og varð honum fjötur um fót jafnan síðan. Vegna þessa . heilsubrests þoldi hann lítt að stunda tréskurð en fór að fást meira við teikningar og málaralist og myndamótun. Bjami fluttist til Reykjvíkur ásamt fjölskyldu sinni 1967. Böm þeirra era tvö, Sverrir iðnaðarmað- ur, er býr með Guðbjörgu Jóhanns- dóttur frá Vestmannaeyjum, og Sjöfn, húsmóðir í Reykjavík, gift Hermanni Jónssyni, úrsmíðameist- ara. Bjami Guðjónsson var maður hógvær í framkomu, og hlédrægur og af þeim ástæðum var hann t Útför __ ÞÓRSTEINS BJARNASONAR, Holtsgötu 16, fer fram frá Dómkirkjunni miövikudaginn 22. október kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeir sem vildu minnast hans láti Blindravinafélag Islands eöa aðrar hjálparstofnanir njóta þess. Vegna aöstandenda, Sigríður Bjarnadóttir. t Minningarathöfn RAGNHEIÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR, Ijósmóöur, Suðurgötu 24, Sauðárkróki, fer fram í Fossvogskapellu miövikudaginn 22. okt. kl. 13.30. Útförgeröfrá Sauöárkrókskirkju, laugardaginn 25. okt. kl. 14.00. Brynjólfur Dan, Kolbrún Hauksdóttir, Emilia Lárusdóttir og systklni hinnar látnu. t Þökkum inniiega samúö og hlýhug við andlát og jarðarför móöur okkar, tengdamóður og ömmu, VALGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR, Sörlaskjóli 58. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki, hjúkrunarfólki og læknum Öldrunardeildar I, Hátúni 10 b, fyrir frábæra umönnun og hlýju. Fyrir hönd vandamanna, Sigrún S. Waage, Hróðmar Gissurarson, Gunnar Reynir Antonsson, Steinunn Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Bálför BENEDIKTS SIGURJÓNSSONAR, fyrrverandi hæstaréttardómara, verður frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. október kl. 13.30. Fanney Stefánsdóttir, Stefán Benediktsson, Guðmundur Benediktsson, Sigurjón Benediktsson. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar föður okkar, afa og langafa, JÓHANNESAR GfSLA MARÍ ASSONAR frá Súgandafirði. Hansfna Jóhannesdóttir, Hreinn Jóhannesson, Herdís Jóhannesdóttir og barnabörn. minna þekktur sem listamaður en efni stóðu til. Áhugamál hans vora flest á hinu listræna sviði. Þegar heilsa hans leyfði lét hann t.d. fáar listsýningar fram hjá sér fara, og hafði ánægju af því að blaða í lista- verkabókum hinna miklu meistara. Hann var drengur góður, hafði gott samband við böm sín, systkini sín og fjölskyldur. Sjaldan var hann glaðari á efri áram, en þegar honum vora sagðar fréttir frá hinni svip- miklu og fögra æskusveit hans austur í Lóni. Nú er ekki lengur búið í Bæ, þar sem hann á æskuár- unum gekk um garða. Þegar Bjama er minnst og hann kvaddur verður það ekki gert, nema þess sé líka minnst, hve Sigríður, kona hans, stóð traust og öragg við hlið hans á langri samleið og bar byrðamar með honum, og fylgdist með áhugamálum hans, þegar allt lék í lyndi, og sýndi hina mestu þolinmæði og umburðar- lyndi, þegar á móti blés. Við, sem vorum tengd Bjama fjölskylduböndum, munum jafnan minnast hans sem góðs drengs, sem f engu vildi vamm sitt vita. Við blessum minningu hans, biðjum honum fararheilla og ástvinum hans öllum vemdar og styrks í störfum og lífi. Óskar J. Þorláksson Bjami fæddist í Bæ í Lóni, sonur hjónanna Guðjóns Bjamasonar og Guðnýjar Sigmundsdóttur. Hann elst upp í þessu fagra og tilkomu- mikla umhverfi við algeng sveita- störf, en það kemur fljótt í ljós að þau eiga ekki alls kostar við hann. Það er eitthvað sem dregur hann meira að smíðum og að skera út og gera myndir með blýanti og pensli. Hann er hagur vel og vand- virkur við alla hluti sem hann fæst við og 19 ára gamall heldur hann til Reykjavíkur í tréskurðamám hjá Ríkarði Jónssyni listamanni. Það kemur fljótt í ljós hvað hann er listhneigður og á gott með að teikna og skera út og fær því fljót- lega vandasöm verk að vinna. Hjá Ríkarði er hann í rúmt ár en lýkur námi hjá Ágústi Sigmundssyni tré- skurðarmeistara og hjá honum vinnur hann svo í nokkur ár. Hann fær styrk til náms á Listaakademí- unni í Kaupmannahöfn og kemst þar strax inn og er þar nærri hálft annað ár. Einbeitir sér að náminu, teiknar og módelerar alls konar hluti, fyrirsætur og annað sem skól- inn hafði upp á að bjóða. Eftir að heim kemur heldur hann áfram að skera út alls konar muni fyrir fólk sem það gefur í tilefni merkra tíma- móta hjá hinum og þessum. í Reylqavík kynnist hann konu sinni, Sigríði Þorláksdóttur frá Vík í Mýrdal, sem er þá við nám í Kvennaskólanum. Þau gifta sig og byija þar búskap. Hann setur þar upp vinnustofu og hefur á köflum sæmilegt að gera. Kemst í kynni við Baldvin Bjömsson gullsmið og listamann og áttu þeir ýmislegt sameiginlegt í list sinni sem lyfti þeim báðum aðeins upp úr hvers- dagsleikanum og milli þeirra var góður kunningsskapur. Skömmu fyrir stríðið er hann smíða- og teiknikennari við Gagn- fræðaskólann hér í Eyjum. Enn- fremur hafði hann kennt teikningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.