Morgunblaðið - 21.10.1986, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986
49
Frumsýnir eina skemmtilegustu mynd ársins 1986:
STÓRVANDRÆÐI í
LITLU KÍNA
Þá er hún komin þessi stórskemmtilega mynd sem svo margir hafa beðið
eftir. BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA er í senn grín-, karate-, spennu-
og sevintýramynd, full af tæknibrellum og gerð af hinum frábæra leik-
stjóra John Carpenter.
ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM
HEFUR ÞAÐ SAMEIGINLEGT AÐ VERA GÓÐ GRlNMYND, GÓÐ KARATE-
MYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND.
Aðalhlutverk: Kurt Russel, Kim Cattrall, Denni Dun, James Hong.
Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund.
Framleiðendur: Paul Monash, Keith Barish.
Leikstjóri: John Carpantar.
Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð bðmum innan 12 ára.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hækkað verð.
í SVAKA KLEMMU
í þessum bráðhressa farsa er ekki
dautt augnablik".
*** S.V. Mbl.
„Áhersla er öll lögð á gálgahúmorinn".
*** S.V. Mbl.
„Kitlar hláturtaugar áhorfenda".
* * * S.V. Mbl.
„Sjúklegur ærslaleikur og afbragðs
dægrastytting".
ÓÁ. HP.
Aöalhlutverk: Danny De Vito og Bette
Mkfler.
Leikstjórar: Jim Abrahams, Davld
Zucker, Jerry Zucker.
Sýnd kl. B, 7,9 og 11. Hækkað verð.
Á BLÁÞRÆÐI
Hór kemur hreint þrælspennandi og
jafnframt frábær spennumynd gerð af
20th Century Fox.
Aðalhlutverk: Tommy Lae Jones, Helen
Shaver.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
A CTDAWCE
| Bönnuð innan 16 ára. - Hækkað verð.
Sýndkl. 9og11.
LÖGREGLUSKOLINN 3:
AFTUR í ÞJÁLFUN
Sýnd kl. 5.
EFTIR MIÐNÆTTI
| *★* A.J. Mbl. _ *** HP.
Sýndki. 5,7,9og11.
POLTERGEISTII:
HINHLIÐIN
yr
* ★ ★ Helgarpósturinn.
*** HP. — Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð.
Jack Burton's in for
some serious trouble
and you're in for
some serious fun.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
áBÍöum Moggans!
a:
Frumsýninr:
KROSSGÖTUR
(Crossroads)
Eugene Martone (Ralph Macchio úr Kar-
ate Kid) er nemandi við einn frægasta
tónlistarskóla í heimi. Hann ætlar sór að
verða góður blúsgitarleikari, þótt hann
þurfi að hjálpa gömlum svörtum refsifanga
að flýja úr fangelsi. Sá gamli þekkir leynd-
armálið og lykilinn að blústónlistinni.
Stórkostleg tónlist. Góður leikur. Dularfull
mynd.
Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Joe Seneca,
Jamie Gertz, Robert Judd.
Tónlist: Ry Cooder.
Myndin er tekin í Dolby-stereo.
Sýnd í Starscope-stereo.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkað verð.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
íQrovatoœ
Sýn. föstud. 24/10 kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá
kl. 15.00-19.00.
Símapantanir frá kl.
10.00-19.00 mánud.—
föstud.
Sími 11475.
FRUM-
SÝNING
Tónabíó
frumsýnir í dag
myndina
Krossgötur
Sjá nánaraugl. annars
staÓar í blaöinu.
Colloni 1
vatnsverja á skinn og skó
Hópferðabílar
Allar stærðir hópferðabíla
í lengri og skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson,
simi 37400 og 32716.
Blaðid sem þú vaknar við!
Hótel Borg
RICftRDO'S JAZZWEN
Danska jasshljómsveitin
Ricardos ásamt Halricks og Gullý
Hönnu leika í kvöld
Hótel Borg — lifandi staður
HANNA 0G SYSTURNAR
BLAÐAUMMÆLI:
„Allen tekst í þessari töframynd sinni
að miðla okkur, eða sumum okkar, af
lífsgleði sinni og fá okkur til að hrífast
með sér“.
„Allen á úrvalsliði leikara að þakka,
og það ekki síður honum, að gera
Hönnu að indælli mynd. Það er valinn
maður í hverju rúmi.
**** Mbl.
„Hanna og systurnar er hlýr og elskulegur óður gerður af þeirri næmni
sem gerir verk skapandi manns að listaverki“.
„Hanna berst hingað fijótlega og þvi um að gera aó sýna þakklæti sitt
og mæta í Regnbogann bæði fljótt og vel“.
*** HP. **** Þjóðv.
Sýndkl. 7,9 og 11.15.
BMX-MEISTARARNIR
HALENDINGURINN
UPPFUÓTIÐ
UPTHECREEK
Sprenghlægileg og spennandi mynd.
Sýnd kl. 3.15,5.15 og 11.15.
MANUD AGSMTNDIR ALLA DAGA
ÞRJÁTÍU 0G NÍU ÞREP
Sérlega spennandi og vel gerð
mynd um æsilegan eltingaleik og
dularfulla njósnara.
Robert Donat, Madeleine
CarroL
Sýndkl. 7.15 og 9.16.
FYRSTA MYNDIN í HITCHCOCK VEISLU
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Sýndkl. 3og5.
FJALLAB0RGIN
I Stórbrotin spennumynd eftir sögu M.M.
Kaye með Ben Cross og Amy Irving.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10.
Bönnuð lnnan 12 ára.
ÞEIRBESTU
„Besta skemmtimynd
ársins til þessa".
★ ★★ SV.Mbl.
Sýndkl.3,5,7,9og 11.15.