Morgunblaðið - 21.10.1986, Síða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986
Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík
Styrkurinn liggur í tryggum
vinum og stuðningsmönnum
Meim en þú geturímyndað þér!
gaf ég ekki kost á mér í annað
sæti. Eg fór eins og allir aðrir eftir
settum prófkjörsreglum og allt tal
um annað er bara til að gera lítið
úr stórum sigri," sagði Albert þegar
hann var spurður um niðurstöður
prófkjörsins með tilliti til heildar
atkvæðaQölda. Hann sagði að þær
prófkjörsreglur sem flokkurinn
hefði sett undanfarin ár og hann
hefði gagnrýnt miðuðu allar að því
að takmarka möguleika stuðnings-
manna flokksins á að taka þátt í
prófkjöri. „Flest af mínum stuðn-
ingsmönnum er sjálfstæðisfólk sem
er ekki og vill ekki vera flokks-
bundið enda er stuðningsmanna-
hópur flokksins miklu stærri
óflokksbundinn heldur en flokks-
bundinn. Ég hef aldrei skipt mér
af prófkjörisreglum eða skipt mér
að þvi hvaða reglur eru settar þó
ég hafí gagnrýnt þær. Próflqörs-
reglumar er ekki mín framleiðsla
að neinu leyti. Prófkjör getur átt
rétt á sér ef allir stuðningmenn
flokksins fá að taka þátt í því,“
sagði Albert.
Hann taldi það áhyggjuefni
flokksins hversu fáir hefðu gefið
kost á sér til þátttöku í prófkjörinu.
„Það má vera að fólk vilji hvorki
eyða peningum né hætta mannorð-
inu með því að taka þátt í stjóm-
málum eins og þau eru rekin í dag.
Það er mikil harka f prófkjöri og
ég fann fyrir henni. Þeir sem segja
annað eru að tala um hug sinn,
allir fínna fyrir einhverjum erfíð-
leikum. Þetta prófkjör hefur verið
Hlutur
kvenna
of lítill
- segir Esther
Guðmundsdóttir
„MÖRGUM fannst vera of mikið
af konum í framboði, og atkvæði
okkar dreifðust því meira. Ég
varð að sjálfsögðu fyrir von-
brigðum með það að ná ekki
lengra, en vissi þó fyrirfram að
líklega myndi þetta fara svona,“
sagði Esther Guðmundsdóttir
sem lenti í 12. sæti í prófkjörinu.
Esther sagðist ekki vilja leggja
dóm á framboðlistann. Hlutur
kvenna væri þó of lítill. Hún sagð-
ist hafa átt von á meiri umskiptum
mér erfíðara en áður. Ég hef feng-
ið þannig auglýsingu í frítíma
alþingis í sumar að ég efast um að
nokkur stjómmálamaður hafi upp-
lifað annað eins. Það sem hefur
gefíð mér styrk er að ég hef fundið
að fólk stendur með mér og þegar
að Morgunblaðið gerði það líka á
sínum tíma þá virtist sá styrkur
snúast úr vöm í sókn. Einn getur
maður ekki neitt en með góðum og
dyggum stuðningshópum eins og
ég hef, sem hvetja mann og trúa
ekki neinu illu þá heldur maður ró
sinni og styrkleika," sagði Albert.
Albert Guðmundsson
Get venð ánægður
- segir Friðrik Sophusson
„Persónulega get ég verið ánægð-
ur með hið mikla atkvæðamagn,
sem ég hlaut og ég vil nota tækifæ-
rið og þakka fyrir það. Ég var i
öðru sæti á listanum í síðustu kosn-
ingum, þannig að staða min hefur
ekki breytst og það sama á við um
hina þingmennina í hópnum, þeir
röðuðust eins og áður,“ sagði Frið-
rik Sophusson, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins, en hann varð
i öðru sætí í prófkjöri Sjálfstæðis-
manna i Reykjavík.
„Eyjólfur Konráð kemur í kjölfarið
og er góður liðsauki. Mikill fengur er
að því að fá Guðmund H. Garðarsson
Ester Guðmundsdóttir
í sjötta sætið, en hann er gamalreynd-
ur í verkalýðsforustu og fymim
alþingismaður. í sjöunda sætinu er
Geir H. Haarde, sem hefur mikla
reynslu af stjómmálastarfi og í því
áttunda Sólveig Pétursdóttir, lögfraeð-
ingur, sem sýndi það í prófkjörs-
baráttunni hvað í henni býr. Við
væntum mildls af þessu unga fólki
og ég óska þvi til hamingju með ár-
angurinn. Ég vil jafíiframt óska
Alberti Guðmundssyni til hamingju
með óumdeilt lg'ör í fyrsta sætið í
Reykjavík.
Við Sjálfetæðismenn getum verið
ánaagðir með kjörsóknina í próflqör-
inu. Það hlýtur að vera að því mikill
akkur fyrir listann. Nú er prófkjörið
að baki og aðalatriðið er að menn
hristi úr sér prófkjörshrollinn og sam-
einist í baráttunni fyrir Alþingiskosn-
ingamar. í þeirri baráttu skiptir mestu
að flokkurinn sýni allann þann styrk
sem í honum býr. Málstaðurinn er
góður og við eigum mikla möguleika,
ef við vinnum öU saman," sagði Frið-
rik.
„Ég tel að eftir þetta prófkjör htjóti
menn að endurmeta afetöðu sína til
prófkjörs, ekki síst vegna þess núkla
kostnaðar sem fylgir prófkjömnum
og erfiðleika á því að fá menn til
þess að bjóða sig fram í þau. Þó er
best að fullyrða sem minnst um það
sem framundan er,“ sagði Friðrik að
lokum.
- segir Albert Gudmundsson
„ÉG er mjög ánægður með niður-
stöðu prófkjörsins," sagði Albert
Guðmundsson sem skipar fyrsta
sæti á lista flokksins að loknu
prófkjöri. „Ég vil þakka öilum
stuðningsmönnum mínum fyrri
veittan stuðnin og þó sérstaklega
„hulduhemum", sem bretti upp
ermarnar og vann vel að
ógleymdri Helenu dóttur minni.“
Albert sagði að úrslitin hefðu
komið sér á óvart hann hefði ekki
búist við að munur milli sín og
næsta manns yrði jafn mikill og
raun varð á. „Ég gerði mér vonir
um að halda mínu efsta sæti enda
á listanum. „Það var einkenni þessa
prófkjörs að maður gat enga grein
gert sér fyrir hver niðurstaðan yrði.
Þegar upp er staðið virðist Albert
Guðmundsson vera sigurvegarinn."
Hún taldi prófkjörslaginn hafa
farið úr böndunum. „Mér þætti
mjög ógeðfellt að taka þátt í svona
prófkjöri aftur. Kostnaðurinn við
skrifstofuhald og auglýsingar er
orðinn allt of mikill. Það verður að
endurskoða þennan þátt.“ Esther
sagðist ekki hafa eina sérstaka
aðferð í huga við val á framboðs-
lista, en að sínu mati bæri að leggja
próflqörin niður.
Friðrik Sophusson
Þessi bifreið er til sölu árg. 1968. Er með 3,5 tonna
hiab-krana. Mjög hentugt vinnutæki til vatnsveitu-
framkvæmda. Er útbúinn til að lyfta 15 m vatnsrörum
frá Reykjalundi.
Upplýsingar í síma 94-3853.
Royal-ostakaka
fæst nú líka sykurlaus. (Með nutra sweet).
Heildsölubirgðir.
Agnar Ludvigsson hl.
Nýlendugötu 21, sími 12134.
Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: —
AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði
VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum.
SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík
VESTFIRÐIR: Póllinn, ísafirði
NORÐURLAND: Raftækni, Akureyri.
Sölumenn okkar veita frekari upplýsingar ef óskað er.
‘RÖNNING
Sundaborg,
simi 84000
ASEA
rafmótorar