Morgunblaðið - 21.10.1986, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 53
Er ánægð-
urmeð
minn hlut
- segir Birgir ísleif-
ur Gunnarsson
„ÉG er mjög ánægður með minn
hlut og þakka fyrir þann mjög
víðtæka stuðning sem ég fékk í
þessu prófkjöri," sagði Birgir
Isleifur Gunnarsson en hann
skipar þriðja sæti listans að
loknu prófkjöri.
Birgir sagðist sætta sig við gild-
andi prófkjörsreglur en þrátt fyrir
að hann væri með flest atkvæði
samtals alira frambjóðenda nær
hann einungis þriðja sæti því núm-
meraröð er látin gilda. „Ég er
ánægður með þennan lista," sagði
Birgir. „Nú snúa menn bökum sam-
an og beijast til sigurs í þeirri
kosningarbaráttu sem framundan
er.“
Ragn-
hildur
erlendis
EKKI tókst að ná sambandi við
Ragnhildi Helgadóttur heil-
brigðisráðherra til að inna hana
álits á niðurstöðu prófkjörsins,
en Ragnhildur varð í fjórða sæti.
Hún dvelur erlendis um þessar
mundir.
Birgir ísleifur Gunnarsson
Mjög ánægður með
- segir Geir H. Haarde
„Ég er mjög ánægður með minn
hlut í þessu prófkjöri og vil nota
tækfærið til þess að koma á
framfæri þakklæti til allra stuðn-
ingsmanna minna,“ sagði Geir
H. Haarde, sem varð i 7. sæti i
prófkjöri Sjálfstæðismanna i
Reykjavík.
Geir sagði að hann hefði fengið
rúmlega 67% allra greiddra at-
kvæða í prófkjörinu. Hann teldi það
mjög gott fyrir nýjan mann. „Ég
vona að listinn í heild sé sigur-
stranglegur og fagna þvi að ung
og duglega kona er í 8. sætinu og
ég vænti þess að þessi liðsheild
muni reynast flokknum vel í kom-
andi kosningabaráttu,“ sagði Geir.
Hann sagði að úrslitin hefðu ekki
komið sér mjög á óvart. Það hefði
mátt búast við því að þingmennim-
ir röðuðu sér í efstu sætin. Sú væri
reynslan af prófkjöranum, að þeir
röðuðu sér efst. „Það er viss léttir
að þessi barátta er að baki og nú
getum við snúið okkur að undirbún-
ingi kosninganna sjálfra," sagði
Geir.
minn hlut
Geir H. Haarde
Ég er himinlifandi
- segir Eyjólfur Konráð Jónsson
„ÉG er himinlifandi yfir þessum
móttökum sem ég fékk, og þakka
öllum samstarfsmönnum mínum,"
sagði Eyjólfur Konráð Jónsson um
niðurstöður prófkjörsins.
Eyjólfur Konráð Jónsson
NÝTT SÍMANÚMER
69-11-00
Augýsingar 22480
Afgreiðsla 83033
Dagbók og minningargreinar ............... 691270
Erlendaráskriftir ...................... 691271
Erlendarfréttir ......................... 691272
Fréttastjórar ............................ 691273
Gjaldkeri ............................... 691274
Hönnunardeild ............................ 691275
Innlendarfréttir ......................... 691276
(þróttafréttir ........................... 691277
Ljósmyndadeild ........................... 691278
Prentsmiðja .............................. 691279
Símsvarieftirlokunskiptiborðs ............ 691280
Tæknideild ............................... 691281
Velvakandi (kl. 11—12) .................. 691282
Verkstjórar i blaðaafgreiðslu ............ 691283
Viðskiptafréttir ........................ 691284
Orbylgjuoíninn
eldsnöggi og ódýri
Fæst í næstu raftækjaverslun.