Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 3 Jólakort Islands- deildar Amnesty JÓLAKORT íslandsdeildar Amnesty International er komið á markaðinn. Að þessu sinni prýðir kortið mynd eftir Kristján Davíðsson. Jólakortið er aðaltekjulind ís- landsdeildarinnar og eru velunnarar samtakanna minntir á að kortin eru afgreidd á skrifstofu samtakanna að 'Hafnarstræti 15, 3. hæð alla virka daga frá kl. 16.00-18.00. Bylgjan: Útvarp allan sól- arhringinn BYLGJAN mun útvarpa allan sólarhringinn frá og með 1. des- ember nk., og er Bylgjan þar með fyrsta útvarpsstöðin hér- iendis til að veita slíka þjónustu. I frétt frá Bylgjunni segir að mikilvægt sé að almenningur geti gengið að starfandi útvarpsstöð all- an sólarhringinn, ekki síst af öryggisástæðum. Einnig er þetta kærkomin nýbreytni fyrir þá sem eru við störf að nóttu til, segir í fréttinni. í næturdagskránni verður flutt tónlist og upplýsingum komið á framfæri við hlustendur um veður, færð, samgöngur og annað sem að gagni kann að koma. Leiknar auglýsingar í næturdag- skrá Bylgjunnar eru á 90 kr. sekúndan og lesnar auglýsingar 80 krónur orðið. 117 þúsund bifreiðar: Rúmlega 48 bifreiðar á 100 íbúa í ÁRSLOK 1985 vóru 117.117 bifreiðar skráðar hér á landi eða 483,8 bifreiðar á hverja þúsund íbúa. Þar af vóru fólksbifreiðar 104.376 eða 443,1 á 1000 íbúa. Fyrir tuttungu árum [1965] vóru 28.779 fólksbifreiðar skráðar hér á landi og bifreiðar alls 34.959. Þá vóru 148,5 fólksbif- reiðar á hveija 1000 íbúa á móti 443,1 nú. Samkvæmt þessum tölum hefur fólksbifreiðaeign íslendinga hér um bil þrefaldast á tuttugu árum. Flestar vóru bifreiðar í Reykjavík (á R-númerum) um sl. áramót eða rúmlega fjörtutíu þúsund talsins. Þar af 36.539 í eigu Reykvíkinga en 3.509 í eigu fólks með lög- heimili annarsstaðar. G-bílar er næst flestir (Hafnarfjörður Garða- bær, Seltjarnames og Kjósársýsla) eða 11.827 talsins. Síðan A-bflar (Akureyri, Dalvík, Eyjafjörður) 7.385 og önnur umdæmi hafa færri ökutæki. GARBO Austurstræti 22 X Eger 10 ára I tilefni dagsins gefur Garbó ykkur 10%afslátt ídag og á morgun FOT KR. 9.450,- SKYRTA KR. 1.690.- BINDI KR. 890.- SKYRTA KR. 1.690.- PEYSA KR. 2.190.- BINDI KR. 890,- NÝ OG BETRI BÚÐ i§j>* . Austurstræti 22 OPIÐ TIL KL. 16 N.K. LAUGARDAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.