Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 5

Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 5 TRlO Menntamálaráðherra um framtíð Reykjaskóla í Hrútafirði: Sveitaskóli fyr- ir bæjarbörn Stað, Hrútafirði. Menntamálaráðherra, Sverrir Hermannsson, boðaði laugardag- inn 22. nóvember til fundar um málefni Héraðsskólans að Reykj- um í Hrútafirði. Fundur þessi var haldinn í Staðarskála og var fjölsóttur. M.a. voru mættir á fundinn alþingismennirnir Pálmi Jónsson, Stefán Guðmundsson og Þórður Skúlason varaþingmað- ur. Alvarleg vandamál eru hjá hér- aðsskólunum vegna fækkunar Snæfellsnes: Jöklakórinn æfir fyrir söngferð til Betlehem Borg, Miklaholtshreppi GÓÐIR gestir gistu Laugagerðis- skóla um siðustu helgi en þá voru þar við söngæfingar kirkjukórar frá Hellissandi, Olafsvík, Grund- arfirði og Stykkishólmi. Sameig- inlegt nafn þessara kóra er Jöklakórinn og ætlar hann að syngja i landinu helga, í Betle- hem á næstkomandi jólum. Söngfólkið hefur haft æfingar í Laugagerðisskóla og á sunnudag var fólki hér í nágrenninu boðið að koma og hlusta á æfingu hjá Jökla- kómum. Það var unaðsleg stund og hátíðlegt að njóta þess að hlusta á kórinn, og það minnti okkur enn fremur á hversu skammt er til jóla. Mikil vinna og fyrirhöfn fer í æfingar en árangurinn er frábær. Það leyndi sér ekki í tveggja tíma dagskrá kórfólksins. Við sem nut- um þess að vera með þökkum hátíðlega stund og óskum þeim svo fararheilla því við vitum að för þeirra verður landi og þjóð til sóma. Páll nemenda á síðari áram vegna þeirr- ar þróunar sem hefir orðið í menntakerfinu. Hér í nágrenni Reykjaskóla hafa byggst upp skólar sem hafa tekið við hlutverki hans að hluta, má þar nefna skólana á Hvammstanga og Laugabakka að ógleymdum Fjölbrautaskólunum. Á Reykjaskóla era nú í vetur 65 nemendur. Menntamálaráðherra kynnti hugmynd um framtíð Reykjaskóla, að skólastarfinu yrði hagað á þann veg að til náms í skólanum kæmu hópar frá skólum í þéttbýlinu, tima- bundið frá hverjum skóla. Taldi ráðherra að brýna nauðsyn bæri til að efla nánari samskipti milli þéttbýlis og dreifbýlis og væri vænlegur kostur að gera það í gegn- um skólastarfið, gefa ungmennum bæja og borga kost á að dvelja í heimavistarskóla um stund, kynn- ast náttúra landsins, fara í skipu- lagðar heimsóknir á bændabýli í Reykjaskóli í Hrútafirði. nágrenni skólans og kynnast at- vinnulífi sveitanna. Menntamálaráðherra upplýsti að hliðstætt kerfí hefði mjög ratt sér til rúms á hinum Norðurlöndunum nú síðari ár. Til að auka íjölbreytni í skóla- starfinu á Reykjaskóla taldi ráð- herrann að nauðsyn bæri til að byggja upp ylrækt og fiskirækt. Til þess að svo megi verða þarf að framkvæma viðbótar öflun á heitu vatni. Margir tóku til máls á fundinum, fögnuðu komu ráðherra og alþingis- manna og þann áhuga er þeir sýndu málefnum skólans. Mg. Ríó tríó íBKCADWAynk. föstudags- og laugardagskvöld Hólmfrfður Karlsdóttir AB gefur út dagbók Hóf íar í NÆSTU viku kemur út hjá Almenna bókafélaginu bókin Hófí, dagbók fegurðardrottning- ar á vegum Almenna Bókafélags- ins. Kristinn Dagsson hjá Almenna bókafélaginu sagði, að bókin fjall- aði um árið sem Hólmfríður Karls- dóttir var alheimsfegurðardrottn- ing. Bókin er byggð á dagbók hennar frá þessu tímabili og er skrásett af Jóni Gústafssyni. í bók- inni verður auk þess fjöldi mynda af Hólmfríði á ferðalögum hennar um heiminn. MISSIÐ EKKIAF ÞESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI Húsið opnað kl. 19. Miðasala og borðapantanir i Broadway virka daga frá kl. ll—19og laugardag kl. 14-17. Simi 77500. DDDADWAT ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta í Broadway nk. fóstudags- og laugardags- kvöld. Að sjálfsögðu munu þeir leika öll Reykjavíkur- lögin ásamt öðrum gull- kornum. Þetta erskemmtua íalgjör- um sérflokki þarsem Ríó tríó fer svo sannarlega á kostum ásamt stjórhljóm- sveit GUNNARS ÞÚRÐA RSONAR. Matseðill: Koníakslöguð fiskisúpa Svínahamborgarhryggur Trifflé

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.