Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 5 TRlO Menntamálaráðherra um framtíð Reykjaskóla í Hrútafirði: Sveitaskóli fyr- ir bæjarbörn Stað, Hrútafirði. Menntamálaráðherra, Sverrir Hermannsson, boðaði laugardag- inn 22. nóvember til fundar um málefni Héraðsskólans að Reykj- um í Hrútafirði. Fundur þessi var haldinn í Staðarskála og var fjölsóttur. M.a. voru mættir á fundinn alþingismennirnir Pálmi Jónsson, Stefán Guðmundsson og Þórður Skúlason varaþingmað- ur. Alvarleg vandamál eru hjá hér- aðsskólunum vegna fækkunar Snæfellsnes: Jöklakórinn æfir fyrir söngferð til Betlehem Borg, Miklaholtshreppi GÓÐIR gestir gistu Laugagerðis- skóla um siðustu helgi en þá voru þar við söngæfingar kirkjukórar frá Hellissandi, Olafsvík, Grund- arfirði og Stykkishólmi. Sameig- inlegt nafn þessara kóra er Jöklakórinn og ætlar hann að syngja i landinu helga, í Betle- hem á næstkomandi jólum. Söngfólkið hefur haft æfingar í Laugagerðisskóla og á sunnudag var fólki hér í nágrenninu boðið að koma og hlusta á æfingu hjá Jökla- kómum. Það var unaðsleg stund og hátíðlegt að njóta þess að hlusta á kórinn, og það minnti okkur enn fremur á hversu skammt er til jóla. Mikil vinna og fyrirhöfn fer í æfingar en árangurinn er frábær. Það leyndi sér ekki í tveggja tíma dagskrá kórfólksins. Við sem nut- um þess að vera með þökkum hátíðlega stund og óskum þeim svo fararheilla því við vitum að för þeirra verður landi og þjóð til sóma. Páll nemenda á síðari áram vegna þeirr- ar þróunar sem hefir orðið í menntakerfinu. Hér í nágrenni Reykjaskóla hafa byggst upp skólar sem hafa tekið við hlutverki hans að hluta, má þar nefna skólana á Hvammstanga og Laugabakka að ógleymdum Fjölbrautaskólunum. Á Reykjaskóla era nú í vetur 65 nemendur. Menntamálaráðherra kynnti hugmynd um framtíð Reykjaskóla, að skólastarfinu yrði hagað á þann veg að til náms í skólanum kæmu hópar frá skólum í þéttbýlinu, tima- bundið frá hverjum skóla. Taldi ráðherra að brýna nauðsyn bæri til að efla nánari samskipti milli þéttbýlis og dreifbýlis og væri vænlegur kostur að gera það í gegn- um skólastarfið, gefa ungmennum bæja og borga kost á að dvelja í heimavistarskóla um stund, kynn- ast náttúra landsins, fara í skipu- lagðar heimsóknir á bændabýli í Reykjaskóli í Hrútafirði. nágrenni skólans og kynnast at- vinnulífi sveitanna. Menntamálaráðherra upplýsti að hliðstætt kerfí hefði mjög ratt sér til rúms á hinum Norðurlöndunum nú síðari ár. Til að auka íjölbreytni í skóla- starfinu á Reykjaskóla taldi ráð- herrann að nauðsyn bæri til að byggja upp ylrækt og fiskirækt. Til þess að svo megi verða þarf að framkvæma viðbótar öflun á heitu vatni. Margir tóku til máls á fundinum, fögnuðu komu ráðherra og alþingis- manna og þann áhuga er þeir sýndu málefnum skólans. Mg. Ríó tríó íBKCADWAynk. föstudags- og laugardagskvöld Hólmfrfður Karlsdóttir AB gefur út dagbók Hóf íar í NÆSTU viku kemur út hjá Almenna bókafélaginu bókin Hófí, dagbók fegurðardrottning- ar á vegum Almenna Bókafélags- ins. Kristinn Dagsson hjá Almenna bókafélaginu sagði, að bókin fjall- aði um árið sem Hólmfríður Karls- dóttir var alheimsfegurðardrottn- ing. Bókin er byggð á dagbók hennar frá þessu tímabili og er skrásett af Jóni Gústafssyni. í bók- inni verður auk þess fjöldi mynda af Hólmfríði á ferðalögum hennar um heiminn. MISSIÐ EKKIAF ÞESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI Húsið opnað kl. 19. Miðasala og borðapantanir i Broadway virka daga frá kl. ll—19og laugardag kl. 14-17. Simi 77500. DDDADWAT ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta í Broadway nk. fóstudags- og laugardags- kvöld. Að sjálfsögðu munu þeir leika öll Reykjavíkur- lögin ásamt öðrum gull- kornum. Þetta erskemmtua íalgjör- um sérflokki þarsem Ríó tríó fer svo sannarlega á kostum ásamt stjórhljóm- sveit GUNNARS ÞÚRÐA RSONAR. Matseðill: Koníakslöguð fiskisúpa Svínahamborgarhryggur Trifflé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.