Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 45 Magnús Einars- son — Minning Fæddur 13. marz 1906 Dáinn 19. nóvember 1986 Við lát Magnúsar Einarssonar riQast upp minningar bemskuára minna, sem hann átti þátt í að gera litrík og skemmtileg. Við áttum heima í sama húsi á Hverfísgötu 102 A þar til ég var 7 ára, og var ég þá heimagangur hjá þeim Magga og Fanneyju, heimili þeirra var mér sem annað heimili. Maggi var sérstaklega bamgóður og hafði einstaka hæfíleika til að lifa sig inn í barnshugann. Sérstak- lega minnist ég jólanna og áramót- anna á heimili þeirra. Maggi gekk með okkur kringum jólatréð og söng með okkur, og á gamlárskvöld var hann með okkur úti í glugga að horfa á flugeldana, og líkti eftir þeim með tilheyrandi hljóðum og hreyfingum svo allt fékk á sig sér- stakan ævintýraljóma. Sú tilfinning sem þessu fylgdi gleymist aldrei og líða aldrei áramót án þess að ég hugsi til þessa tíma, og er eins og ég finni ilminn af jólasmákökum og heitu súkkulaði hjá Fanneyju frænku. Þær vom líka ófáar ferðimar, sem þau tóku mig með í gamla jepp- anum upp í sumarbústað, og kunni ég vel að meta að fá_ að vera þar með dætmm þeirra, Osk, Jónu og Þóm, sem vom mér sem eldri syst- ur. Alltaf hefur verið gott að koma til Fanneyjar og Magga, og þegar ég fór að koma þangað með mín eigin böm hrifust þau af leik og glettni Magga, því alltaf var hann óþreytandi að skemmta krökkun- um. Með þakklæti og virðingu minnist ég hans. Góður Guð styrki Fanneyju frænku mína og ástvini þeirra. Jóna Andrésdóttir HJOLBARÐA HEKLA HF Laugavegi 170-172 Simi 28080 695500 ------------ak s GOODYEAR ULTRAGRIP2^^H VEITIR FULLKOMIÐ ÖRYGGI í VETRARAKSTRI Goodyear vetrardekk eru gerð úr sérstakri gúmmíblöndu og með munstri sem gefur dekkinu mjög gott veggrip. Goodyear vetrardekk eru hljóðlát og endingargóð. \ TROMPIÐ ER TRYGGING iMé w Það er góð trygging í TROMP reikningnum, hann er verðtryggður, óbundinn og hefur auk þess grunnvexti. Þú getur alltaf lagt inn, alltaf tekið út. Vextir eru lagðir við höfuðstól 2var á ári. Treystu TROMP reikningnum, hann er góð trygging. TROMP reikningurinn er einungis í Sparisjóðnum. \ * SPARISJÓÐIRNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.