Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 46
BRAUTISINN FYRIR TIU ARUM Tilgangur verðbréfamarkaðs Fjárfestingar- félagsins var upphaflega byggður á ráðgjöf og persónulegri pjónustu við almenning og fyrirtæki. Sérfræðingar okkar tryggðu sparifjáreigendum raun- verulegan arð af sparifé sínu og veittu fyrirtækjum haldgóða aðstoð við Qár- mögnun. Tilgangurinn er ennpá óbreyttur! Við hjá Verðbréfamarkaði fjárfestingar- félagsins höfum svo sannarlega verið í fararbroddi í verðbréfaviðskiptum síðast- liðin tíu ár. Á tíu ára starfsafmæli okkar brjótum við enn einu sinni ísinn og bjóðum viðskiptavinum okkar ný bréf - TEKJUBRÉF. Þau skila eigendum sínum ársQórðungslegum launum, sem send eru heim til peirra í ávfsun eða eru lögð inn á bankareikning peirra. Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins bauð í fyrstu upp á spariskírteini ríkisins. Því næst bættust við verðtryggð veð- skuldabréf, Qárvöxtunarsamningar og kj arabréf. Starfsfólk okkar mun kappkosta að veita ykkur arðbæra ráðgjöf, nú sem áður, enda höfum við frá upphafi lagt áherslu á trausta pjónustu og góða ávöxtun. <2» FJÁRFESTINGARFÉIAG ÍSIANDS HF Verðbréfamarkaður í tíu ár. Það borgar sig að ræða við okkur um peningamál! Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Glöggur maður sagði eitt sinn: Ævinlega þegar við viljum ekki gera eitthvað — komumst við að því að við getum það ekki. Getur það verið að eigið van- mat sé að einhveiju leyti byggt á framkvæmdaleysi, viljaskorti eða einfaldlega — leti? Meðfylgjandi réttur er tilval- inn til að örva eðlilegan drifkraft sem blundar með flestum sálum. Rétturinn er auk þess að vera næringarríkur mjög bragðgóð- ur: Þetta er Steikt lifur í gulrótum og zuccini 400 g lifur 1 lítill laukur 2 msk. hveiti salt og pipar 2 msk. matarolía xh bolli vatn * * * 1 stk. zuccini 4 stk. gulrætur IV2 tsk. basil 2 msk. matarolía eða smjörlíki salt 1. Veljið helst ljósrauða lifur (lambalifur). Lifrin er hreinsuð vel af öllum himnum og æðum. Hún er skorin í strimla. Hveitið er sett í lítinn plastpoka ásamt salti (1 tsk.) og örlitium möluðum pipar. Lifrar- strimlamir eru settir í pokann með hveitinu og hristir þar til þeir hafa fegnið þunnan hveitihjúp. 2. Zuccini er skolað vel og þerrað og síðan skorið í fremur þunnar sneiðar. Gulrætumar em hreinsað- ar og einnig skomar í sneiðar. 3. Matarolían er hituð á pönnu, saxaður laukurinn er léttbrúnaður í feitinni og síðan ýtt til hliðar á pönnunni. Síðan er lifrin steikt á pönnunni við meðalhita og þess gætt að hún verði ekki harðsteikt. Lifrin er síðan tekin af pönnunni og sett á disk. V2 bolla af vatni er hellt fyir pönnuna, suðan er látin koma upp, soðinu er hellt í skál og pannan hreinsuð. 4. Matarolía, 2 msk., er hituð á pönnu og eru niðurskomar gulræt- ur og zuccini léttsteikt í feitinni, salti og basil er stráð yfir græn- metið. Lok sett á pönnuna og grænmetið látið krauma við meðal- hita í 5—10 mín. eða þar til það er orðið hæfilega mjúkt, en ekki ofsoðið. Því er snúið nokkmm sinn- um á suðutíma. 5. Steikt lifrin er sett á pönnuna með grænmetinu og soðinu sem kom af pönnunni eftir að búið var að steikja lifrina, hellt yfír allt sam- an. Suðan er látin koma upp að nýju og er lifur og grænmeti soðið í 1 mín. Pannan er hrist nokkmm sinnum á suðutíma til að jafna bragðið. Þeir sem ekki hafa lært „að meta“ lifur ættu að prófa þennan rétt. Hið oft megna bragð sem margir finna af lifur, hverfur þegar hún er matreidd á þennan hátt. Verðáhráefni Lifur(500g) .... kr. 82,00. 1 stk. laukur ..... kr. 5,00. 1 zuccini (350 g) ........ kr. 79,50. Kr. 166.50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.