Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 49

Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 49 MUNIÐ KAFFIHORNIÐ Við bjóðum foreldrunum kaffi og börnunum djús. Opið mánud.-föstud. kl. 10-1830 laugard. kl. 10-16 Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650. lífshátta. 3. Fundur í félagi áfengisvarna- nefnda í Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu beinir þeirri áskorun til einstaklinga, félagasamtaka, fyr- irtækja, veitingahúsa og opinberra aðila, að leggja sérstaka áherslu á veitingar óáfengra drykkja í samkvæmum sínum. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Aðalfundur félags áfengisvarnarnefnda í Snæfellsness og Hnappadalssýslu Stykkishólmi. AÐALFUNDUR áfengisvarna- nefnda í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu fyrir árið 1986 var haldinn í hótel Stykk- ishólmi laugardaginn 22. nóvember sl. Á fundi þessum mætti Árni Ein- arsson starfsmaður áfengisvarn- arráðs og flutti erindi um þróun áfengismála í landinu á síðastliðn- um árum, hvað áunnist hefði og eins að hvetju væri mest nauðsyn að keppa. I máli hans kom fram að nefnd sú sem undanfarin ár hefír unnið að tillögum um opinbera stefnu- mörkun í áfengismálum, er að ljúka störfum, og mun senn skila sínum tillögum til ríkisstjómarinn- ar. Mikil vinna liggur að baki þess- um tillögum og margir hafa unnið að þeim og er meðal annars kom- ið inn á meðferðarmál, forvamar- starf og innflutning og tilbúning áfengis svo eitthvað sé nefnt. Ámi sagði að nú væri undir Alþingi og ríkisstjóm komið hver framvinda þessa máls verður. Miklar umraeður voru um vanda þann sem landi og þjóð stendur af áfengisneyslu landsmanna og hvemig mætti vetja þjóðina áföll- um. Það kom fram í tali manna að þrátt fyrir að vandinn sé vax- andi venga notkunar ólöglegra fíkniefna, þá sé vandinn vegna áfengisneyslu ennþá alvarlegri. Daginn fyrir fundinn hélt Ámi fræðslufund með kennurum Gmnnskólans og nemendum 7., 8. og 9. bekkja. Lýsti Ámi því yftr að sá fundur hefði verið mjög jákvæður og væri viss um að hann væri upphaf að einhvetju meira. Þá fór fram stjómarkjör og vom kosnir í aðal- stjóm Guðmundur Karl Ágústsson sóknarprestur í Ólafsvík, formað- ur, Ámi Helgason Stykkishólmi, ritari, Stefán Jóhann Sigurðsson Ólafsvík, meðstjómandi. Arni Tillögur: Félag áfengisvamanefnda í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu hvetur Alþingi og ríkisstjóm til að taka til umijöllunar álit nefndar um mörkun opinberrar stefnu í áfengismálum. Fundurinn telur að þessu máli verði að hraða ef ta- kast á að draga úr neyslu áfengis, skv. tilmælum heilbrigðisstofnun- ar Sameinuðu þjóðanna. 2. Fundur í félagi áfengisvama- nefnda í Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu hvetur ijölmiðla til að vanda umflöllun sína um ávana- og fíkniefnamál og veita sem traustastar og málefnalegastar upplýsingar. Með tökum sínum á þessum málaflokki fá fjölmiðlar miklu um það ráðið hver árangur verður í baráttunni móti neyslu skaðlegra efna og væntir nefndin að fjölmiðlar skilji sína miklu ábyrgð á mótun heilbrigðra 4. Fundur í félagi áfengisvama- nefnda í Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu fagnar árangri af baráttu þeirra fjölmörgu aðila sem unnið hafa að reyklausu umhverfi og minnkandi tóbaksnotkun meðal landsmanna, og hvetur til að gera enn betur og jafnframt tóbakið burt úr þjóðfélaginu. ELDHUSINNRETTING SEMk ALLIR GETA EIGNAST STANDARD eldhúsinnréttingin erlausnin fyrirþá sem viija fallega, einfalda og ódýra innréttingu. Ekki nóg með það, heldur er alltaf hægt að bæta við hana þegar buddan leyfir. Þó STANDARD eldhúsinnréttingin sé eins ódýr og raun ber vitni er í engu slegið neittafþeim ströngu gæðákröfum ■ sem við gerum til allra okkar innréttinga. Kynntu þér hagkvæmni STANDARD eldhúsinnréttinganna og þú verður standandi hissa. Verð: Kr. 23.735,- íre H( ASÖM refjarík fæða er öllum nauðsynleg og flestir íslendingar neyta hennar ekki sem skyldi. ALPEN er framleitt samkvæmt gamalli svissneskri uppskrift, sem í eru aðeins vönduð hráefni og holl. Ef þú vilt neyta trefjaríkrar fæðu, reyndu þá ALPEN, enginn morgunmatur bragðast betur. RETTA LEIÐIN UPP A MORGNANA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.