Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 53 UMBOÐSMENN KENWOOD UM LAND ALLT: JL-HtlSID, Hrlngbraul 121. Reykjavik RAFHA HF., Austurveri, Reykjavík RAFÞJÓNUSTA SIGURD., Skagabraut 6, Akranesi HÚSPRÝÐI, Borgarnesi HÚSIÐ, Stykkishólmi VERSLUN EINARS STEFANSSONAR, Búðardal KAUPFÉLAG SAURBÆINGA, Skríðuiandi, Dalasýslu PÓLLINN HF„ ísafirði VERSLUN EINARS GUÐFINNSSONAR, Bolungarvík VERSLUN SIGURÐAR PÁLMASONAR, Hvammstanga KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki VtSA RAFSJÁ HF., Sauðárkróki KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA, Akureyri GRÍMUR OG ÁRNI, Húsavík VERSLUN SVEINS GUÐMUNDSSONAR, Egilsstöðum ENNCO SF., Neskaupstað MOSFELL, Heliu KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi RADÍÓ OG SJÓNVARPSÞJÓNUSTAN, Seifossi KJARNI, Vestmannaeyjum RAFVÖRUR, Þorlakshöfn VERSLUNIN BÁRA, Grindavík STAPAFELL HF., Keflavík HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD HEKIA HF LAUGAVEGI 170 • 172 Sími 695550 BlágTeni i Haukadal sem þegar, þremur árum eftir gróðursetningu, hefur komið sér vel fyrir. (Myndin tekin f Haukadal 1984. E.G.) Skógur getur verið til margra hluta nytsamlegur. Á köldum og björtum vetrardegi veitir hann bæði mönnum og málleysingjum skjól. (Myndin er tekin í Þrændalögum 1984. E.G.) haft náið samstarf við formann undirbúningsnefndar bænda. Hins vegar bar mjög á því, að meiri áhugi væri á að reka áfram bótakröfur og hagsmunamál, sem ekkert komu skógræktarverkefninu við. Undirbúningsnefnd bænda fékkst ekki að samnigaborðinu nema með vissum skilyrðum. Að- alkröfur voru þær, að bændumir fjórir, sem fóru fram á skaðabæt- ur, fengju þær greiddar. Einnig vildi nefndin f.h. bænda fá aukinn full- virðisrétt á mjólk áður en skrifað væri undir samninga. Þar sem ómögulegt var að afgreiða þessi mál í einum hvelli, var bændum boðið að skrifa undir samning með fyrirvara, þannig að frekari undir- búningur gæti hafíst. Þessu var hafnað af hálfu undirbúningsnefnd- arinnar. Þann 7. apríl 1986 sendi skóg- ræktarstjóri bréf til formanns undirbúningsnefndar bænda og var afrit sent til allra hlutaðeigandi aðila. í bréfí sínu bendir skógrækt- arstjóri á, að samningar hafi verið tilbúnir til undirritunar síðan í byij- un mars og tími til undirbúnings sé orðinn naumur, ef til fram- kvæmda eigi að koma á þessu ári. Hvetur hann bændur til þess að skrifa undir samninga, þannig að hægt sé að hefjast handa við loka- undirbúning. Um svipa leyti bauð landbúnaðarráðuneytið málamiðlun í bótakröfu. Þann 12. júní sl. fengu bændur í hendur tillögur stjórnar Fram- leiðnisjóðs, sem staðfestar höfðu verið af ráðherra. Fólu þær í sér verulega aukningu á fullvirðisrétti í mjólk. Þrátt fyrir þessar aðgerðir voru bændur ekki tilbúnir til þess að skrifa undir samninga. Bréfaskriftir og viðræður héldu áfram milli bænda og landbúnaðarráðuneytis. Síðla sumars var loks svo komið, að bændur voru tilbúnir til að ganga frá samningi að undanskildum Frið- geiri Stefánssyni og ábúendum Ketilvalla. Þessir aðilar höfðu þá þegar pantað líflömb og því tekið ákvörðun um að taka upp sauðfjár- hald að nýju. Þannig hagar til, að annar bær- inn, þar sem heíja á sauðfjárhald að nýju, Laugardalshólar, er mið- svæðis og skiptir hann fyrirhuguðu skógræktarsvæði í tvennt. Þetta kippir stoðum undan forsendum þess að leggja út í að reyna að gera þessa skógræktarhugmynd að veruleika. Lokaorð Strax og mál þetta var komið á rekspöl síðastliðið haust, fékk það hraða afgreiðslu, vegna þess að allir voru á einu máli um að mál- staðurinn væri góður. Kröfugerðir nokkurra bænda, sem að framan er lýst, töfðu undirskriftir samn- inga. Ljóst er að forsendur fyrir upp- haflegum skógræktaráformum eru brostnar, þar sem samstaða allra bænda er ekki lengur fyrir hendi, og að skógræktaráætlunin getur ekki náð til mikilvægs lands í hinu upphaflega skógræktarsvæði miðju. I stað þess að séð hafði verið fram á friðun á rúmlega 2.000 ha lands án teljandi girðingarkostnað- ar hefur sú staða komið upp, að aðeins er möguleiki á að friða hluta svæðisins og þá með mjög kostnað- arsömum girðingum. Bændur hafa alla tíð gert sér grein fyrir að mál þetta stæði höllum fæti, ef sam- staða brysti, og íjármagnið færi til þess að girða milli jarða í stað þess að rækta nytjaskóga. Mál þetta vekur fólk ef til vill til umhugsunar um, hvort ekki sé tímabært að taka lög um lausa- göngu búfjár og girðingarlög tii endurskoðunar. Þrátt fyrir stöðu málsins telur undirritaður ástæðu til þess að taka upp málið að nýju í nýju Ijósi breyttra aðstæðna. Þannig gefst vonandi þeim bændum, sem hafa staðið heilshugar að máli þessu, tækifæri til að hefjast handa að vori komanda. Höfundur er skógræktarfræðing- •/ ( m KENWOOD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.