Morgunblaðið - 16.12.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986
5
Steinunn Sigurðardóttir
Superbolir" kr. 2580
Thor ViUyálmsson.
Satinskyrta
'"lauelsbuxr
Slaufa
Belti
Ólafur Gunnarsson.
Besti vinur
ljóðsins:
Satinskyrta
V^jabuxui
Blaufa
Skáldakvöld
á Hótel Borg
BESTI vinur ljóðsins stendur
fyrir skáldakvöldi á Hótel Borg
í kvöld kl. 20.30. Þar koma fram
sjö rithöfundar og lesa úr nýút-
komnum bókum sínum. Að auki
verða kynntar bækur þriggja
höfunda.
Á skáldakvöldinu munu eftirtald-
ir rithöfundar lesa úr verkum
sínum: Sigurður A. Magnússon,
Ólafur Gunnarsson, Steinunn Sig-
urðardóttir, Thor Vilhjálmsson,
Einar Már Guðmundsson, Þór Eldon
og Sjón.
Lesið verður upp úr bókum
Matthíasar Johannessen, Fríðu Á.
Sigurðardóttur og Jóns Helgasonar.
Bækur þessara skálda verða til sölu
á tilboðsverði og áritaðar af höfund-
um.
Kynnir verður Viðar Eggertsson.
Veitingasala Hótel Borgar verður
opin í kvöld og er fólk kvatt til að
mæta tímanlega þar sem skálda-
kvöld Besta vinar ljóðsins hafa
jafnan verið fjölsótt. Miðaverð er
aðeins 200 kr.
(Fréttatilkynning)
B'ússuskyrta
Satinskyrta
''iauelsbuxu,
^terkurog
k/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
BARNA- OG UNGLINGADEILD
Austurstræti 22. sími 45800.
1 1 1 §a
1 1
1 / 1 I
1 í
(