Morgunblaðið - 16.12.1986, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986
í DAG er þriðjudagur 16.
desember, sem er 350.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.21 og
síðdegisflóð kl. 18.41. Sól-
arupprás í Rvík kl. 11.17 og
sólarlag kl. 15.30. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.23 og tunglið er í suðri
kl. 1.10. (Almanak Háskóla
íslands.)
Fyrir því segi óg yður:
Hvers sem þér biðjið í
bœn yðar, þá trúið að þór
hafið öðlast það, og yður
mun það veitast. (Mark.
11,24.)
6 7 8
i ■■Ti
75 u
LÁRÉTT: - 1 úldin, 5 hest, 6
galli, 9 lægð, 10 frumefni, 11 tveir
eins, 12 & húsi, 13 elska, 15 espi,
17 tréð.
ÍLÓÐRÉTT: - 1 ofurölvi, 2 tóbak,
3 íimáseiði, 4 borðar, 7 eina og, 8
dvel, 12 umrót, 14 þegar, 16 tveir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 spor, 5 rósa, 6 taða,
7 ha, 8 aurar, 11 fr. 12 tál, 14 tina,
16 sniðug.
LÓÐRÉTT: — 1 sótrafts, 2 orður,
3 rða, 4 mata, 7 hró, 9 urin, 10
atxð, 13 lág, 15 Ni.
FRÉTTIR
VEÐUR er heldur kólnandi
sagði Veðurstofan í spár-
inngangi veðurfréttanna í
gærmorgun. í fyrrinótt
hafði mest frost á láglend-
inu mælst norður á Mánár-
bakka, þrjú stig. Hér í
bænum tvö. Austur á Ey-
vindará hafði úrkoman
mælst 37 millim. eftir nótt-
ina og 20 millim. austur á
Heiðarbæ í Þingvallasveit
og hér í bænum 8 millim.
Uppi á Hveravöllum, þar
sem kaldast hafði orðið um
nóttina, fór frostið niður í
5 stig. Snemma í gærmorg-
un var frost á öllum
nor ðurslóða veðursto fum
sem við birtum hér í dag-
bókinni. Var það mest
vestur í Frobisher Bay, 30
stig, það var 10 stig í Nuuk,
þijú stig i Þrándheimi, 7 í
Sundsvall og austur i Vaasa
var 19 stiga frost. Snemma
í gærmorgun var orðið
frostlaust hér í bænum, hiti
þrjú stig.
LÖGBIRTINGABLAÐ, sem
út kom í lok fyrri viku, er
nánast allt undirlagt vegna
tilk. um nauðungaruppboð á
fasteignum hér í bænum sem
fram eiga að fara í skrifstofu
borgarfógetaembættisins
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
í GÆR konungur heims-
veldis. í dag óbreyttur
landflóttamaður, Mr.
Windsor að nafni. Þetta
eru örlög mannsins sem
fært hefir stærstu fórn-
ina, sem nokkurn tima
hefur verið færð í heim-
inum, vegna konu. I dag,
laugardaginn 12. des.,
verður Georg Bretakon-
ungur VI. hrópaður til
konungs breska heims-
veldisins við St. James- j
höllina í London.
Konungdómi Edwards
VIII. lauk með því að
hann undirritaði lögin,
sem kváðu á um afsögn
hans og sviftu hann og
alla niðja hans rétti til
konungdóms í Englandi.
Hann gekk síðar að eiga
frú Simpson, fráskylda
bandaríska konu.
hinn 8. janúar nk. og er þetta
allt þriðja birting í blaðinu
(c-tilk.) Alls eru það nær 250
fasteignir sem komnar eru
undir hamarinn, ásamt
nokkrum flugvélum og skip-
um, sem bjóða á upp hinn
sama dag.
SÉRFRÆÐINGAR. í tilk.
frá heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu í' Lögbirt-
ingi segir að það hafi veitt
Arna Jóni Geirssyni lækni
leyfi til að starfa hér sem
sérfræðingur í lyflækningum
og Kristjáni Þórðarsyni
lækni leyfi til að starfa sem
sérfræðingur í augnlækning-
um. Ennfremur cand. odont
Margréti Rósu Grímsdóttur
leyfi til að stunda tannlækn-
ingar.
í DAG heldur áfram upplest- ur úr nýjum bókum í opnu húsi Fél. eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, á Suðurlandsbraut 26. Arni Johnsen les úr bók sinni Kristinn í Björgun, Eldhuginn í sandinum og Einar Ólafs- son úr bók sinni Af Halamið- um á Hagatorgi. Þá var Esjan væntanleg úr strandferð og Dísarfell væntanlegt að utan í gær- kvöldi. Þá lét úr höfn í gær grænlenski togarinn Amerloq, sem var dreginn til hafnar hér til viðgerðar fyrir nær 4 vikum, og kom áhöfnin með flugvél frá Grænlandi á sunnudag.
FRÁ HÖFNINNl Á SUNNUDAGINN kom togarinn Snorri Sturluson til Reykjavíkurhafnar úr sölu- ferð og þá kom leiguskip Eimskips, Baltica, að utan. I gær kom togarinn Hjörleifur inn af veiðum og landaði. Togarinn Vigri kom úr sölu- ferð og í gærmorgun lagði Dettifoss af stað til útlanda. BLÖÐ OG TÍMARIT MERKI KROSSINS, 3. hefti 1986 er komið út. Efni þess er þetta: Var Tómas postuli í Indlandi? eftir Per Beskow; Ferð í föðurhús, eftir séra Giinter Schuhly; Reinaldur Reinaldsson, minning, eftir Þóri Kr. Þórðarson; Minning- arhátíð um Niels Steensen, eftir Torfa Ólafsson; Hverju
trúum við? eftir Otto Her-
mann Pesch; Lokaheit í
Karmelklaustri; Frá bókaút-
gáfu kirkjunnar, eftir Torfa
Olafsson; Prestvígsla í Landa-
koti; Kristskirkja flóðlýst;
Fundur norrænna trúfræðslu-
miðstöðva; Frehen biskup
látinn, auk þess bókafréttir
og skrítlur.
GJAFIR OG ÁHEIT
AHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu
G.S. 50, I.D. 1450, Lára
1000, S.J. 500, S.U. 500,1.P.
500, Anna 100, S.E.O. 300,
S.K. 100, Ó.P. 500, D. 1000,
Á.S.Á. 500, N.N. 100, R.B.
500, R.B. 1000, Guðjón 1800,
S.S. 10, K.H. 400, B.S. 500,
Aðal viðfangsefnið að fyrir-lÉÍ
byggja launaskríð annarra
llMPniliPI.. MSBPPijlL^lir
1 !:i !! il' ii Luíi ■, rnw 11
Þá er nú bara eftir að koma
beri á ...
- —^---------------------W—
jólaglaðningnum til byggða litla mannsins, án þess að mikj
Kvöid-, nœtur- og halgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 12. de6ember til 18. desember að
báöum dögum meötöldum er í Garðs Apóteki.Auk þess
er Lyfjabúöin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga
og helgidaga.
Laeknavakt fyrir Roykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga alian sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sfmi
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. fslanda. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistssring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl.
21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals-
beiðnum i síma 621414.
Akuroyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjamarnas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kaflavflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjálparstöÓ RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
M8-félag íatands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrœöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusandlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
rlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saengurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunartaaknlngadeild Landapftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Boroarspftalinn f Possvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfubandlft,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. - Hellsuverndarstöftin: Kl.
14 til kl. 19. - Faaðlngarhelmill Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahaellð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartíml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli I Kópavogl: Heimsóknartlmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishórafts og hoilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhrínginn. Sfmi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn (slands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
óra börn ó þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaÓa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl.
10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Bókaeafnið Gorðubergi. Opiö mónudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsaiir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning ( Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga,
þríöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega fró kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk slmi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17:30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Vlrka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Vermárlaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga ki.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudege og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnaríjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundiaug Sehjamamese: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. k). 8-17.30.