Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986
15'
Mynd-
skreyttar
þjóðir
Bækur
Jóhanna Kristjónsdóttir
Lönd og þjóðir:Arthur Butterfi-
eld, Ron Carter, Peter Muccini
og Peter Way.
Þýðendur: Gunnfríður Her-
mannsdóttir og Sieríður Stefáns-
dóttir
Utg. Örn og Örlygur 1986
Þessi útgáfa Amar og Örlygs á
Löndum og þjóðum er í bókaflokkn-
um Heimur þekkingar og hafa
komið út fjórar bækur undan þess-
ari. Þær eru Alheimurinn og jörðin,
Þróun lífsins, Lífheimurinn og Þró-
un siðmenningar. í bókum þessarar
gjörðar verður texti að gera að-
gengilegur og skilmerkilegur, ekki
of viðamikill. Og þær þurfa að vera
ríkulega og fallega myndskreyttar.
Því hlýtur útgáfa að vera dýr og
býsna fyrirhafnarsöm, en framtakið
er ánægjulegt ef árangurinn er eins
og að er stefnt.
Mér þykir óhætt að halda því
fram, að hér hefur verið vel að
verki staðið og heiminum, rétt eins
og hann leggur sig, gerð bara nokk-
uð góð skil. Með stuttum og
hnitmiðuðm frásögnum. Höfundar
eru glöggir á að greina á milli aðal-
atriða og aukatriða í meginfrásögn-
inni, en minniháttar fróðleiksmolar
eru hafðir neðanmáls krydda frá-
sögnina, og eru í senn til upplýsinga
og léttrar skemmtunar. Myndaefnið
er vel úr garði gert, valið ijölbreytt
og fullt af litríkum teikningum.
Frágangur almennt hugnanlegur.
Bókinni er skipt niður í vel af-
markaða kafla og í hveijum þeirra
er svo ákveðinn hluti af heiminum
tekinn til umfjöllunar, eins og áður
var minnzt á. Og bara vel hepðpnað
verk. Nöfn og atriðisorð í bókarlok
Svo langt sem þessari bók er
ætlað að ná, þjónar hún tilgangi
sínum, en það er svo auðvitað
smekksatriði, hversu ítarlegar frá-
sagnir skulu vera. Eins og fyrr er
bent á er það vísast ekki ætlunin
með bókum af þessu tagi, að gera
öllu skil. En þær geta beint okkur
í frekari fróðleiksleit og það ótvf-
ræður kostur.
anBssnsammms
mannanaB
— viðtöl við:
Alfreð Flóka myndlistarmann.
Gunnar Salvarsson dagskrárgerðarmann og
skólastjóra Heyrnleysingjaskólans.
Jón Sigurðsson skólastjóra
á Bifröst.
Tólf barna móðurá Skagaströnd.
Lögfræðingana Ingibjörgu og Ásdísi Rafnar.
Rögnu Sæmundsdóttur fyrirsætu.
Mercedidas Carmen frá Filippseyjum ofl.
mannmanB
—greinar um:
Framhjáhald á íslandi.
Jólabækur.
Jólamyndir kvikmyndahúsanna.
Ofbeldi gegn konum.
Gull.
annnmBBB
—/jiaiiar um tísku á nýstárleg-
an og skemmtiiegan itátt.
aannmBBB
—jótaefini:
Jólaskreytingar.
Jólasælgæti.
Jólastemning.
Fjölbreytt og vandaÖ blaÖ
„Það er staöreynd, að framhjáhald er mikið stundað hér á landi
þótt erfitt sé að fela slík sambönd í fámenninu, enda staðreynd að
framhjáhald hér á landi leiðir í langflestum tilfellum til hjónaskilnað-
ar. Flestir, sem lagst hafa í rekkju annarra en maka síns, eru líka
þeirrar skoðunar að heima sé best."
— Þorsteinn G. Gunn-
arsson jjallar um
framhjáhald á íslandi
og rœfiir við konu, sem
haldið hefur veriðfram
hjá, karlmann, sem
haldiö hefur fram hjá
konu sinni og konu,
sem hefur verið viðhald.
„Gagnrýnendureru næstum all-
ir litlir kallar með kúrenuheila
og sjóndeildarhring bundinn við
beltisstreng ... ",
— segirAlfreð Flóki í bráð-
skemmtilegu viðtali viö Ninu
Björk Árnadóttur rithöfund.
UuT •.kvltli liann vi-ra o}<
hu'mi” ■•kvltli haim vrr.U
„Ég þótti frekarstríðinn krakki,
að minnsta kosti var mér oft
kennt um ef eitthvað fór úrskeið
is",
— segir Gunnar Salvarsson, út-
varpsmaöurinn vinsœli og
nýráðinn skólastjóri Heyrnleys-
ingjaskólans, i viÖtali í blaðinu.
Ileimur
/lávaóii -
,/u‘iniur
pasnar
y 'u'ka,ltm,
„Að vera á Alþingi er illa launað
ogóþverrastarf",
— segirJón Sigurðssón í viðtali
við Steinunni Sigurðardóttur
rithöfund.
m a nn m b b b bbbbbbbb
— ifiað i takt við tímann. —átbreiddasta tímarit á Isiandi.