Morgunblaðið - 16.12.1986, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986
Morgunblaflið/Einar Falur
Starfsmenn Valhallar í
snyrtivörudeild stofunnar,
talið frá hægri: Pálína Sig-
urbergsdóttir, Helga
Harðardóttir, Kristín Sig-
urbjörnsdóttir og Guð-
björg Hermannsdóttir en á
myndina vantar Sigrúnu
Kærnested.
Meðal gesta við opnun nýju stofunnar var
Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands, en
meistararair Pálina og Kristín, sem eru með
Vigdisi á myndinni, skiptast á um að greiða
henni.
Yalhöll endurnýjuð
HÁRGREIÐSLUSTOFAN Valhöll, Óðinsgötu 2, var nýlega opnuð á
ný eftir gaghgerar endurbætur.
Allar innréttingar eru nýjar og Jónssonar hf. hefur umboð fyrir það
sömuleiðis allur tækjabúnaður stof- fyrirtæki.
unnar og er rafeindatækni beitt í Á Valhöll starfa þrír meistarar
fyrsta skipti í ríkum mæli. Er þetta og tveir nemar. Eigandi er Pálína
allt af nýjustu gerð, flutt inn í heilu Sigurbergsdóttir hárgreiðslumeistari,
lagi frá vestur-þýska fyrirtækinu en hún er meðlimur í Intereoffúre.
Welonda, en Heildverslun Halldórs
Skrifstofutækninám
Eitthvað fyrir þig?
Tölvufræðslan hefur ákveðið aó fara af stað meö
nýja námshópa í skrifstofutækni í janúar 1987.
Um er að ræða þriggja mánaða nám í vinnuað-
ferðum á skrifstofu með sérstakri áherslu á notkun
tölva, sem nú eru orðnar algengar í allri skrifstofu-
vinnu.
í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar:
Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, rit-
vinnsia, gagnagrunnur, töflureiknar og áætlanagerð,
tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn
skrifstofutækni, grunnatriði við stjórnun, uppsetning
skjala, útfyliing eyðublaða, verslunarreikningur,
víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska.
Nemendur útskrifast sem skrifstofutæknar og geta
að námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni
fyrirtæki. Námið hentar þeim, sem lokið hafa stúd-
entsprófí eða góðu grunnskólaprófi.
Námskeiðið hefst 15. janúar 1987
Innritunarfrestur er til 20. desember.
Ath.: Góð greiðslukjör í boði.
Fjárfestið í hagnýtri þekkingu, það borgar sig.
Nánari upplýsingar eru veittar í símum 687590 og
686790.
TÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28.
NILS-FATASKÁPUR
Kostar aðeins
kr. 3.500,—
(með hillu og slá)
Húsi verslunarinnar, Kringlunni7,108 Reykjavík. Sími 686650.
VIS/VSQ