Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 43
THESMITHS ru iwniw / ; -f ^ 'S ;> Sumir jólasveinanna höfðu greinilega aldrei komið til byggða áður, þvi þeir horfðu, alveg hissa, á mannskarann. Reykjavíkurmeistaramir í tvímenningi, Friðjón Þórhallsson og An- ton R. Gunnarsson, renna sér í þunnt geim gegn Birni Eysteinssyni og Guðmundi Sv. Hermannssyni en þeir urðu í öðru sæti á mótinu. Reykjavíkurmótið í brids: Ný andlit í efsta sætinu ANTON R. Gunnarsson og Frið- jón Þórhallsson urðu um helgina Reykjavíkurmeistarar í tvímenn- ingi í brids og er þetta fyrsta bridsmótið af þessum styrkíeika sem þeir vinna. Sigur Antons og Friðjóns var nokkuð öruggur og þeir enduðu 35 stigum, eða tveimur toppum, fyrir ofan næsta par, Björn Eysteinsson og Guðmund Sv. Hermannsson. Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Arnþórsson urðu í 3. sæti. Bjöm og Guðmundur „þjófstört- uðu“ í mótinu því í fyrstu umferð- inni fengu þeir 40 stig af 45 mögulegum, en 20 pör spiluðu í mótinu og 5 spil vom milli para. Þeim hélst þó illa á stigunum og vom komnir í mínus eftir nokkrar umferðir, en Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur Jónsson tóku við for- ystunni og Anton og Friðjón fylgdu fast eftir og þannig var röðin eftir fyrri dag mótsins. Anton og Friðjón færðu sig upp í efsta sætið strax í upphafi seinni dagsins og héldu sig þar lengst af. Munurinn varð þó aldrei mikill og þegar fjórar umferðir vom eftir sátu fjögur pör saman í hnapp í efstu sætinum, Anton og Friðjón, Þórarinn og Þorlákur, Bjöm og Guðmundur og Guðlaugur og Öm. í þriðju síðustu setu gerðu Bjöm og Guðmundur sigurvonir sveitarfé- laga sinna, Þórarins og Þorláks, að engu, en í næstsíðustu umferðinni töpuðu Björn og Guðmundur stórt fyrir Jóni Baldurssyni og Siguði Sverrissyni. A meðan höfðu Anton og Friðjón unnið báðar setur sínar og vom orðnir ömggir sigurvegarar fyrir síðustu umferðina. í henni tryggðu Bjöm og Guðmundur sér annað sætið og Guðlaugur og Öm hirtu þriðja sætið af Þórami og Þorláki með því að vinna þá stórt. Lokastaðan í mótinu varð þessi: 1. Anton R. Gunnarsson og Friðjón Þórhallsson 152; 2. Björn Eysteins- son og Guðmundur Sv. Hermanns- son 117; Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson 93; Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur Jónsson 77; Jón Baldursson og Sigurður Sverr- isson 64; Guðmundur Páll Amarson og Símon Símonarson 49. Þessi sex pör fengu silfurstig fyrir mótið. II d ...... MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 43 o A © L © Q « n o e © |o FRELSI TIL SÖLU Smithereens— TheSmiths— Strypers — ToHell Woodentops — Especially ForYou. The Queen Is Dead. WithThe Devil. Giant. NYJAR PLOTUR: • Artist For Animals — Madness • Style Council — Different Light • James Brown — Gravity • Kate Bush — The Whole story • EricClapton —August • Cocteau Twins — Victorialand • E. Costello — Blood And Chocolate (allar) • Frankie— Liverpool • CraceJones —InsideStory • KillingJoke — BrighterThan AThou- sand Suns • Anne Pigalle — Everything Could Be So Perfect • IggyPop —BlahBlahBlah • Pet Shop Boys — Disco • Pretenders — Get So Close • Propaganda — Secret Wish • Paul Simon — Graceland • Smiths — Meat is murder • Smiths — Hatful of Hollow • Springsteen — Live 1975 — 1985 + flestar stúdíóplötur. • Stranglers — Dreamtime •Stranglers — Over the beaten track • Talkning Heads—T rue Stories • TinaTurner — BreakEvery Rule • U2 —allar • Yello—TheNewMixlnOneGo • New Order — Brotherhood • Imperiet — allar • DiplnThePool —Silence GÆÐA TÓNLIST Á GÓÐUM STAÐ NYJAR ISLENSKAR: • Bubbi — Frelsi til sölu • Megas — í góðri trú • Megas —Allur • Stormsker — Lífsleiðin(n) + Hitt er annað mál • Strax —Strax • Sinfóniuhljómsveit íslands — í takt viðtímann • Aðvísu —Visnavinir • Sykurmolar — Einn mol’á mann • Jólalladaga —Ýmsir. BLUES: • Taj Mahal —Taj Mahal • B. B. King — 5 titlar • JohnnyCopeland —Texas Twister • Robert Cray — Bad Influence • JuniorWells/Buddy Guy — DrinkingTNT .... • Son House — Death Letter • Albert King — Laundromat Blues ofl., ofl., oft. Sendum ípóstkröfu samdægurs. '&j IMPERIET — SYND Spennandi plata. Tónlistarmennirnir sem Bubbi vinnur „Frelsi til sölu“ með. Ein fremsta rokksveit Evrópu sem splúnkunýja plötu. Umperiet 4 kraftmiklir og í góðu formi. Hiklaust þeirra besta verk til þessa. „Frelsi til sölu“ hefur veriA lofað af gagnrýnendum og hvarvetna fengið stórkostlegar viðtökur. „Ég held ég taki ekki of stórt upp í míg þegar ég segi að „Frelsi til sölu" sé músíklega besta plata Bubba til þessa. ÁT—HP. „Christian Falk (Imperiet) fer nostursamlegum höndum og smekkvisum um Bubba og er með smekklegar útsetningar og blæbrigðaríkar.” AJ—ÞJóðv. „Tónlistin fellur vel að efninu og hljómurinn er með því besta sem ég hef heyrt á íslenskri plötu. Aldrei betri Bubbi." ÁM—Mbl. „Frelsi til sölu" er tvímælalaust besta íslenska platan sem komið hefur út á þessu ári og að mínu mati ein sú besta sem út hefur komið hér á landi í gegnum árin." SÞS—DV.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.