Morgunblaðið - 16.12.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 16.12.1986, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 Viðskiptastríð gæti skollið á St. Andrews, frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. SAMNINGAR náðust ekki um síðastliðna helgi um viðskipti á milli Bandaríkjanna og Evrópu- bandalagsins. Viðskiptafulltrúi Bandaríkjanna, Clayton Yeutter, sagði í siðastliðinni viku að þolin- mæði Bandaríkjamanna væri að bresta í viðskiptaátökum við Evr- ópu. I ræðu, sem hann hélt yfir bresk- um iðnrekendum, sagði hann: RÍKISSTJÓRN Filippseyja sam- þykkti í gær einróma að banna Ferdinand E. Marcos, fyrrum forseta, að snúa heim en hann lét þau orð falla í viðtali um helg- ina, að hann langaði til að vera á Filippseyjum um jólin. Skæru- liðar kommúnista réðust i gær á eina varðstöð hersins og er þar um að ræða fyrsta brotið á sex daga gömlu vopnahléi þeirra og stjórnarinnar. í viðtali, sem hægrisinnuð út- „Reagan forseti getur ekki haldið aftur af vemdartollastefnunni, ef það er talið, að aðrar þjóðir séu að loka mörkuðum sínum fyrir útflutn- ingi Bandaríkjamanna. Sú skoðun verður æ útbreiddari í Banda- ríkjunjum og þingmenn halda ekki aftur af gremju sinni öllu lengur. Við höfum engan áhuga á að hefna okkar - við viljum auka við- skipti. Að svara í sömu mynt er varpsstöð, átti við Marcos, fyrrum forseta, sagðist hann vona, að fyrir „kraftaverk" fengi hann að vera á Filippseyjum um jólin. Á mánudagsmorgni kom stjóm- in saman til skyndifundar og var þá ákveðið að banna Marcosi að koma til landsins. Um 100 kommúniskir skæruliðar úr Nýja þjóðarhemum réðust í gær á eina varðstöð filippíska hersins á Panay-eyju og rufu með því sex daga gamalt vopnahlé við stjómina. neyðarúrræði gegn ósanngjömum viðskiptaháttum, en við grípum til þess ef við verðum." Á fundi ráðherra Evrópubanda- lagsins og Bandaríkjanna hélt Yeutter því fram, að samkomulag yrði að nást fljótt, sérstaklega vegna inngöngu Spánvetja og Port- úgala í Evrópubandalagið og vegna stuðnings bandalagsins við / irbus, sem er evrópsk áætlun um flugvéla- smíði. Þetta tókst ekki. Bandaríkjamenn telja sig hafa tapað viðskiptum upp á fimm hundruð milljónir dala vegna út- flutnings á sykri og maís til Spánar og þeir eiga von á að tapa sex hundruð milljónum til viðbótar. Þetta gerir um ijörutíu og fjóra milljarða íslenskra króna. En að sögn Yeutters hafa Bandaríkin samkvæmt GATT-samkomulaginu rétt til að bæta sér upp tap. Hann sagði á fyrrgreindum fundi, að stuðningur við vemdar- tollastefnu væri útbreiddur í Bandaríkjunum, sérstaklega þar sem fyrirtæki hefðu hætt starfsemi og atvinnuleysi skapast vegna nið- urgreidds innflutnings. Hann lýsti einnig áhyggjum vegna framlaga evrópskra ríkis- stjóma við Airbus-áætlanimar og fór fram á viðræður við stjóm- málamenn vegna þessa. Filippseyjar: Marcosi bannað að koma heim um jólin Manila, AP, Reuter. Sælan á enda Leikkonan, Joan CoIIins, hefur sótt um skilnað frá Peter Holm, er hún hefur verið gift í 13 mánuði. Holm hefur verið umboðsmað- ur leikkonunnar síðan þau gengu í hjónaband og segir ColUns, að á þeim tima hafi ein milljón dollara af fé hennar horfið og Holm hafi neitað að gera grein fyrir hvað af peningunum hafi orðið. Er þessi mynd var tekin virtist allt leika í lyndi og voru þau á leið til að vera viðstödd afhendingu Emmy-verðlaunanna i Los Ange- les. Irland: Lítið fylgi við ríkisstiómina Dublin. Reuter. Dublin, Reuter. RÍKISSTJÓRN írska lýðveldisins nýtur nú minni stuðnings meðal þjóðarinnar en nokkru sinni fyrr. ef marka má niðurstöður skoð- anakönnunar er birtar voru á sunnudag. Rúmlega 70% aðspurðra vildu breytingar á stjóminni, að því er blaðið The Sunday Independent sagði á sunnudag. Aðeins 24% sögðust myndu kjósa Fine Gael, flokk forsætisráðherrans, Garret FitzGerald, en 51% kváðust styðja aðalstjómarandstöðuflokkinn, Fianna Fail. Verkamannaflokkur- inn, sem á aðild að stjóminni, fékk stuðning 6% Úlpur með góðri hettu. Hlýjar og notalegar buxur. Margir litir. íslensk gæðavara. ÚTILÍF Glæsibæ, sími 82922. VILLEROY& BOCH Sameinar styrkleika og stíl ÍDiamant matar- og kaffistellinu Heildsöludreifing 3^ JÚHflNN ÚLflFSSON & C0. HF. Útsölustaðir: Hagkaup, Fjarðarkaup, JL, gjafavörur, Vöruhús KÁ, Selfossi, Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag Héraðsbúa, Kaupfélag Þingeyinga, Samkaup, Njarðvík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.