Morgunblaðið - 16.12.1986, Side 65

Morgunblaðið - 16.12.1986, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 ElN MEST SELDA HEIMIUS- TÖLVAM A A/IARKAÐMUM! Það er engin tilviljun að AMSTRAD er ein vinsælasta tölvan í heiminum í dag. Síðastliðin ivö ár hafa yfir 1 mllljón AMSTRAD tölvur verið seldar. Með hverjum degi sem líöur fá tölvukaupendur meira og meira fyrir peningana sína. í peirri próun er AMSTRAD tvímælalaust í fremstu röö. AMSTRAD CPC 6128 og CPC 464 sameina frábæra hönnun, afl og hraða, einstaklega góða liti í skjá, gott hljóð og geysispennandi notkunarmöguleika. - Tvær afburðatölvur sem færa þig nær framtíðinni. CPC 6128 • TÖLVA • DISKSTÖÐ • LÍTASKJÁR 128 K RAM ðrtölva Z80A 4MHz með innbyggðu Basic, hátalara og tengjum fyrir prentara, segulband og aukadiskstöð. 640x200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20, 40 eða 80 stafir í línu, íslenskir stafir. CP/M PLUS stýrikerfi og DR.LOGO forritunarmál Verð aðeins 35.980,— kr. stgr. CPC 464 • TÖLVA • SEGULBAND • LÍTASKJÁR 64 K RAM örtölva Z80A MHz með innbyggðu Basic, hátalara og tengjum fyrir prentara og dískstöð. 640x 200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20, 40 eða 80 stafir í línu, íslenskir stafir. Verð aðeins 26.980,— kr. stgr. ÞUSUMDIR FORRITAI Urval af forritum, bókum og tímaritum fyrir AMSTRAD. Aukahlutir: Diskdrif — stýripinnar - teiknipenni - stereohátalarar - mús o.fl. o.fl. ,..25% utborgun eftirstöðvar allt^að 6 mán.l rVTV Bókabúð TÖLVUDEILD v/Hlemm, símar 29311 & 621122. Umboðsmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemman. Akureyrl: Bókabúöin Edda, Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga, DJúplvogur: Verslunin Djúpið, Grlndavlk: Bókabúö Grindavíkur, Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfirðinga, Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, lsaf]örður: Hjjómborg, Keflavík: Bókabúö Keflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga G.S. TÖLVULAND HF., SÍMI 17850 CÆDI / HVERJUM Litton ÖRBVLGJUOFNAR Þekking Reynsla Þjónusta FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SlMI 84670 Línan flutt á Suðurlandsbraut 22 HÚSGAGNAVERSLUNIN Línan flutti fyrir skömmu úr Hamra- borg i Kópavogi í nýtt húsnæði að Suðurlandsbraut 22 í Reykjavík. Verslunin á um þess- ar mundir 10 ára afmæli og hefur hún verið til húsa í Hamra- borg frá upphafi sínu. Vorslunin í Hamraborcrinni verð- ur rekin áfram um sinn, fram eftir desembermánuði. Línan var stofnuð, eins og áður er sagt, fyrir 10 árum og í upphafí var lögð aðaláhersla á sölu léttra húsgagna úr reyr, en síðar furu, en nú tíu árum síðar er vöruúrvalið mun meira þó enn sé áhersla lögð á hina léttu línn AEG - snúrulausa ryksuqan frá AEG Ryksugan er hlaöin á smekklegri veggfestingu og þar er alltaf hægt að grípa til hennar. AEG Ryksugan fyrir heimiliö,sumarbústaöinn og bílinn. AEG Ryksugan er ómissandi þeim er reynt hafa og freistandi þeim er séö hafa. AEG ALVEG EINSTOK GÆÐI Lágmúla 9, s(mi 38820 SOLUAÐILAR: Versl. Sveins Guðmundssonar, Egilsstöðum. Rafbær, Keflavfk. Kf. SKagfirðinga, Sauöárkróki. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Málningarhjónustan, Akranesi. Straumur, ísafirði. Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolungarvlk Árvirkinn, Selfossi. Kf. Eyfiröinga, Akureyri. KEA. E.P. innréttingar, Vestmannaeyjum af án regns og sólar en mannssálin án Jesú Krists. Fyrir sjötíu árum í seinasta spumingatíma fyrir ferminguna sagði séra Oddgeir Guðmundsson prestur í Vestmannaeyjum okkur fermingarbömunum mörg heilræði, sem við skyldum muna og gleyma aldrei greininni sem stendur í kver- inu okkar, að bænin er samtal við Guð. Eftir langa ævi er það mín reynsla að bænin sé sterkasta aflið sem okkur mönnunum er gefíð, og að bænin sé lykillinn að Drottins náð, eins og blessaður Hallgrímur kvað. Að síðustu óskum við hjónin ætt- fóiki okkar og vinum ásamt Vestamanneyingum heima og heiman ásamt landsmönnum öllum, gleðilegrar jólahátíðar og allrar Guðs blessunar á komandi ári. Höfundurerfrá Oddgeirshólum í Vestmannaeyjum. Starfsfólk og eigendur í hinum nýju húsakynnum Línunar að Suður- landsbraut 22.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.