Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 77 hrein mistök að blanda Orkustofnun eða öðrum inn í þessi vatnstökumál viðkomandi hagsmunahópa á Reykjanesi. Vatnstaka á að vera öllum landeigendum heimil með þeim sjálfsagða fyrirvara að aldrei sé tekið svo mikið vatn í þágu iðnað- ar eða annarra þarfa að það skaði neyslu vatns byggðra bóla eða þá, sem fyrir eru á svæðinu með starf- semi sína. Vatnalög tryggja þetta, sé eftir þeim farið. Komi sú staða upp að lækkaði verulega í vatns- bólunum ætti málið að vera í höndum heimamanna sjálfra, land- eigandans og viðkomandi sveitarfé- lags. Svona leyfisbrask þriðja aðila er afar óheppilegt og leiðir til henti- stefnu og býður upp á fordild, í þessu tilfelli til handa ríkisfyrir- tæki, sem aðrir er vinna á sama sviði hafa ekki. Gildir þá einu hvort viðkomandi veitir ráðgjöf að nafn- inu til eða beina heimild. Engin heilbrigð samkeppni kemst þar að og því borin von um að verðlag á verki og þjónustu á þessum sviðum komist niður á eðlilegt stig eins og svo mörg dæmi hafa sannað. Allt of lengi hefur Orkustofnun verið dragbítur á framkvæmdir bæði ein- staklinga og sveitarfélaga vegna hins háa verðlags á þjónustu sinni. Það er einnig illt ef menn fínna sig knúða til að láta framkvæma fjár- frekar rannsóknir aðeins til þess að tryggja það að mál þeirra nái fram að ganga. Það ætluðu stjómendur Atlants- lax ekki að gangast undir er þeir hófu umræður um hita- og fersk- vatnstökumál við þá Orkustofnun- armenn. Þessir fundir voru um margt sérstakir og eftirminnilegir. Fljótlega kom fram að stofnunin ætlaði sér þama stóran hlut. Eink- um vom það yngri mennimir sem vom harðir í afstöðu sinni gagnvart hvers konar starfsemi er nýtti heitt vatn og kalt á Reylqanesi. Töldu þeir að Orkustofnun ætti í raun að stjóma atvinnustarfsemi á svæðinu og ákveða hvort og yfirleitt hvers konar atvinna er nýtti heitt og kalt vatn yrði leyfð þar. Skoðanir, eins og að ekki ætti að heimila vatns- notkun þama, því að það gætu komið aðrir síðar með þarfír fyrir vatni, komu fram. Orkumálastjóri varð að setja ofan í við menn sína og spyija þá hina sömu hvort þeir vissu af annarri heppilegri atvinnu- grein til þess að nýta svæðið í framtíðinni en fiskeldið. Þeim var fljótlega ljóst að með tilkomu Atl- antslax á svæðið yrði ekki mikilla tekna af rannsóknum að vænta og að félagið hygðist sjálft standa að borunum í eigin þágu. Við Atlants- lax var vatnsleysiskenningunni beitt miskunnarlaust og að ekki væri hægt að leysa vatnstöku fyrr en svæðið hefði verið rannsakað. Þeir láta sér ekki nægja að bíða með hrakspámar þar til vatnstaka þeirra sem nú nota vatn er merkjan- leg á gmnnvatnsstöðunni. — Það er alþekkt fyrirbæri að það sem leitað er að verði að lokum niður- staðan. Það má draga stórlega í efa að verði einhvem tímann í framtíð- inni þörf fyrir rannsókn upp á tugi milljóna eins og Orkustofnun virðist stefna að á Reykjanesi geti hún tæpast talist hlutlaus aðili í þeirri rannsókn. Úrkomumælingar á Reykjanesi em allt of takmarkaðar til þess að geta byggt á úrkomu svæðisins í heild. Mælar em á Reykjanesvita, Grindavík, Keflavíkurflugvelli og við Svartsengi. Mest á láglendi við strönd. Allt hálendissvæðið og eystri hluti skagans, þar sem úr- koman er margföld á við mælistað- ina, hefur enga úrkomumæla. Flæðið úr hálendissvæðinu vestur spmngukerfíð er að líkum feykilega mikið og eykur grunnvatnið marg- falt. Eina raunhæfa aðferðin til þess að fylgjast með gmnnvatnstökunni er mæling. Sveitarstjómimar þyrftu sjálfar að koma sér upp sírit- andi samstilltum mælum eins og þeim sem Hitaveita Suðumesja hef- ur í borholum sínum og gjá, dreifa þeim yfír stórt svæði. Úrkomumæl- um þyrfti að koma fyrir jafnt á hálendi sem láglendi. Þessi ódýra aðferð segði þeim allt, sem þær þyrftu að vita um verskvatnsstöð- Q SANNKÖLLUÐ GiÆSIBÓK íslandseldar. Eldvirkni á íslandi í 10.000 ár eftir Ara Trausta Guðmundsson. Bókin íslandseldar mun standa upp úr jólabókaflóðinu í ár að því er litauðgi, glæsileik og verð snertir. í íslandseldum er í fyrsta sinn fjallað ítarlega um allar virkar eldstöðvar í landinu með um 200 litmyndum, kortum og skýringarmyndum í litum. Hvergi hefur verið til sparað til þess að gera þetta forvitnilega efhi um ísland, eitt mesta eldfjallaland heims, sem áhugaverðí Hér sannast að enginn miðill síær bókina út á sviði fjölfræði og sem augnayndi. Vandaöar skvrmtíarruv ndu Vöndud og glæsileg fjöltræðibök
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.