Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 88

Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 88
88 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 Frumsýnir: JAKESPEED Þegar Maureen Winston hverfur sporlaust á ferðalagi i Evrópu leitar systir hennar Margaret til einka- spæjarans Jake Speed og vinar hans Des Floyd. Þeir félagar komast aö þvi að Maure- en er fangi hvítra þrælasala i Buzoville í Afríku og þangaö halda þeir ásamt brynvarða undrabilnum Harv. En eru Jake og Des alvöru menn, eða skáldsagnapersónur ? Spennandi, fjörug og fyndin mynd með John Hurt, Wayne Crawford, Dennis Chrístopher og Karen Kopkins. Leikstjórí er Andrew Lane og tón- listin er eftir Mark Snow, Mark Holden, Chris Farren, A. Bemsteln o.fl. Myndin er tekin í Los Angeles, París og Zimbabwe. Sýnd íA-sal kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 10 ára. ÖQl DOLBY STEREO | AYSTUNOF Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin- um tekur bróðir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrikalegri en nokkurn óraði fyrir. Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd i sórflokki. Anthony Michael Hall, (The Breakfast Club), Jenny Wríght (St. Elmos Fire). Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DOLBY STEREO | ÞAÐ GERÐIST í GÆR iJrtW'l Ptirsm WHKIMS uAl»oní las( Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jim Belushl. Sýnd i B-sal kl. 7. laugarásbió SALURA E.T. Þá er þessi bráöfallega og góða mynd komin aftur á tjaldið eftir 3ja ára hvíld. Mynd sem engin má missa af. Nýtt eintak i: □□[ DDLBY STEREO | Sýnd í A-sal kl. 5 og 7.05. Sýnd f B-sal kl. 9 og 11.05. SALURB - LAGAREFIR Robert Redford leikur vararíkissak- sóknara sem missir metnaðarfullt starf sitt vegna ósiðlegs athæfis. Debra Winger leikur hálfklikkaðan lögfræðing sem fær Redford i lið með sér til að leysa flókiö mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur, en samt langt frá þvi að vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og geröi gamanmyndirnar .Ghostbusters" og „Stripes". ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd f A-sal kl.9 og 11.15. Sýnd f B-sal kl. 6 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Myndln er sýnd f Panavislon. nai DOLBY STEREO | Ung stúlka gerist bilstjóri hjá Brent- wood Limousien Co., en þar hefur aldreí starfað kvenmaöur áöur. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. 5,7, Bog 11. Collonil fegrum skóna Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Hópferðabflar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, sími 37400 og 32716. Vinningstölur 13.deS. 2-3-17-28-32 Jólamynd 1986: LINK Spennumynd sem fær hárin til að rísa. Prófessor hefur þjálfað apa með haröri hendi og náð ótrúlegum árangri, en svo langt er hægt aö ganga að dýrin geri uppreisn, og þá er voðinn vís. Leikstjóri: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Ter- ence Stamp og Steven Pinner. Sýnd kl. 5.10,7.10 og 9.10. BönnuA bömum innan 12 ára □□[ DOLBY STEREO | <ajo LGIKFGLAG MJI REYKJAVlKUR SÍM116620 T LAND MÍNS FÖÐUR Laugard. 27/12 kl. 20.30. Síðustu sýningar á þessu ári. VeQuritm tiC - ms#!m eftir Athol Fugard. Sunnud. 28/12 kl. 20.30. Síðasta sýning á þessu ári. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar tii 14. des. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar grciðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. Collonil vatnsverja á skinn og sk6 Salurl Frumsýning: FJÓRIRÁFULLU Sprenghlægileg og mátulega djörf ný, bandarisk gamanmynd. 4 félagar ráða sig til sumarstarfa á hóteli í Mexikó. Meðal hótelgesta eru ýmsar konur sem eru ákveðnar ( að taka lifinu létt, og veröur nú nóg að starfa hjá þeim félögum. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og11. Salur 2 STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd i lit- um. f myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í meðferð með Stellu! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Salur 3 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hækkaö verð. í SPORÐDREKAMERKiNU Hin sivinsæla og djarfa gamanmynd. Aöalhlutverk: Ole Söltoft og Anna Bergman. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. BÍÓHÚSIÐ Sémi: 13800_ Frumsýnir: VITASKIPIÐ Sérstaklega vel gerð og leikin mynd leikstýrð af hinum vel þekkta leikstjóra og leikara Jerzy Skollmowski en hann gerði myndina Monnlighting og lék eitt aðalhlutverkið í White Nights. THE LIGHTSHIP ER MYND SEM A ERINDI TIL ALLRA SEM VIUA SJÁ VEL GERÐAR MYNDIR. Aðalhlutverk: Robert Duval, Klaus María Brandauer, Tom Bower. Leikstjóri: Jerzy Skollmowski. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hl[ DOLBY STEREO m\m ÞJODLEIKHUSID Ath. miðasalan er lokuð frá 15.-19. desember. AURASÁLIN Frumsýn. 26/12 kl. 20.00. 2. sýn. 27/12 kl. 20.00. 3. sýn. 28/12 kl. 20.00. Miðasalan hefst að nýju laugardaginn 20/12. TIFANDI TÍMANIMA TÁKN KIENZLE ALVÖRU ÚR MEÐ VÍSUM Bók eftir Shirley MacLaine BÓKAÚTGÁFAN Geislar hefur sent frá sér bókina Dansað í ljós- inu eftir bandarísku leikkonuna Shirley MacLaine. Dansað í Ijós- inu er önnur bók Shirley MacLaine á íslensku, en sú fyrri sem nefnist Á ystu nöf kom út hjá bókaútgáfunni Geislum á síðasta ári. I formála að nýju bókinni segir Shirley MacLaine m.a.: „Ef leit mín að dýpt í innra lífínu veitir þér sem lest þessa bók meiri skilning á þínu eigin lífi þá er ég ánægð. Mesta gleðin sem ég hef öðlast er fengin í mínu ferðalagi innávið. Á þessu ferðaiagi hef ég meðal annars lært eitt mikilvægt atriði. Lífið, æviskeið og veruleikinn er einungis það sem hver og einn skynjar. Lífið er ekki eitthvað sem líður framhjá. Lífíð gefur okkur það sem við leggum í það. Veruleikinn verður ekki skilinn frá okkur. Við sköpum líf okkar á hverri mínútu. Að skilja þessi aðal- atriði veitir mér frelsi um leið og ég geri mér grein fyrir ábyrgðinni sem frelsinu fylgir." Dansað í ljósinu skiptist í þijá hluta og er 284 bls. að stærð. Þýð- endur eru þrír: Matthías Magnús- son, Guðrún Egilsson og Magnús Rafnsson. Aftast í bókinni er orða- listi með skýringum þar sem ýmis sértæk orð í þýðingunni eru gefin upp á ensku og alþjóðleg hugtök skýrð fyrir íslenskum lesendum. Dansað í LJÓSINU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.