Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 6

Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAG.UR. 20. DESEMBER 1986, Afnotagjaldið Iforystugrein Morgunblaðsins í gær var rætt um þann vanda er ríkisútvarpið stendur nú frammi fyrir þá það berst gegn stormhviðum sam- keppninnnar, en einsog alþjóð veit hefir Bylgjan höggvið stórt skarð í hinn fyrrum lögvemdaða „auglýs- ingamarkað" ríkisútvarpsins, eða einsog segir í greininni: Bylgjan, fá- menn útvarpsstöð í einkaeign, sem nær enn sem komið er aðeins til Reykjavíkursvæðisins, hefur slegið hinu rótgróna ríkisútvarpi við og auglýsingatekjur þess hafa stór- minnkað. Til að reyna að halda sínum hlut sá ríkisútvarpið sig knúið til að lækka auglýsingaverð á rás 1 um 12,5% . í Morgunblaðsviðtali í gær segir Markús Öm Antonsson, út- varpsstjóri, síðan, að ríkisstofnunin verði að hækka afnotagjöldin til að bæta sér upp lækkun á auglýsinga- verði." Svo sannarlega er vandlifað í hörð- um heimi samkeppninnar og ekki hægt að ætlast til þess að menn sitji þar við sama borð — eða hvað? A Bylgjunni annast einn maður morg- undagskrána frá klukkan 9-12 nefnist sá Páll Þorsteinsson. Lítum næst á morgundagskrá stöðvar tvö þar sjá þau Kolbrún Halldórsdóttir og Kristján Siguijónsson alla jafna um að fylla þögnina milli 9 og 12. Vart er nú hægt að óskapast yfir bruðli á þeim bæ frekar að ég furði mig á langlundargeði hlustenda er sætta sig við Pál fimm daga vikunn- ar en veldur hver á heldur. Þá er bara eftir að kíkja á morgundagskrá rásar 1. Fyrir valinu varð föstudagur- inn 19. desember, sá hinn sami og færði okkur hina ágætu forystugrein: 9:03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir böm á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (15). Jólastúlkan, sem flettir alman- akinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9:20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9:35 Lesið úr fomstugreinum dag- blaðanna. 9:45 Þingfréttir. 10:10 Veðurfregnir. 10:30 Ljáðu mér eyra Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.). 11:03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. Engin furða að Markús Öm út- varpsstjóri fari fram á 30% hækkun á afnotagjöldum frá og með 1. jan- úar næstkomandi. Það kostar sitt að halda úti jafn viðamikilli dagskrá og hljómar á rás 1. Raunar er sú dag- skrá svo miklu flóknari en til dæmis dagskrá Bylgjunnar að vart er hægt að bera þessar rásir saman. Samt hlustar fólk á Bylgjuna og auglýs- ingapeningamir streyma í kassann. Hvað er til ráða? Fyrstu viðbrögð Markúsar Amar eru að lækka auglýs- ingaverðið á rás 1 um 12,5 % en hækka að sama skapi afnotagjaidið. Hefir ekki hvarflað að útvarpsstjóra að máski hafi dagskrá rásar 1 safnað á sig full mikilli ónauðsynlegri fitu í tímans rás? Að nú væri máski kominn tími til að bræða spikið af gripnum svo hann mætti hoppa frískur og frjáls á þúfubörðum markaðarins í kapp við lambhrútinn á Snorrabraut- inni. Það eru gömul sannindi að heimalningar verða oft frekir á fóðr- unum. Ef ríkisútvarpið ætlar í raun og veru að beijast við einkastöðvam- ar á auglýsingamarkaðnum þá verður það að fara að leikreglum. Ef í harð- bakkann slær verða menn á þeim bæ að draga saman seglin og hagræða rekstrinum. En hvað gerist? Fjár- málastjórar ríkisútvarpsins hverfa aftur í heimahagana í skjól gömlu góðu einokunarinnar eða einsog segir í forystugreininni: Opinber fyrirtæki virðast oftast sjá þá leið eina, þegar þau lenda í fjárþröng, að hækka hin- ar opinberu gjaldskrár, sem borgar- amir verða að fara eftir hvort sem þeim líkar betur eða verr. Sá er hér ritar hefir löngum haldið því fram að ríkisútvarpið ætti ekki að taka þátt í darraðardansi auglýs- ingamarkaðarins. Það á að varðveita sérstöðu sína og sinna sínu mikils- verða menningar- og öryggishlut- verki í friði fyrir kröfum auglýsenda um skyndivinsældir. Borgaramir munu glaðir greiða fyrir slíka þjón- ustu en það er vart hægt að ætlast til þess að hinn almenni maður bæti ríkisútvarpinu missi auglýsinga- tekna. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP RÚV Sjónvarp: Draumur á jólanótt ■i í sjónvarpinu í 45 kvöld verður bresk kvikmynd frá 1970, sem gerð er eftir hinni frægu jólasögu Charles Dickens, „A Christms Carol", eða Jóla- draumur. Sagan fjallar um nirfíl nokkum, Ebenezer Scrooge að nafni, sem er ekkert heilagt vegna fé- græðgi sinnar og kals á hjarta. Þar sem hann situr einn heima á jólanótt fær hann í heimsókn til sín vofu fyrrum viðskiptafé- laga síns og segir hann Scrooge frá því að um nótt- ina muni koma til hans þrír jólaandar og að líf hans velti á breytni hans gagnvart þeim. Koma þeir þá í röð jólaandamir og gera honum ljósa grein fyr- ir nauðsyn náungakærleik- ar og mannelsku. Valinn maður er í hveiju LAUGARDAGUR 20. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesiö úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30Í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Píanósónata nr. 15 í D-dúr op. 28 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gielels leikur. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntjr á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólaf- ur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólaföng. Dagskrá m.a. úr miðbæ Reykjavikur, þar sem fólk er tekið tali við jóla- innkaupin, litið er inn á Hótel Borg þar sem Léttsveit Ríkisútvarpsins tekur lagið SJÓNVARP LAUGARDAGUR 20. desember 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending. Charlton — Liverpool 16.45 Barnahjálp Sameinuöu þjóðanna Fræðslumynd. 17.15 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 18.65 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Gamla skranbúðin (The Old Curiosity Shop) 3. þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur f tíu þáttum, gerður eftir samnefndri sögu Char- les Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Smellir 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Lottó 20.46 Undir sama þaki Milli hæða Endursýndur þáttur úr gam- anmyndaflokki Sjónvarpsins frá 1977. 21.16 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) 1. þáttur Bandarískur gamanmynda- flokkur, framhald fyrri þátta í sjónvarpinu með Bill Cosby í titilhlutverkinu. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. 21.46 Draurnur á jólanótt (Sorooge) Bresk bíómynd með söngv- um, gerð árið 1970 eftir þekktri sögu Charles Dic- kens um nirfilinn sem sér að sér eftir að vofur sækja að honum á jólanótt. Leikstjóri Ronald Neame. Aðalhlutverk: Albert Finney, Alec Guinness, Michael Medwin, Edith Evans og Kenneth More. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.35 Afmæliskveöja (Tatort: Geburtstaggrússe) Þýsk sakamálamynd gerð fyrir sjónvarp. Leikstjóri Georg Tressler. wm STÖD7VÖ ^LAUGARDAGUR 20. desember 16.00 Hitchcock. Bandarískur sakamálaþáttur. 16.46 Matreiöslumeistarinn. Meistarakokkurinn Ari Garð- ar Georgsson kennir þjóð- inni af sinni alkunnu snilld matreiðslu. 17.10 Myndbandalistinn. Sýndur verður sameiginleg- ur vinsældalisti Stöðvar tvö og Bylgjunnar. 17.40 Undrabörnin (Whiz Kids). Bandarískur unglinga- þáttur. 18.30 AÍIt í grænum sjó (Love Boat). Bandarískur skemmtiþáttur um líf og fjör um borð f skemmtiferða- skipí. 19.30 Fréttir. 19.65 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crockett og Tubbs telja sig þurfa að rannsaka eiturlyfjahring sem á upptök sin í Kol- umbiu. Tveir ungir viðvan- ingar, sem taka að sér að smygla eiturlyfjum til Ameriku, koma þeim á spor- ið. 20.40 Verðlaunaafhending fyrir bestu kvikmyndirnar og bestu sjónvarpsmyndirnar 1986 (The Golden Globe Awards). Rás 2: Léttsveit Ríkisútvarpsins Charles Dickens. rúmi í þessari mynd, en Albert Finney leikur Scrooge, en auk hans fara þau Sir Alec Guinness, Dame Edith Evans og Kenneth More með helstu hlutverk. Myndinni er leikstýrt af Ronald Neame og tekur 113 mínútur í sýningu. ■I í dag verður 30 bein útsending ”' frá Hótel Borg á dagskrá Rásar tvö. Þar mun léttsveit Ríkisútvarps- ins leika jólalög úr ýmsum áttum og önnur dægurlög. Einnig verður útvarpað víðar úr miðborginni eftir því sem tök verða á og rabbað við góða gesti, sem líta munu inn. Vegna útsendingar þess- arar fellur þáttur Svavars Gests, „Tveir gítarar, bassi og tromma" niður og verð- ur næst á dagskrá klukkan 17.00, laugardaginn 27. desember. ÚTVARP og ef til vill verða kórar á vegi útvarpsmanna syngj- andi jólalög. (Dagskránni er einnig útvarpað á rás tvö.) 18.00 fslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur (13). 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Siguröur Alfons- son. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjórnar kynningar- þætti um nýjar bækur. 21.00 fslensk einsöngslög Þorsteinn Hannesson syng- ur lög eftir Bjarna Þorsteins- Leikendur: Manfred Heid- mann, Amadeus August, Uta Maria Schútze og Gabriella Scheer. Tilræði við rannsóknarlög- reglumann mistekst en bitnar á saklausu barni. Lögreglan leggur allt kapp á að finna ódæöismanninn áður en hann lætur aftur til skarar skríða. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 01.10 Dagskrárlok. 22.10 Spéspegill (Spitting Image). Breskur gamanþátt- ur. 22,35 Bústaðurinn í Wetherby (Wetherby). Bresk ■ sjón- varpskvikmynd með Van- essa Redgrave, lan Holm, Judi Dench, Stuart Wilson, Tim Mclnnerny og Suzanna Hamilton i aðalhlutverkum. Jean Travers (Redgrave) heldur matarveislu í sumar- bústað sínum og býður vinum sinum. Fyrir misskiln- ing kemst maður að nafni John Morgan í veisluna óboðinn. Maður þessi kem- ur aftur næsta dag eftir veisluna og eftir samtal við Jean setur hann byssu að höfði sínu og hleypir af. Leikstjóri er David Hare, sem jafnframt er höfundur handrits. 00.15 Einkatímar (Private Lessons). Bandarísk kvik- mynd frá 1981 með Silvia Kristel (Emmanuelle), How- ard Hesseman og Eric Brown í aðalhlutverkum. Mynd þessi fjallar um fjár- kúgun og fyrstu kynni fimmfán ára unglings af ást- inni og kynlífinu. Eric Brown fær tilsögn hjá þjónustu- stúlku (Kristel) foreldra sinna hvernig hann eigi að hegða sér í samskiptum viö gagnstæða kynið. 01.45 Myndrokk. Hundraövin- sælustu lögin f Evrópu. Stjórnandi er Eric De Svart. 04.00 Dagskrárlok. son, Björgvin Guömunds- son, Jón Laxdal, Sigvalda Kaldalóns og Hallgrim Helgason. Fritz Weisshapp- el leikur með á píanó. 21.20 Guðað á glugga. Um- sjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir LAUGARDAGUR 20. desember 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttir 12.03 Hádegisútvarp með léttri tónlist í umsjá Margrét- ar Blöndal. 13.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvarssonar. 22.20 Mannamót Leikið á grammófón og litið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, iþróttir og sitt- hvað fleira. Umsjón: Sigurð- ur Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ing- ólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 16.20 Jólaföng Dagskrá, m.a. úr miðbæ Reykjavikur, þar sem fólk er tekið talið við jólainn- kaupin, litið er inn á Hótel Borg þar sem Léttsveit Ríkisútvarpsins tekur lagið og ef til vill verða kórar á vegi útvarpsmanna syngj- andi jólalög. (Dagskránni er einnig útvarpað á rás eitt). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. Gunnlaug- ur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ás- geiri Tómassyni. 3.00 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 20. desember 08.00—12.00 Valdls Gunnars- dóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tékur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 12.00-15.00 Jón Axel á Ijúf- um laugardegi. Jón Axel í góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldr- ei dauður punktur. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-18.30 Vilborg Hall- dórsdóttir á laugardegi. Vilborg leikur notalega helg- artónlist og les kveðjur frá hlustendum. Síminn hjá Vil- borgu er 611111. Fréttir kl. 18.00. 18.30—19.00 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björg- vinsdóttir og Randver Þorláksson bregða á leik. (Þessi dagskrá er endurtek- in á sunnudegi.) 19.00-21.00 Rósa Guö- bjartsdóttir lítur á atburði síöustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00—23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöld- ið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00—04.00 Þorsteinn Ás- geirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátthrafnar Bylgjunnar halda uppi stanslausu fjöri. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gísla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint f háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA Krlstileg átnrpufM. FM 102,9 LAUGARDAGUR 20. desember 13.00—18.00 Við brunninn. Tónlistarþáttur í umsjá Jóns Þórs Eyjólfssonar. 16.00—18.00 Léttir sprettir með John Hansen. 18.00—20.00 Á rólegu nótun- um. Umsjón Eiríkur Sigur- björnsson. 20.00—22.00 Ölafur Ásgeirs- son spilar létta tónlist. 22.00—24.00 Kvöldstund með Jón Þóri. 24.00—03.00 Næturhrafnarn- ir. Þáttur I umsjón Hafsteins Guömundssonar og John Hansen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.