Morgunblaðið - 20.12.1986, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986
19
JÓL4GJÖF
VEffilMANNS®
VEIÐIVESTt
og BUXUR
í setti. Einstakt jólatilboð
aðeins 5980 kr.
Hinar heimsþekktu
seal dry
VOÐLUR
Jólatilboðsverð
aðeins 6200 kr.
VEIÐISTANGIR
OG VEIÐIHJÓL
Úvals veiðivörur fyrir byrj
endursem lengrakomna.
VERSLIÐ í SÉRVERSLUN
VEIÐIMANNSINS. s
VeióivoiVj, *
Langholtsvegi 11l\o_7
104 Reykjavík ) 687090
Barnaguðsþjónusta í Dómkírkjunni
í DÓMKIRKJUNNI verður að
venju barnaguðsþj ónusta
síðasta sunnudag fyrir jól og
hefst hún kl. 11.00 f.h.
Böm úr kirkjuskólanum, sem
verið hefur í kirlgunni á laugar-
dögum í vetur, sýna helgileik við
leiðsögn stjómenda sinna, þeirra
Egils Hallgrímssonar og Olafíu
Siguijónsdóttur. Sr. Þórir Steph-
ensen talar við bömin um jólin
og les jólasögu. Þá leikur Lúðra-
sveit Laugamesskólans undir
stjóm Stefáns Þ. Stephensen.
Loks leiðir Dómkórinn almennan
söng og Marteinn H. Friðriksson
verður við orgelið.
Þess er vænst, að eldri sem
yngri geti notið þessarar stundar
og skynjað þar árroða jólahátíð-
arinnar, hátíðar hins bamslega
og hreina hugarfars.
(Frá Dómkirkjunni)
f
allt önnur
ELLA
Úr rítdómum:
„Ingólfur Margcirsson sýnir enn, sem og I fyrri samtalsbókum slnum, aö
hann kann mjög vel meó efnivið sinn aö fara.“
Árni Bergmann, Þjóöviljanuin
„Bókin er auðlesin og læsilcg, lipurlcgur still á henni... Ingólfur Margeirs-
son er pennafær maður og fer létt með aö skrífa. Hann skapar andrúmsloft
og mynd hans af Ellu er vel heppnuó ... Flökkulffíó og rótlcysiö, frægóin
og dásemdimar sem smám saman snúast upp I andstæöu sína. Þetta er
allt vel gert.“
Jóhanna Kristjónsdóttlr Morgunblaðinu
„Frásagan vekur vonir um mannkyniö, minnir á aó meöan llf varir er llka
von.“
Heimir Pálsson Helgarpóstinum
MÉg er þcss fullviss aö þessi bók veröur lcsin wupp til agna“. Ingólfur Mar-
gcirsson færöi bókina I letur og hefur tekist snilldarlega. Lesandinn er á
staönum þar sem atburöir gerast, alla bókina út I gegn.“
öm Bjamason Alþýóublaðinu
Ingólfur Margeirsson ritstjóri sló
rækilega I gegn með bók sinni
um Guömundu Ellasdóttur, LÍFS-
JÁTNINGU, sem var umsvifa-
laust prentuð í þremur stærðar
upplögum og tilnefnd fyrst sllkra
bóka til Bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs. Ingólfur á svo
auðvelt að nálgast viðmælendur
sína og segja sögu þeirra (
áreynslulausri frásögn, að naum-
ast veröur betur gert.
Bókin um einstaklinginn í einkalífi og
starfi. Gagnleg bók handa fólki á öllum aldri
í Nútímafólki er m.a. leitast vid ad
svara þessum spurningum:
• Hvad mótar einstaklinginn?
• Hvernig pössum viö saman?
• Hvers vegna ganga sum sambönd
en önnur ekki?
• Hvers vegna rífumst við?
• Hvernig hjálpum við börnum
best í skilnaði?
• Hvernig vegnar þér í starfi?
• Hvernig eru samskiptin á
vinnustað?
• Andlegt heilbrigði — hvað er
að vera „normal“?
Islensk bók sem á
erindi uid alla og þig
líka
Höfundar Nútfmafólks eru
hinir kunnu sálfræðingar Álf-
heiður Steinþórsdóttir og
Guðfinna Eydal. Þær reka f
sameiningu sjálfstætt fyrirtæki
á sínu sviði, Sálfræðistöðina,
þar sem þær bjóða m.a. upp á
einkaviðtöl og starfsráðgjöf.
Álfheiður og Guðfinna hafa á
undanförnum árum efnt til
námskeiða um land allt og hafa
þúsundir manna sótt þessi
námskeið, sem bæði hafa verið
sniðin að þörfum almennings,
sérhæfðra starfshópa og at-
vinnufyrirtækja. Þá hafa þær
ritað fjölda greina f blöð og
tímarit.
BÓKAÚTGÁFA HELGARPÓSTSINS