Morgunblaðið - 20.12.1986, Síða 20

Morgunblaðið - 20.12.1986, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 BorgarspítaJinn og föst fjárlög? eftir Katrínu Fjeldsted Undanfama daga hafa málefni Borgarspítalans verið mikið til um- ræðu. í frumvarpi ríkisins til fjár- laga er nú í þriðja sinn gert ráð fyrir því að spítalinn fari á föst fjár- lög, eins og önnur sjúkrahús sveit- arstjóma á landinu. Mér þykir rétt að gera nokkra grein fyrir efnisat- riðum málsins eins og þau blasa vð mér sem borgarfulltrúa. Borgin hefur ekki óskað eftir föstum fjárlögum Eins og menn vita hefur Borg- arspítalinn verið rekinn á svoköll- uðu daggjaldakerfi, eins og margir spítalar sveitarfélaga á landinu. Daggjaldakerfið hefur bæði kosti og galla í för með sér, en hefur á síðustu ámm ekki verið nýtt sem það stýritæki í kostnaði við heil- brigðisþjónustu sem hægt væri að gera. Þannig virðist ráðuneyti heil- brigðismála ekki fá nægar upplýs- ingar eða hafa yfírsýn yfír íjármál spítalanna til þess að geta borið rekstur þeirra saman innbyrðis. Nú eru uppi áætlanir um það í heil- brigðisráðuneytinu að koma §ár- málum sjúkrahúsanna í betra horf, þannig að um meiri eftirlitsmögu- leika og stýringu gæti orðið að ræða. Liður í þessu er að setja „Á hagræðing- að vera fólgin í þvi að setja Borgarspítalann á f öst fjárlög, en láta síðan stiórn spítalans þar sem meirihlutinn er í minni- hluta um að taka ákvarðanir til sparnað- ar?“ sjúkrahús sveitarfélaganna á föst tjárlög, og hefur sú ætlun ráðuneyt- isins komið fram við gerð fjárlaga nú í þriðja sinn. Þessi breyting er ekki að undirlagi borgarstjómar Reykjavíkur heldur frumkvæði ríkisins. Ríkið þarf í raun ekki að spyrja borgina Ljóst er að ríkinu er heimilt að setja Borgarspítalann á föst fjárlög án þess að fá til þess heimild frá Reykjavíkurborg. Þó skyldi maður ætla að það væri ríkinu í hag að gera slíkt ekki nema með samþykki stærsta sveitarfélags landsins. Verði Borgarspítalinn settur á föst fjárlög um þessi áramót er ljóst, að þau fjárlög miðast við forsendur ríkisins um þróun verðlags í landinu. Á ráðstefnu Stjómunarfé- lagsins nýlega var mikill munur á verðlagsspá sérfræðinga ríkisins og ýmissa annarra aðila. Ríkið spáði 5% verðbólgu, hjá öðrum fór spáin upp í 24%. Miði ríkið við 5% verð- bólgu, en í raun verði hún 24%, hlýtur ríkið að freista þess að koma umframhækkunum yfír á borgar- sjóð, þ.e.a.s. borgarbúar í Reykjavík greiða niður hallann af rekstri spítalans, jafnvel þó að stór hluti sjúklinganna séu ekki Reykvíking- ar. Bent er á að sækja megi um aukafjárveitingar til ríkisins, en ekki fæst nein trygging fyrir borg- arsjóð fyrir því að Reykvíkingar verði ekki látnir greiða hallann að fullu. Mun auðveldara er fyrir ríkið að hafa sinn eigin rekstur á föstum fjárlögum. Þannig geta ríkisspítalar skuldað ríkisfyrirtækjum eins og Lyflaverslun ríkisins tugi milljóna króna, en slíkt getur borgin ekki gert. Hverju ræður borgin? Ríkið stjómar spítalanum að mestu leyti. Það borgar 90% af rekstrarkostnaði, það borgar 85% af stofnkostnaði, það ræður lögum og lofum um launakjör starfsmanna og setur lög um starfsemi spítal- anna. Reyndar á borgarstjóm þijá fulltrúa af fímm í stjóm, þar af á réttkjörinn meirihluti borgarstjóm- ar tvo fulltrúa, minnihlutinn einn, Katrín Fjeldsted en tveir stjómarmenn eru frá starfsmönnum. Svo vill til að gegn- um árin hafa stjómarmenn í stjóm sjúkrastofnana verið ábyrgir aðilar og ekki nýtt sér það vald sem þeir gætu með því að taka ákvarðanir í trássi við meirihluta borgarstjóm- ar. Það er hins vegar engin trygging fyrir því að það verði svo í framtíð- inni. Þrír stjómarmenn, þ.e.a.s. einn frá minni hluta borgarstjómar og tveir frá starfsmönnum geta þá í raun ávísað háum fjárfúlgum á borgarsjóð með ákvörðunum sínum í þessari stjóm í trássi við meirihlut- ann. Verður þjónustan lakari? Það er ljóst að nokkur hluti starfsmanna Borgarspítalans, þá aðallega læknar, líta á sölu spítal- ans sem merki um aukna miðstýr- ingu. Með því að mótmæla sölu spítalans en ekki því að spítalinn sé settur á föst fjárlög, geta þeir í raun stuðlað að því að hafa mörg hundmð milljónir af borgarsjóði. Það er ekki málinu til framdráttar að lýsa því yfir að við föst fjárlög muni þjónustan á Borgarspítalanum Yið eigum flest sem þig vantar til að gera heimilið jólalegt Hjálparstofnun kirkjunnar selur A jólatré á planinu Jm hjá okkur — barr- / \ heldin Norö- /, mannsþin. Grenibúnt á kr. 100.- Úrvals Hyacintur verð frá kr. 98.- stk. Úrval af skreytingum og gjafavörum. Verið velkomin Sími: 82895. Við erum í Skeifunni Opið kl. 9—22 í desember, verða lakari og meðhöndlun sjúkl- inga ótryggari, og vísa þar með óbeint á meðferð sjúklinga á ríkisspítölum. Það er ekkert sem bendir til þess að meðferð eða þjón- usta við sjúklinga á ríkisspítölum sé að nokkru leyti verri en meðferð sjúklinga á Borgarspítalanum. Upp- lýsingar um slíkt liggja alls ekki fyrir, og mér fínnst óréttlátt gagn- vart starfsfólki Landspítaians að gera því skóna. Aukin miðstýring-? Fullyrt er að rekstur Borgarspít- alans sé of dýr. Hins vegar hefur hvergi komið fram hvar ekki hafi verið til sparað eða hvað sé eðlileg- ur rekstrarkostnaður spítalans. Samanburður við önnur sjúkrahús liggur ekki fyrir miðað við þá þjón- ustu sem spítalanum er ætlað að veita. Eðlilegt er að stjóm heilbrigð- ismála í landinu reyni að öðlast yfírsýn yfír rekstur heilbrigðis- stofnana, og get ég ekki með nokkru móti fallist á að slíkt heiti aukin miðstýring. Það er fyllilega í samræmi við stefnu Sjálfstæðis- flokksins að reyna að halda útgjöld- um ríkisins niðri eftir bestu getu. Það samræmist stefnu Sjálfstæðis- flokksins að halda sköttum lands- manna í lágmarki og að hafa stjóm á fjármálum þess. Meirihluti í minnihluta Á hagræðing að vera fólgin í því að setja Borgarspítalann á föst §ár- lög, en láta sfðan stjóm spítalans þar sem meirihlutinn er í minni- hluta um að taka ákvarðanir til spamaðar? Það er fullkomlega eðli- legt að meirihluti borgarstjómar í Reykjavík færist undan því að stjóma spítalanum eftir að hann hefur verið settur á föst fjárlög. Samantekt: Efnisatriði málsins em því aug- ljós í mínum augum: 1. Reykjavíkurborg hefur ekki beð- ið um breytingu á daggjaldakerfi yfír á föst fjárlög. 2. Ríkið leggur nú þegar fram 85% af stofnframlagi heilbrigðis- stofnana skv. lögum og greiðir um 90% af rekstrarkostnaði Borgarspítalans. Ríkið ræður lögum og lofum um launakjör starfsmanna og setur lög um starfsemi spítalans. 3. Við breytingu yfir á föst Qárlög þýðir halli í rekstri spftalans ávísun beint á borgarsjóð og enga tryggingu fyrir því að au kafj árve iti ngar fáist frá ríkinu. 4. Þau mótmæli sem borist hafa hafa um „sölu“ Borgarspítalans hefðu mátt beinast að því að spítalinn fer nú á föst flárlög. Sú sala sem rætt er um nær yfír þau hundmð milljóna króna sem borgin hefur greitt umfram þau 15% sem henni ber sam- kvæmt lögum framreiknað til verðlags nú. Verði ekki af þeirri sölu, e.t.v. fyrir harða baráttu nokkurra lækna, þýðir það í raun að þeir hafa haft af borgarsjóði yfír 500 milljónir króna. Eftir sem áður hefur ríkið fullt umboð til þess að setja spítalann á föst fjárlög. 5. Ekki er eðlilegt að borgarfulltrú- ar í Reykjavík taki ábyrgð á rekstri spftala þar sem þeir ráða engu. Slíkt er allavega ekki f samræmi við stefnu Sjálfstæðis- flokksins. Eðlilegt væri að sem flest verkefni færðust frá ríki til sveitarfélaga, en þá verða stjóm og fjárhagsleg ábyrgð að fara saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.