Morgunblaðið - 20.12.1986, Page 23

Morgunblaðið - 20.12.1986, Page 23
Aðventu- og jólasöngvar við kertaljós í Háteigskirkju Á sunnudaginn kemur, 21. des- ember, kl. 9 um kvöldið, verður aðventusamkoma í Háteigskirkju i tilefni af tuttugasta og fyrsta vígslu- degi hennar. Kór Háteigskirkju sjmgur aðventu- og jólasöngva undir stjóm dr. Ort- hulf Pmnner, organista kirkjunnar. Leikur hann jafnframt á orgelið í hálfa klukkustund áður en samkoman hefst og eins á samkomunni sjálfri. Verður þetta tónlist, sem á við að- ventu- og jólatímann. Andrés Bjömsson, fv. útvarps- stjóri, flytur hið talaða orð og allir viðstaddir syngja saman algenga að- ventu- og jólasöngva. Þessir aðventu- og jólasöngvar við kertaljós í Háteigskirkju hafa verið árlegur viðburður á vígsludegi hennar og notið sérstakra vinsælda. Allir geta verið þátttakendur og notið kyrrðar þessarar stundar. Prestamir "10RGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 SPOHTVORUH SPORTVORUVERSUJN JNGOLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 40. Á HORNt KLAPPARSTIGS OG mmSGQTU S: 11783 IÞROTTAFATNAÐUR Aldrei verið meira úrval ★ Líkamsrækt ★ Fimleikaskór ★ Jassballettskór ★ Leikflmi ★ Jassballett ★ Aerobik P Vattpeysur. Stærðir 3—9. Verð kr. 3.141.- æfingagallar bæði bómullargallar og glansandi gallar. Verð frá kr. 2.355.- Ensku ^ miniagripirnir komnir T.d. klukkur, bangsar, í könnur o.fl. a Ulpur. Verð frá kr. 3.126.- Buxur. Verðfrákr. 2.815.- HVERJIR VILDU MARILYN M0NR0E Hún var kyntákn. Hjónaböndin voru mörg og mis- heppnuð. Elskhugarnir urðu enn fleiri. - Hvernig tengjast þeir leyndardómsfullum dauða hennar? Gyðjan er fyrsta bókin á íslensku um Marilyn Monroe, og er einungis ár síðan hún kom út í Bandaríkjunum. í henni er greint frá sam- bandi Marilyn við marga af þekktustu mönn- um Bandaríkjanna á 6. áratugnum, svo sem Arthur Miller, Frank Sinatra, Joe DiMaggio, Marlon Brando og Kennedybræður, en tengslin við þá síðast nefndu eru talin meðal höfuðskýringa á dauða hennar. - Margir þessara manna misnotuðu hana; - hverjir vildu hana feiga?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.