Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986
Þakka af alhug öllum þeim, sem glöddu mig
meÖ heimsóknum, gjöfum og kveðjum á 95
ára afmœli mínu, 12. desember sl.
GuÖ gefi ykkur öllum gleÖileg jól og farsœlt
komandi ár.
Louisa M. Ólafsdóttir
fráArnarbæli.
73tDamazi:aðuzinn
cíl**1
^ffiattís-ýCitu 12-18
Opið laugardag 10-5
BMW 316 1984
Grásans., ekinn 48 þ.km. Gullfallegur vagn.
Útvarp + kasetta. (Ath. Skipti á ódýrari).
Verð 490 þús.
V.W. Golf CL 1985
hvítur, 3 dyra, 4 gíra. Nýleg vetrardekk.
Verð 365 þús.
Suzuki Super Carry 1986
Hvítur, ekinn 35 þ.km. Sumar og vetrar-
dekk. Ath! Skipti ódýrari. Verö 360 þús.
Mazda 323 1.3 '82
20 þ.km. Skipti ódýrari. V. 250 þ.
Fiat Panda '83
30 þ. km. Rauöur. V. 160 þ.
Suzuki Alto '83
29 þ.km. 4 dyra V. 200 þ.
M. Benz 190 Diesil 1986
Svartur, ekinn 120 þ.km. Sjálfsk., central-
læsingar, jafnvægis útbúnaður, rafm. í
rúöum o.fl. aukahlutir. Verð 890 þús.
Mazda 323 Saloon (1.5) 1984
Sjálfs. m/aflstýri. Ekinn aöeins 24 þ.km. 2
dekkjagangar á felgum. Verö 340 þús.
Daihatsu Charade Turbo 87
3 þ.km. Einn meö öllu. V. 440 þ.
MMC Tredia 83
Sjálfsk., rafm. í rúöum. V. 340 þ.
Daihatsu Runabout 83
Sjálfsk. 49 þ.km. V. 235 þ.
Ford Sierra 1.6 85
30 þ.km., 5 dyre. V. 485 þ.
10-20 mán. greiðslukjör:
Toyota Cressida 78
Góður bíll. V. 165 þ.
Honda Accord Sport 79
34 þ. á vól. Gott útlit. V. 175 þ.
Mazda 323 1300 82
Grásans., 3 dyra. V. 215 þ.
Citroen G.S.A. Pallas 82
Gott eintak. V. 225 þ.
A.M.C. Concord 2 dyra 78
78 þ.km. sjálfsk. m/öllu. V. 175 þ.
Mazda 626 (1.6) 80
Ekinn 59 þ.km. V. 175 þ.
Datsun Diesil 77
Uppt. vól o.fl. V. 115 þ.
JILSANDER
hefur sigraó heiminn
Slakaóu á
og njóttu lífsins meÓ
JILSANDER
Snyrtlvörubúdln
Laugavegl 76. Rvk.
Líbía Laugavegi. Rvk.
Clara Laugavegl. Rvk
Sara Bankastrætl. Rvk.
Mirra Hafnarstrætl. Rvk.
Gjafa- og snyrtlvörubúdin
Suðurverl. Rvk.
Nana Vöivufein, Rvk.
Snyrtivöruverslunin
Glæslbæ. Rvk.
Holtsapótek l^angholtsvegi. Rvk.
Bylgjan Hamraborg. Kópavogl
Snyrtiböllin Garðabæ
Anetta Keflavík
Vörusalan AkurcyH
Ninja Vestmannacyjum
REFSKA
eftir
Q&istjánfJ. (junnarssoru
Sönn íslendingabók - Ný Bandamannasaga
Refska er saga úr samtíðinni sem dulbúin er í gervi fornsögu og lýsir fornald-
arfólki í íslensku vandamálaþjóöfélagi.
(Refsku er m.a. fjallað um:
• Landshornagoða og smágoða.
• Eflingu byggðar í óbyggðum.
• Þjóðráð, bjargráð og snjallræði sem Óbyggðasjóður kostar.
• Uppreísn mósokkanna gegn karlrembusvínum.
• Kvennafund I Almannagjá.
• Goðorðsvöld Guðríðar Óspaksdóttur.
• Útburðbarna.
• Vistun gamalmenna I Kjarreyjarklaustri.
• Þjóðflokkinn Krýsa sem eru huldumenn I landinu.
• Kusa, foringja verkþræla, og Sólstöðusaminginn.
• Skipti á skíru silfri fyrir flotsilfur.
• Inngöngu allsherjargoðans í félag Bílduberga.
• Gorm konung gerska og guðinn Lenimax.
• Hróald helga í Hvítramannalandi og Nýja sáttmála.
• Drekabæli í Strympunesi.
• Almenna múrgoðafélagið og Höll múrgoða.
Margt fleira ber á góma í þessari sönnu lygisögu sem sögð er af íþrótt stílist-
ans og uppfull af gráglettinni fyndni. Bók sem talað verður um og allir þurfa að
lesa. Refska er sagan um refskuna í íslenskri samtíð.
SlttffytiiiMfifeito
Góöan daginn!