Morgunblaðið - 20.12.1986, Page 29

Morgunblaðið - 20.12.1986, Page 29
GOTTFÓLK/SÍA MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 29 Á annarri hæöinni kennir margra grasa. í snyrtivöru- versluninni Blik eru fjölmarg- ar tegundir af snyrtivörum fyrir dömur og herra og mikið af fallegri gjafavöru. Eymundsson sér þér fyrir lesefni, þar færöu auðvitað allar jólabækurnar auk fjölda annarra bóka og tímarita, jólapappír og jólakort. í raftækja- og húsgagna- deild Vörumarkaðarins færðu falleg húsgögn og öll heimilisraftæki. Allt góðar vörur á góðu verði. í matvöruversiun Nýjabæj- ar færðu allt sem þú hugsan- lega þarft í jólamatinn, góm- sætar steikur, hangikjöt, fugla og allt tilheyrandi. Allt nýtt, fyrsta flokks kjöt. Fataverslunin Fólk á þriðju hæðinni hefur glæsilegt úrval af fatnaði og skóm á alla fjölskylduna og þar er einnig mikið úrval af dúkum, hand- klæðum og öðrum heimilis- vörum. A jólamarkaðnum f kjallar- anum eru jólakerti í þúsunda- tali, jólaskraut, jólablóm og fjölbreytt úrval gjafavöru. í kjallaranum er líka barna- hornið vinsæla. Þér standa allar dyr opnar í Mýjabæ til tín í kvöld Mí BÆR VÚRUHÚSIÐ E/Ð/STORG/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.