Morgunblaðið - 20.12.1986, Síða 31
^ntýrí
SVTBVRl.
qARNANNa
HEITIR RETTIR
Milli líf s og dauða.
Það er greinilegt að hér stýrir pennanum einn
fremsti spennusagnahöfundur heims, ROBERT
LUDLUM.
Jason Boume hefur glatað fortíð sinni.
Honum er bjargað lifshættulega særðum upp úr
Miðjarðarhafinu. Hver er hann? Hvaðan kom
hann? Hann finnur milljónir dollara á
bankareikningi í Sviss og lendir í'
hringiðu atburða, hundeltur af leigumorðingjum.
Hvað bíður hans?
Þetta er spennusaga eins og spennusögur eiga að
vera.
Allt fyrir þig.
bœknr
Robert Ludlum.
Danielle Steel.
Þetta er saga Faye Price, ungrar og efnilegrar
Hollywoodstjömu sem kynnist glæsilegum
milljónaerfingja. Við það breytist líf hennar. Hún
kastar frá sér glæstum leikferli og hyggst helga sig
manni og bömum. En hamingjan getur verið
hverful í HoUywood.
Allt fyrir þig er saga af ólíkum einstaklingum sem
saman verða að takast á við raunveruleikann í
heimi draumaverksmiðjunnar í HoUywood.
M
bœkur
Ný fjölfræðibók___________________
fyrir böm og unglinga.
Ömólfur Thorlacius þýddi.
Heimurinn er fullur af furðum og ráðgátum. Margar
spumingar vakna hjá bömum og unglingum og þeim
verður að svara.
Bókin býður ykkur í rannsóknarleiðangur til að skoða
lifandi náttúm og tækniundur. Með hjálp
ímyndunaraflsins er leitað á vit fortíðar og framtíðar.
Forvitnileg bók, sannkallaður viskubrunnur fyrir böm
og unglinga. Yfir 1000 litmyndir.
Við Andrés.
Andrés Önd og allir félagamir mættir til leiks. Bók með
mörgum skemmtilegum sögum: Tómstundastörf
Andrésar - Úr dagbók Andrésínu - Kaldir kúrekar -
Drottning undirdjúpanna og fleiri frásagnir.
Bókin er 140 blaðsíður í mjög stóm broti og með um 2000
litmyndum. Hörður Haraldsson þýddi.
Matreiðslubækur barnanna
Heitir réttir og Veislumatur.
Þessar bækur em samdar sérstaklega fyrir böm.
Skýr texti og fjörlegar teikningar auðvelda
matargerðina. í bókinni em kennd nokkur
undirstöðuatriði matargerðarinnai.
Sigrún Davíðsdóttir hefur þýtt og staðfært.
Segðu mér sögu._________________________________
Úrval sígildra ævintýra.
Rauðhetta, Ungi litli, Hans og Gréta, Ljóti andamnginn,
Þymirós, Stígvélaði kötturinn o.m.fl.
Litprentuð bók með fjölda litmynda í hverri opnu.
Þýðendur: Þórir S. Guðbergsson og Hlynur Öm Þórisson.
örnólfur Thorlaclus þýddi