Morgunblaðið - 20.12.1986, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 20.12.1986, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 yósmynd Snorri Snorrason Tjaldur ÍS 116 Björgunarsveitarmenn ganga fjörur í Grunnavík. Þeir notuðu einnig gúmmíbáta. TJALDS ÍS-116 SAKNAÐ 3KI. 1:00 aðfararnótt föstudags. Víkingur III frá ísafirði finnur björgunar- bát fráTjaldi. 7\ ^ 2Ákvörðunarstaður: Skelj- armið undan Grunnavík. Kemur ekki fram í tilkynningar- skyldu kl. 22:00 og leit hefst fljótlega. 5Að morgni föstudags. Olíubrák finnst á sjónum skammt undan Gathamri. y Jökulfiróir 5km j 4Um kl. 7:00 að morgni föstudags. Haffari frá Súðavík finnur annan björg- unarbát frá Tjaldi um eina sjómílu undan Bolungarvík. ISkelfiskibáturinn Tjaldur ÍS-116 fór frá ísafirði kl. 13:00 á fimmtudag. Tjaldur ÍS 116 fórst í mynni Jökulfjarða; Báðir bj örgimarbátar- nir fundust mannlausir Isafirði. Frá Helga Bjarnasyni blaðamanni Morgunblaðsins TJALDUR, báturinn sem fórst í ísafirði til hörpudiskveiða upp á miðin undan Grunnavík í Jökul- ekki tilkynnt sig til Tilkynning- mynni Jökulfjarða, hélt frá úr hádegi á fimmtudag og ætlaði fjörðum. Þegar báturinn hafði arskyldunnar klukkan tiu um Electrolux □i Electrolux BW-200 K Uppþvottavélin á jólatilboði Uppþvottavél fyrir 12—14 manna borðbúnað. Þessi uppþvottavél fékk nýlega viðurkenningu sænsku neytendasamtakanna fyrir það hversu hljóðlát hún er. Umboðsmenn Akurvfk. Akureyri Grímur og Arni, Húsavfk KF. N-Þingeyinga, Kópaskeri KF. Langnesinga, Þórshöfn KF. Héraðsbúa, Egilsstöðum KF. Héraösbúa, Seyðisfirði Stálbúöin, Seyöisfiröi Kristján Lundberg, Neskaupstað KF. Héraðsbúa, Reyðarfirði KF. Stöðfirðinga, Stöövarfiröi KF. Stöðfiröinga, Breiðdalsvfk KF. Berufjarðar, Djúpavogi KASK Höfn, Hornafirði Kjarni sf., Vestmannaeyjum Versl. Friðriks Friðrikssonar, Þykkvabæ Mosfell, Hellu G.Á. Böðvarsson, Selfossi Báran, Grindavik Stapafell. Keflavik Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi KF. Borgfirðinga, Borgarnesi KF. Borgfirðinga. Hellissandi Guðni E. Hallgrimsson, Grundar- firði Versl. Einars Stefánssonar, Búðardal Versl. Greips Guðbjörnssonar, Flateyri Versl. Jóns Fr. Einarssonar, Bol- ungarvfk Aður: 35.000,- Nú: 31.500 Vörumarkaðurinn hf. jEiðistorgi 11 -sími 622200 Jónas Þór rafvm., Patreksfiröi Straumur, isafirði Versl. Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Versl. Gests Fanndal, Siglufiröi Raftækjavinnustofan sf.. Úlafsfiröi Raftækni hf., Akureyri Rás, Þorlákshöfn Versl. Vik sf., Clafsvik kvöldið var árangurslaust reynt að kalla hann upp. Vélbáturinn Víkingur III, sem var á leið frá ísafirði, var um miðnættið beð- inn að svipast um eftir bátnum og einnig varðskipið Óðinn, sem var á þessum slóðum. Laust eftir klukkan eitt um nótt- ina fann Víkingur mannlausan björgunarbát frá Tjaldi á reki um eina sjómílu undan Bjamamúp. Allir tiltækir bátar voru þá kallaðir til leitar og björgunarsveitir kallað- ar út til þess að ganga fjörur í Grunnavík og þar í kring. Um sex leitið um morguninn fundu björgun- arsveitarmenn ýmsa lausiega hluti úr bátnum rekna í fjörunni út af Nesbæjum í Gmnnavfk.Á milli 25 og 30 skip leituðu á svæðinu og um sjö leitið fann Haffari frá Súðavík annan hinn björgunarbát skipsins mannlausan á reki undan vitanum í Bolungarvík. í gærmorgun fannst síðan olíu- brák á sjónum undan Gathamri í Staðarhlíð, sem er innan við Grunnavík. Farið var með neðan- sjávarmyndavél á staðinn, en báturinn hefur ekki ennþá fundist svo óyggjandi sé. Leit var haldið áfram í gærdag og tók Fokker flug- vél Landhelgisgæslunnar þátt í henni, auk tveggja lítilla flugvéla frá ísafirði og björgunarsveitar- menn gengu fjömr. Leitað var fram til kvölds án árangurs. Eins og fyrr sagði em ástæður slyssins ókunnar, en gott veður var á þessu svæði. Rannsóknarlögregl- an á ísafirði hefur tekið í sína vörslu þá hluti sem fundist hafa, en talið er að ekki takist að kom- ast fyrir um orsakir slyssins fyrr en báturinn finnst. Leit verður hald- ið áfram í dag og fjörur gengnar. Tjaldur ÍS 116 var 29 tonna eik- arbátur s'míðaður árið 1956. Eigendur hans em Amór L. Sig- urðsson og Gunnar A. Amórsson. JAPÖNSKU MYNDBANDSTÆKIN VH VERÐ FRÁ KR. 33.300,- STX5R. 05 VUS/B=aisL VISA OG EUROKREDIT BENCO HF., Lágmúla 7, sími 91-84077.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.