Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 47

Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 47 Nýja-Sjáland: Uppstoppaður björn í sæti þingforseta Wellington. Reuter. ÞEGAJR forseti ný-sjálenska þingsins ætlaði að setjast i sæti sitt i þingsalnum eftir matarhlé í gær, var uppstoppaður skógar- þjðrn þar fyrir á fleti, skikkju- klæddur og með hárkollu. Forsetinn, dr. Gerard Wall, brosti sínu breiðasta og hneigði sig með kurt og pí fyrir biminum, áður en starfsmenn þingsins hlupu til og fjarlægðu bangsa. Ekki er vitað, hver stóð fyrir sprellinu, en það hýrgaði annars langdreginn lokafund þingmanna fyrir jólahlé. Egon Franke sýknaður Bonn, Reuter. EGON Franke, fyrrverandi ráð- herra fyrir samþýzk málefni i veztur-þýzku stjórninni, hefur verið sýknaður af ákærum um að hafa misfarið með opinbert fé. Aðal aðstoðarmaður hans, Edgar Hirt, var hins vegar dæmdur í 3 '/2 árs fangelsisvist fýrir þessar sakir. Hirt var fundinn sekur um að hafa dregið til sín um 5,5 millj. marka (um 110 millj. ísl. kr.) af fé úr leyni- sjóði, sem notaður var til að kaupa pólitískum föngum frelsi í Austur- Þýzkalandi og öðrum löndum Austur-Evrópu. Franke, sem tilheyrir flokki jafn- aðarmanna (SPD), er 73 ára að aldri. Hann var ráðherra 1969—1982 í því ráðuneyti, sem annast samskiptin við Austur- Þýzkaland. Kína: Námsmenn krefjast lýðræðis Peking, Reuter. 3000 háskólanemar tóku þátt í mótmælagöngu um Miðborg Shanghai í gær. Fólkið bar spjöld með slagorðum þar sem krafist var lýðræðis, frelsis og mann- réttinda. Að undanförnu hafa námsmenn víða um Kína krafist lýðræðislegra stjórnarhátta en mótmælin í gær voru hin fjölmennustu til þessa. Um 600 manns settust fyrir framan ráðhús borgarinnar og kröfðust fundar við borgarstjóra Shanghai. Hann neitaði og var kallað út lög- reglulið en ekki er vitað til þess að handtökur hafi farið fram. Að sögn fréttaskýrenda í Peking bendir ýmislegt til þess að kröfur námsmanna um aukið lýðræði njóti stuðnings ýmissa háttsettra emb- ættismanna. Gengi gjaldmiðla London, AP. GENGI Bandaríkjadollars gagn- vart helstu gjaldmiðlum lækkaði lítillega í gær. Verð á gulli var óstöðugt. í London kostaði pundið 1,4330 dollara síðdegis í gær (l,4300).En annars var gengi dollarans þannig að fyrir hann fengust: 2,0060 vestur-þýsk mörk (2,0090), 1,6845 svissneskir frank- ar (1,6885), 2,2680 hollensk gyllini (21,720), 1.391,50 ítalskar lírur (1.394,00), 1,3793 kanadískir doll- arar (1,3785) og 163,15 jen (163,20). í London kostaði únsan 391,50 dollara (393,90) en í Ziirich hækkaði gull í verði. Electrolux Électrolux 1^)1 Electrolux Jólatilboð á ryksugum D-720. 1100 w ryksuga sem virki- lega sýgur rykið úr teppunum. Stálbelgur, dregur inn snúruna, getur blásið öfugt út um barkann, Áður: jlliOOPp sannkölluð kraftakerling. Nú: 9.800,- D-740. Ein með öllu. Ryksuga sem er í algjörum sérflokki. Stálbelgur, Áður: — dregur inn snúrunta o.m.m.fl. Nú: 12.600,- Eiðistorgi 11 - sími 622200 Akurvík, Akureyri Grímur og Árni, Húsavík KF. N-Þingeyinga, Kópaskeri KF. Langnesinga, Þórshöfn KF. Héraðsbúa, Egilsstöðum KF. Héraðsbúa, Seyðisfirði Stálbúðin, Seyðisfirði Kristján Lundberg, Neskaupstað KF. Héraðsbúa, Reyðarfirði KF. Stöðfirðinga, Stöðvarfirði KF. Stöðfirðinga, Breiðdalsvík KF. Berufjarðar, Djúpavogi KASK Höfn, Hornafirði Kjarni sf., Vestmannaeyjum Versl. Friðriks Friðrikssonar, Þykkvabæ Mosfell, Hellu G.Á. Böðvarsson, Selfossi Báran, Grindavík Stapafell, Keflavík Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi KF. Borgfirðinga, Borgarnesi KF. Borgfirðinga, Hellissandi Guðni E. Hallgrimsson, Grundar- firði Versl. Einars Stefánssonar, Búðardal Versl. Greips Guðbjörnssonar, Flateyri Versl. Jóns Fr. Einarssonar, Bol- ungarvík Jónas Þór rafvm., Patreksfirði Straumur, Isafirði Versl. Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Versl. Gests Fanndal, Siglufirði Raftækjavinnustofan sf., Ólafsfirði Raftækni hf„ Akureyri Rás, Þorlákshöfn Versl. Vík sf„ Ólafsvik 7 úrvals metsölu - bækur tíl jólagjafa DÓMAfl 11 Dómari og böðull eftir Mickey Spillance ^ er spennubók í sérflokki um einkaspæjara og leit hans að morðingja. Verð kr. 1.080,- m Mfm ■f.ys iroöne Courtney WMk ' 3 * -* W1 Drekabrúin eftir Emmu Drummond Grípandi ástarsaga byggð á sönnum at- burðum. Drekabrúin erfyrsta bókm sem kemur út í íslenskri þýðingu eftir hinn virta höfund. Verð kr. 1.180,- Þriðja stúlkan eftir metsöluhöfundinn Agöthu Christie sem á yfir 50 milljónir aðdáenda. Þriðja stúlkan er leyndardómsfull og spenn- andi leynilögreglusaga eins og þær gerast bestar. Verð kr. 1.080,- Carofeíe Courtn&y Snæfálkinn ÁRINNAR Laun ástarinnar Grímu- klæddi riddarinn eftir metsöluhöfundinn Caroline Courlney Spennandi ástarsaga um stúlku sem veit hvað hún vill. Verð kr. 1.080,- Umhverfis jörð- ina á 80 réttum eftir Inger Grimlund og Christine Samuel- son. Einhver glæsilegasta bók sem gefm hefur verið út um matargerð í hinum ýmsu löndum. Bók sem vert er að eiga ef þú átt von á gestum. Verð kr. 1.380,- i " UMHVERFIS JÖRÐINA Á 80 RÉTTUM •* ** v *' •* eftir framtíðarhöfundinn Craig Thomas er metsölubók eftir Snæfálkinn er frábær spennubók sem Caroliue Courtney þú leggurekki fráþérfyrren eftirsíðustu Hrífandi saga um ástir og ævintýri blaðsíðu. ungrar stúlku. Verð kr. 1.180,- Verð kr. 980,- Bókaútgáfan Breidablik. Pantanasími 91-687868—686535,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.