Morgunblaðið - 20.12.1986, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 20.12.1986, Qupperneq 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 SIEMENS SJÓNVÖRP: Gæðagripir sem gleðja augað Sjónvarpstækin frá SIEMENS eru vönduð og vestur-þýsk. Við eigum til 15“, 20“, 21", 25“, 27“ og 28“ sjónvarpstæki frá þessum Virta framleiðanda. Finnland: Stjórnarflokkar ætla að reyna að standa saman Frá Lars Lundsten, fréttaritara Morgnnblaðsins í Helsinki. FINNSKA ríkisstjórain reynir nú að forðast klofning þrátt fyrir það að stjórnarflokkarnir hafi til skiptis notað hvert tækifæri und- anfamar vikur til að ganga til liðs við sfjórnarandstöðuna. En nú virðist sem enginn stjórnar- flokkur vilji taka ábyrgðina á stjórnarkreppu aðeins þremur mánuðum fyrir næstu þingkosn- ingar. A þinginu stendur nú yfír af- greiðsla fjárlaga næsta árs. Klofn- ingurinn í ríkisstjóminni stafar af því að flokkamir þurfa að hugsa um sína kjósendur, en minna um framtíð stjómarinnar. Það sam- komulag, sem nú hefur náðst milli stjómarflokkanna, stefnir einmitt að afgreiðslu fjárlaganna án þess að hækka útgjöld ríkissjóðs ennþá meira. Vegna þess að þingmenn stjómarflokkanna hafa greitt at- kvæði með breytingartillögum stjómarandstöðunnar hafa útgjöld ríkissjóðs hins vegar hækkað sem svarar 3 milljörðum króna. Ríkisstjómin átti einnig erfítt við afgreiðslu laga um ritskoðun mynd- banda. Snemma í haust var gert samkomulag milli stjómarflokk- anna um tiltölulega ströng lög. En á þinginu reyndu einkum jafnaðar- menn að knýja fram strangara eftirlit og hægri flokkamir fóru að hafa áhyggjur af málfrelsi og fleira í þeim dúr. Vegna þess að spuming- ar varðandi málfrelsi tengjast stjómarskránni hefur afgreiðslu málsins verið frestað þangað til eftir næstu kosningar. Nú eru bara tæpir þrír mánuðir í næstu kosningar og allir sem vilja ná kjöri verða að vera í fréttum. Það er ein skýring á því að mjmd- bandamálið hefur verið svo ítarlega rætt. Kosningafyrirkomulagið í Finnlandi byggist ekki á fastri röð á listum flokkanna. Kjósendur kjósa einn mann en ekki flokkslista. Sá frambjóðandi sem fær flest atkvæði verður í efsta sæti í sínum flokki. Helstu flokkamir í ríkisstjóminni eru Jafnaðarmannaflokkurinn og Miðflokkurinn. Þeir keppast einnig um að fá að mynda ríkisstjóm eftir kosningamar í mars. Nú reyna jafn- aðarmenn því að vinna fylgi til vinstri með því að sýna alþýðu- bandalagsmönnum skilning. Mið- flokkurínn hefur fyrir sína hönd gengið til liðs við stjómarandstöð- una til hægri, þ.e. Kokoomus. Litið inn til okkar þvi að sjón er sögu ríkari Smith & Norland Nóatúni 4, sími 28300. Heillandi náttkjóli úr silkisatíni. SannkaUaður draumakjóll. Satínhlírar með vönduðum frágangi. Gullfallegur silkisloppur í sama lit og kjóllinn. innu chiffon. OSAUGUrSlNGAoONUSTAN Í,1A Gjöjin hentwr Pósthússtræti 13, sími 22477, í hjarta Reykjavíkur á homi Pósthússtrætis og Kirkjustrætis. Ring aukaljós í jólagjöf. Verð frá kr. 1.410,- ^ing aukaljós í jóíapakkann. Frumleg ig falleg gjöf, og mikilvægt öryggistæki Hílinn Ring ljós auka skyggni í myrkri og misjöfnum veðrum. Til prýði á öllum tegundum bíla. Ring aukaljósin eru viðurkennd gæðavara, en eru samt mun ódýrari en aðrar sambærilegar tegundir aukaljósa. Ring aukaljós fást í varahlutaverslunum og bensínstöðvum um land allt. HEKLA HF Laugavegi 170-172 Slmi 69 55 00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.