Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 76
76
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986
- 1
t
Móðir okkar,
GRÍMHEIÐUR ELÍN PÁLSDÓTTIR,
Miðstrœti 6,
sem lést fimmtudaginn 18. desember sl. verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni í Reykjavík á Þorláksmessu klukkan 15.00.
Jónfna M. Gfsladóttir,
Ingibjörg Gfsladóttir,
Valgerður H. Gfsiadóttir,
Magnús R. Gfslason,
Gfsli Baldur Garðarsson,
tengdabörn og barnabörn.
Sigurbjörg Ebenesar-
dóttír - Minning
t
Sonur okkar, bróðir og mágur,
HILMAR ARNAR HILMARSSON,
andaðist í Landakotsspítala miðvikudaginn 10. desember og fer
útförin fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. desember kl.
13.30.
HilmarÁrnason,
Ásdfs Jónsdóttir,
Jón Grétar Hilmarsson,
Þórir Hilmarsson,
Gunnar Arnar Hilmarsson,
Knútur Arnar Hilmarsson.
Þórhildur Helgadóttir,
Sigrfður Sverrisdóttir,
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og
útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
DÝRFINNU INGVARSDÓTTUR
frá Kirkjubœ, Vestmannaeyjum,
Álftamýri 10, Reykjavík.
Sórstakar þakkir færum við hjúkrunarfólki á sjúkradeild Hrafnistu,
Hafnarfirði, 3. hæð, fyrir frábæra umönnun í veikindum hennar.
Ingunn Slgurðardóttir,
SigurðurG. Sigurðsson,
Þorsteinn B. Sigurðsson,
Oddhildur Guðbjörnsdóttir,
Snorri D. Halldórsson,
barnabörn og barnobarnabörn.
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og
samúð við andlát og útför sonar okkar, bróður, og föður,
RAGNARS HEIÐARS EINARSSONAR,
Kjarrmóum 22,
Garðabæ.
Jóhanna Ragnarsdóttir,
Einar Björnsson,
Sigrún Einarsdóttir,
Ragnar Jónsson.
Erla Margeirsdóttir,
Rut Ragnarsdóttir,
Rakel Ragnarsdóttir,
Sérstakar þakkir til ættingja og vina á Siglufirði, fyrir ómetanlega
aðstoð.
Mér er hugleikið að koma á
framfæri nokkrum fátæklegum
þakkar- og kveðrjuorðum, nú þeg-
ar elskuleg og gömul vinkona mín
er öll.
Það voru blandaðar tilfmningar
sem hreyfðust í bijósti mínu við
andlátsfregn Sigurbjargar Eben-
esardóttur frá Rúeyjum. Hún er
búin að vera um langan tíma í
sjúkrahúsi í Stykkishólmi, en okk-
ur öllum er það huggun og
þakklæti, að hennar langa og
stranga sjúkrastríði er lokið. Guð
blessi minningu mætrar konu.
Vafalaust hefði það ekki verið í
anda hennar að vera margorður
á hennar kveðjustund.
Hún var lítið fyrir að flíka til-
finningum sínum á meðan hún var
í anda heilbrigð. Ég er aðeins að
þakka henni vináttu og góðvild
mér sýnda síðan við fyrst hitt-
umst. Hún var mér mjög náin og
kær.
Hún átti mikla varfæmi í orðum
en skemmtileg í samræðum, sér-
staklega í þröngum hópi. Hún var
afskaplega listhneigð í allri
handavinnu og vandvirk með af-
brigðum. Trygglyndi hennar og
hennar fólks var einstakt.
Bagga, eins og hún var alltaf
kölluð, fæddist í Rúeyjum á
Breiðafirði, dóttir sæmdarhjón-
anna Margrétar Magnúsdóttur og
Ebenesar Þorlákssonar sem þar
bjuggu lengi en fluttu svo í Stykk-
ishólm. Ættingja- og vinahópur-
inn var eins og segull. Öllum stóðu
opnar dyr hjá henni á meðan hún
var heilbrigð.
Það var óvissan hvenær yfir
lyki hjá henni að síðustu.
Hún minntist oft á uppvaxtar-
árin sín í Rúeyjum. Henni þótti
svo undurvænt um eyjamar sínar
og þau gömlu góðu ár sem hún
dvaldi þar. Skýr og tær er minn-
ingin sem eftir er um hana Böggu
mína.
Viðmótið hennar allt bar með
sér hóglæti og hlýju, og hlýtt var
brosið.
Hlutskipti okkar á lífsleiðinni
er að hittast, mæta öðru fólki, frá
vöggu til endadægurs mætumst
við. En með ámnum fömm við
að leggja mat á þennan eilífa
„Prjóna Páll“
H Kjörin jólagjöf, jafnt handa börnum
sem fullorðnum, og ekki síst henni
Alúer
prjona
Knitting Pal er ný uppfinning frá ftalíu — einfalt prjónaáhald sem
eykur mjög prjónahraðann. Með „Prjóna Páli“ er t.d. hægt að prjóna
2, 4, 6 eða fleiri umferðir í einu og Qölda prjónamynstra. Hægt er
að blanda saman garntegundum, litum og mynstrum með ótrúlegum
árangri.
Skemmtilegt áhald fyrir unga sem aldna í smekklegum umbúðum.
„Prjóna Páll“ fæst í eftirtöldum verslunum:
Versluninni Ingrid, Hafnarstræti 9,
Reykjavík,
Handprjónabúðinni Enoss,
Hafnarstræti 88, Akureyri,
Versluninni Veroniku, Eyrarvegi 1, Selfossi,
Verslunin Rósalind, Hafnargötu 24, Keflavík.
Versluninni Dís, Austurmörk 4,
Hveragerði.
Verslunarfélagið Asgeir,Siglufirði
Heildsölubirgðir, Furstinn
sími 91-10302 og 28031.
straum manna og mörgum gleym-
um við, suma óskum við að hafa
aldrei hitt en svo eru hinir sem
við viljum ekki gleyma.
Það er langt síðan ég hitti
Böggu í fyrsta sinn, hún hnjóðaði
ekki í nokkum mann. Undir yfír-
borðinu ríktu hlýja, glaðværð og
einlægni og fölskvalaus tryggð
þess aðnjótandi sem jafnframt
einkenndist af einstökum heiðar-
leika.
Ég hefí oftar en einu sinni tek-
ið eftir því að þjáning verður oft
til þess að fólk metur lífíð meira
en ef allt er slétt og fellt, þá miss-
ir fólk hæfíleikann til þess að
greina á milli þess sem er gott
og illt.
„Ég er sannarlega ánægð með
það að örlögin hafí ekki ofdekrað
mig,“ varð henni einu sinni að
orði við mig þó langt sé síðan.
Hún var ein af þessum hvers-
dagshetjum sem að margra mati
eru ekki þær mikilvægustu í þjóð-
félaginu. Það hanga ekki á þeim
neinar orður en samt eru þær
þessar konur sem geyma lykilinn
að góðu og farsælu lífí á heimilum
og utan þeirra.
Ég minnist þess að hún sagði
einu sinni: „það eina sem maður
á er það sem maður hefur gefíð,“
Hún hafði ríkt skopskyn og
skemmtilega frásagnargáfu.
Henni varð tveggja bama auð-
ið. Drenginn sinn missti hún
ungan en dóttir hennar lifír móður
sína og býr í Stykkishólmi.
Ég votta öllum ástvinum henn-
ar mína dýpstu samúð. Minning
um góða og óvenjulega konu það
allt skal þakkað.
Ég vona að vegur hennar hinum
megin sé blómum stráður, hún var
svo mikil blómakona.
Megi Guð taka á móti henni
og leiða um eilífð.
Ingibjörg Líndal Þorsteinsdóttir
Blómabúöin
Hótel Sögu
sími12013
Blóm og
skreytingar
gjafavörur
heimsendingar-
þjónusta
t
Móðir mín, tengdamóöir og amma,
ÞÓRDÍS ÓFEIGSDÓTTIR,
lést 17. desember 1986. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju á
Þorláksmessu, þriðjudaginn 23. desember, kl. 13.30.
Arnljótur Björnsson, Þórdís Arnljótsdóttir, Sigurður Arnljótsson, Lovfsa Sigurðardóttir, Edda Arnljótsdóttir, Ingibjörg Arnljótsdóttir.
t
Bróöi okkar og mágur, HJALTIJÓNSSON,
veröur jarösunginn mánudaginn 22. desmber kl. 15.00 frá Foss- vogskirkju. Blóm vinsamlegast afþökkuö.
Helga Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Guðfinna Jónsdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Jóel Jónsson, Karl Frfmannsson, Sigurður Guðmundsson, Arinbjörn Steindórsson, Kristfn Nóadóttlr.
Birting afmælis- og
minningargreina
Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting-
ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á
2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn-
arstræti 85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum
fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að
berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga.
í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tek-
in til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð
eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir
ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist
undir fullu nafni höfundar.
Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar
greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar af-
mælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra.
Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð
og með góðu línubili.
'temit
ð.
Luktir á leiði
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
sími 91-620809