Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 85 um þetta leyti var að byggja upp umfangsmikla heildsölu í Reykjavík og bauð hann Jóhanni starf hjá sér sem hann og þáði. Á sama tíma var Jóhann byijaður að smíða íbúðarhús við Strandgöt- una í Hafnarfirði, sem hann hefur búið í síðan. Hús þetta er engin smásmíði, þijár íbúðarhæðir. Um það leyti sem smíði íbúðar- hússins lauk, dó faðir hans, skipa- smiðurinn á Bíldudal. Við skiptingu eigna úr dánarbúinu, kom sá tækja- búnaður sem skipasmíðinni tilheyrði í hlut Jóhanns. Þennan tækjabúnað flutti Jóhann til Hafnarfjarðar. 1960 tók Jóhann þá að smíða verkstæðishús á Óseyri og hóf þar bátasmíði sama ár. Réð hann til sín menn í vinnu og var hann með 5 til 6 menn þegar flest var. Hann hætti bátasmíðinni á árinu 1980 vegna heilsubrests, enda þá að verða sjö- tugur. Þá var hann búinn að smiða 44 báta súðbirta á eigin vegum og eru stærstu þilfarsbátamir 10 að tölu, 10 til 11 rúmlestir. Hinir eru opnir bátar af ýmsum gerðum, þar á með- al 8 kappróðrabátar. Auk þess fékkst hann við viðgerðir á bátum af ýmsum stærðum. Jóhann var alltaf mjög vinsæll í starfí og naut réttmætrar viðurkenn- ingar viðskiptamanna sinna fyrir réttsýni og samviskusemi í viðskipt- um. Eiginkona Jóhanns, Fjóla Símon- ardóttir, hefur reynst honum traust- ur lífsförunautur, sem hefur búið honum mjmdarheimili. Er mér nú, á 75 ára afmæli þínu Jóhann, efst í huga kærar þakkir fyrir öll þau ár sem við unnum sam- an, fyrst á afmælinu færum við hjónin ykkur innilegar ámaðaróskir, þökkum ánægjulegar samveru- stundir og óskum ykkur til hamingju með afmælið. Þorbergur Ólafsson P.s. Jóhann verður að heiman á afmælisdaginn. BÓK SEM STENDUR UNDIR NAFNI DRYKKI við cillra hæfi Fjölbreyttasta og viðamesta bók sem komið hefur út á íslensku um drykki. Einar Örn Stefánsson þýddi og staðfærði bókina í samráði | við ýmsa sérfræðinga, þekkta sælkera og barþjóna. í þessari bók eru svo \ sannarlega drykkir við allra hæfi, áfengir og óáfengir. Auk margvíslegs fróðleiks og góðra ráða af ýmsu tagi, eru í bókinni uppskriftir að um 260 drykkjum þ.á m. ýmsum íslenskum verðlaunadrykkjum Barþjónaklúbbs íslands. VAKAí ljelgafcU Þetta er bók sem stendur undir nafni. VICTOR VPC II með 2 lágum disklingadrifum, 14" skjá, graf- ísku skjákorti, 640 KB vinnslu- minni, raunverulegum 16 bita örgjörfa (Intel 8086, sem gerir vélina hraðvirkari), MS-DOS 3.1. stýrikerfi, GW-BASIC, 3 vönduð- um handbókum, endurstilling- arhnappi og innbyggðum rað- og hliðartengjum. Sem sagt ríkulega búin tölva, tilbúin til notkunar. Staðgreiðsluverð kr. 61.275,- Greiðslukjön Útborgun kr. 16.000,- eftirstöðvar til allt að 6 mönaða. VICTOR VPC II Einmenningstölvan sem allir vilja eignast! VICTOR tölvurnar hafa skapað sér virðingarsess á íslenskum tölvumarkaði undanfarin ár. Reynslan hefur sýnt að þær eru vandaðar, sterkbyggðar og hafa lágmarks bilanatíðni. Fyrir rúmum fimm mánuðum kom á markaðinn hérlendis ný og endurbætt kynslóð einmenn- ingstölva frá VICTOR, VPC II, sem fyrirtæki, skólar og ein- staklingar tóku opnum örmum. Tæplega fimm hundruð VICTOR VPC II tölvur haf verið teknar í notkun síðan og sífellt stækkar hópur ánægðra VICTOR eig- enda. Þróun einmenningstölva er ákaflega ör og sama er að segja um kröfurnar sem til þeirra eru gerðar. VICTOR VPC II einmenn- ingstölvan er mjög vönduð og tæknilega fullkomin. Hún hefur vinnsluminni í fullri stærð, þ.e. 640 KB, og er hraðvirkari. VICTOR VPC II er IBM samhæfð, sem þýðir að mikið úrval staðl- aðra forrita er á boðstólum. VICTOR VPC II er örugg og vel útbúin tölva sem þú getur reitt þig á. VICT. R Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.