Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 86
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986
86
Af jólasveina-
gildrum og fleiru
Nú fer óðum að styttast í jóla-
matinn klukkan sex á að-
fangadagskvöld. Dagamir líða
hratt, a.m.k. fyrir okkur fullorðna
fólkið, því nóg er víst að gera við
undirbúning jólahaldsins. Líklega
eru þeir þó lengur að líða fyrir böm-
in, sem bíða óþreyjufull eftir jólun-
um.
Skömmu fyrir síðustu jól kom
út bókin Jólasveinagiidran - bók
með myndskreyttri jólasögu fyrir
böm upp að tíu ára aldri. Bókin er
þó ekki hefðbundin jólabók fyrir
böm, því gert er ráð fyrir að böm-
- *in liti myndimar og teikni sjálf
myndir í hana í samræmi við eigið
hugarflug.
Það er ungur maður, Brynjar
Ragnarsson, sem gefur bókina út,
jafnframt því að vera höfundur að
sögunni. Til þess að komast að því
hvað rekur unga menn til þess að
gefa út bamabækur tók blaðamað-
ur hús á Brynjari og forvitnaðist
um það.
„Maður hefur fengist við ýmis-
konar skriftir í mörg ár, þó svo að
— ,fæst af því hafí komið fyrir almenn-
ingssjónir. Svo var það í öllu jóla-
stússinu í fyrra að mér flaug í hug
að gaman væri að skrifa stutta
bamasögu með jólaívafí, og mynd-
skreyta hana f þeim tilgangi að
böm gætu litað myndimar og látið
sköpunargáfuna njóta sín. Til þess
að gefa henni enn lausari tauminn
er svo ætlast til þess að bömin
teikni eigin myndir ef þau vilja".
Nú ertu með þessa möguleika,
þ.e.a.s. að bömin liti og teikni sjálf;
telur þú að of mikið sé lagt upp í
hendumar á bömum í venjulegum
bamabókum?
„Það skal ég nú ekki fullyrða
neitt um. Hitt er annað mál að allt-
af verður að rækta sköpunargáfu
bama. Það er bara liður í uppeldi
þeirra, þannig að þau komist til
manns."
Um hvað er Jólasveinagildran?
„Hún er um systkinin Ellý og
Úlla sem ákveða eitt kvöldið, rétt
fyrir jólin, að veiða jólasveininn í
gildm þar sem hann kæmi með eitt-
hvað gott í skóinn um nóttina.
Ráðabrugg þeirra heppnast og þau
kynnast 300 ára gömlum jólasveini
sem flakkar vítt og breitt um heim-
inn til að gleðja bömin á jólunum.
Jólasveinninn segir þeim sögur að
öðrum bömum í heiminum, hvað
sum þeirra eiga bágt og að ekki
sé alls staðar hátíð á jólunum. Sag-
an segir bömunum að þau eigi ekki
eingöngu að hugsa um jólin sem
ártíð jólagjafa og sælgætis, heldur
tíma friðar og elsku manna á milli."
Og hvemig viðtökur hefur bókin
fengið?
„Góðar. Bömin hafa tekið bók-
inni mjög vel, nema hvað ég hef
heyrt að sum þeirra hafí ekki tímt
að lita í bókina, því hún væri í svo
miklu uppáhaldi. Einnig hef ég
heyrt um foreldra sem lesa einn
kafla úr sögunni í einu fyrir bömin
sín og leyfa þeim að lita eina mynd
áður en þau fara að sofa. Segja þau
að bókin rói bömin og að þau sýni
meiri biðlund eftir jólunum.
Nú heyrði ég að ýmislegt skond-
ið hefði siglt í kjölfar bókarlesturs
sumra.
„Já, heldur betur. Það hringdi í
mig tveggja bama móðir og skýrði
mér frá atviki sem bókin hafði orð-
ið völd að. Hún hafði komið inn í
bamaherbergið eitt kvöldið um mið-
nætti, til að skila af sér gjöf frá
jólasveininum í skóinn. Þegar hún
var komið á gólfíð mitt steig hún
Nýtt afgreiðslukerfi
í Búnaðarbankanum
á eitthvað lint á gólfínu. Kom í ljós
að hér var um jólasveinagildruna
að ræða. Bömin höfðu orðið sér úti
um nokkra banana og lagt þá á
gólfið til að veiða jólasveininn. Þetta
fór nú sem betur fer allt vel og
bömin eru í dag þess fullviss að
jólasveinninn hafi komið þama um
nóttina og stigið á einn bananann
en varað sig á gildrunni. Segið svo
að böm lifi sig ekki inn í það sem
þau lesal
et>
Seto m
er
a 9
xfí'j*
Tekið
afgreiðslunúmer.
Morgunblaðið/Einar Falur
Fyrir skömmu var tekið upp
nýtt afgreiðslukerfí í Búnaðar-
bankanum, sem ekki hefur áður
þekkst i bönkum, eða öðrum af-
greiðslustofnunum hér á landi.
Númerakerfíð er fengið frá Dan-
mörku og hefur verið notað um
skeið í tveimur útibúum bankans í
Reykjavík, Háaleitisútibúi í Hótel
Esju og útibúinu við Hlemm. Þetta
kerfí hefur gefíð góða raun og
tryggir að viðskiptavinimir eru af-
greiddir í réttri röð án þess þó að
þeir þurfí að standa í röð.
Þegar viðskiptavinur kemur í
salinn tekur hann númer og athug-
ar jafnframt á sérstökum skjá
hvaða númer er verið að afgreiða.
Hann bíður síðan þar til hans núm-
er birtist á skjánum og blikkar þá
jafnframt Ijós hjá viðkomandi gjald-
kera.
Viðskiptavinir bankans hafa látið
mjög vel af þessari nýjung, einkum
þegar mikið er að gera í sölum
bankans. Þeir geta beðið rólega og
jafnvel omað sér við kaffibolla á
meðan. Þá geta þeir einnig sinnt
Morgunblaflið/Þorkell
Brynjar Ragnarsson við teikni-
borðið.
viðskiptum sínum í friði, án þess
að aðrir séu með nef sín ofan í
þeirra málum. Að sögn gjaldkera
kemur þetta sér mjög vel, því
álagið er minna og jafnara, auk
þess sem að afgreiðslan gengur
hraðar.