Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 91
Ezzzm
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU.R. 20. DESEMBER 1986
91
■ÍÉBÍIÍ
Sími 78900
Frumsýnir aðal-jólamyndina. 1986.
Gria og ævintýramyudin:
RÁÐGÓÐIRÓBOTINN
Soniething wonderful
Slml 311B2
Jólamyndin 1986:
í KRÖPPUM LEIK
has happened...
\o. 5 is alive.
ALLY N
SHEEDY
sri-AK
(ilTTENBERG
A nov coincdv adwnturu
from tlie director of "War< lames"
SHOrT CIRCUÍT
Lite is not a malfunction.
„Bráðskemmtileg fjöiskyldumynd". ★ ★ ★ H.P.
Hér er hún komin aðaljólamyndin okkar í ár, en þessi mynd er gerð af
hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames).
nShort Clrcult" er í senn frábær grín- og ævintýramynd sem er kjörin
fyrir alla fjölskylduna enda full af tæknibrellum, fjöri og gríni.
RÓBÓTINN NÚMER S ER ALVEG STÓRKOSTLEGUR. HANN FER ÓVART
A FLAKK OG HELDUR AF STAÐ I HINA ÓTRÚLEGUSTU ÆVINTÝRA-
FERÐ OG ÞAÐ ER FERÐ SEM MUN SEINT GLEYMAST HJÁ BfÓGESTUM.
ERLENDIR BLAÐADÓMAR:
„Frábær skemmtun, Nr. 5 þú ert I rauninni á lifi.“ NBC—TV.
„Stórgóð mynd, fyndin eins og Ghostbusters. Nr. 5 þú færð 10.“ U.S JV Today.
„R2D2 og E.T. þið skuluö leggja ykkur. Nr. 5 er komin fram á sjónvarsviö-
ið“. KCBS-TV Los Angeles.
Aðalhlutverk: Nr. 6, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Flsher Stevens,
Austln Pendleton.
Framleiðendur: Davld Foster, Lawrence Turman. Leikstjóri: John Badhan.
Myndin er f DOLBY STERO og sýnd ( 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. — Hnkkað verð.
HUNDALIF
| Hór er hún komin myndin um stóru
hundafjölskylduna frá Walt Disney.
Sýndkl.3.
OSKUBUSKA
rrsFUNiMrsH'!
I * *
mmm
' ... T£™Mí°.UjR'
Sýndkl.3.
PETURPAN
Sýndkl.3.
SVARTIKETILLINN
* MK • ^
Sýndkl.3.
Jólamynd nr. 2
LÉTTLYNDAR LÖGGUR
ÞESSI MYND VERÐUR EIN AF AÐAL
JÓLAMYNDUNUM ( LONDON f ÁR
OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNAR-
MESTU MYNDUM VESTAN HAFS
1986. ÞAÐ ER EKKI A HVERJUM
DEGI SEM SVO SKEMMTILEG
GRÍN-LÖGGUMYND KEMUR FRAM
Á SJÓNARSVIÐIÐ.
Aöalhlutverk: Gregory Hlnes, Bllly
Crystal.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýnd kl. e, 7,9 og 11. Hnkkað verð.
Jóiamyndnr. 1.
Besta spennumynd allra tíma.
„A LIE N S“
★ ★★★ AXMbL-*** ★ HP.
ALIENS er splunkuný og stórkostlega
vel gerö spennumynd sem er talin af
mörgum besta spennumynd allra tima.
Aðalhlv.: Stgoumey Weaver, Carrte
Henn. Leikstjóri: James Cameron.
Myndin er f DOLBY-STEREO og aýnd
f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð bömum Innan 18 ára.
Sýnd kl. 6 og 9. Hnkkað verð.
STÓRVANDRÆÐII
LITLU KfNA
k ’ . e4 J
Sýndkl.Bogð.
Hnkkaðverð.
MONALISA
Bönnuð innan 18 ára
Sýndkl. 6,7,8,11.
Hnkkaðverð.
IHÆSTAGIR
Sýnd kl. 7 og 11.
Hann gengur undir nafninu Mexikaninn.
Hann er þjálfaður til að berjast, hann
sækist eftir hefnd, en þetta snýst ekki um
peninga heldur um ást.
Leikstjóri: Jerry Jameson.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds.
Sýnd kl. 6,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Oj<9
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
LAND MINS
FÖÐUR
Laugard. 27/12 kl. 20.30.
Síðnstu sýningar á þessu árL
yegurtrm
eftir Athol Fugard.
Sunnud. 28/12 kl. 20.30.
Síðasta sýning á þesau ári.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 1. feb. í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu simtali. Að-
göngumiðar eru þá gcymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-16.00.
LE
Tízku-
skartgripir
Nývörusending komin.
Glerkýrnar
Miðbæjarmarkaðnum,
Aðalstræti 9, 2. hæð.
NBOGINN
Frumsýnir:
SAMTAKA NÚ
19 000
Eldfjörug gamanmynd. Bllaverksmiðja i Bandarikjunum er að fara á haus-
inn. Hvað er til ráða? Samstarf við Japanl? Hvernig gengur Könum að
vinna undir stjórn Japana??? Svarið er I Regnboganum.
Leikstjóri: Ron Howard.
Aöalhlutverk: Michael Keaton, Gedde Watanabe, Mlml Rogers, Soh
Yamamura.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
B0RGARU0S
Eitt besta verk hins mikla meistara.
Hin frábæra saga um litla flækinginn
og blindu blómastúlkuna.
Höfundur og leikstjóri: Chariie Chaplin.
Sýndkt. 5.15 og 7.16.
GUÐFAÐIRINNII
Leikstjóri: Franclm Ford Coppola.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýndkl. 9.16.
LINK
Spennumynd sem fær hárin til að risa.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýndkl. 3.10,6.10,7.10,9.10,11.10.
ÞEIRBESTU
★ ★★ SV.Mbl.
Sýndkl.7.
AFTURISK0LA
„Ætti að fá örgustu
fýlupúka til að
hlæja“.
★ ★•/« S.V.Mbl.
Sýnd kl. 3, •
5,9,11.16.
JOLASVEINNINN
MÁNXIDAGSMYND
lögreglumaðurinn
Frábær jólamynd, mynd fyrir alla
Sýnd kl. 3 og 6.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 7,9 og 11.16.
: r'
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
rs
^glýsinga-
síminn er 2 24 80
á
EKKI
An>
5JÖDA
ELSKUNN!
5l
ÖPERUNA
Jólamarkaður
A Bergiðjunnar við Kleppsspítala, sími
38160-37.
Jólatré, normannsþinur, hurða-
hringir, jólahús, gluggagrindur,
skreytingar o.fl.
Opið alla daga frá 9.00—18.00.
'ISLENSKA ÖPERAN
SlMI 27033
AIDA
eftir
Giuseppe Verdi
Jólagjafakortin okkar fást á eft-
irtöldum stöðum: Islensku
óperunni, Bókab. Lárusar
Blöndal, Skólavörðustíg 2,
Istóni, Freyjugötu 1, Fálk-
anum, Suðurlandsbraut 8,
Bókav. Sigfúsar Eymuuds-
sonar, Austurstrseti 18.