Morgunblaðið - 28.12.1986, Page 8

Morgunblaðið - 28.12.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986 í DAG er sunnudagur 28. des. 362. dagur ársins 1986. Barnadagur. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.38 og síðdegisflóð kl. 15.57. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.37. Myrkur kl. 16.54. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 10.43. (Almanak Háskóla íslands.) ÉG er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, einsog faðir- inn þekkir mig og ég þekki föðurinn. (Jóh. 10, 14-15.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■■ “ 11 13 14 % ■ “ 17 LÁRÉTT: 1 melgras, 5 flan, 6 sval- ur, 9 kraftur, 10 samhljóðar, 11 tónn, 12 þvottur, 13 vesœla, 15 hrópa, 17 hafid. LÓÐRÉTT: 1 einstakur, 2 gangur, 3 sár, 4 karldýr, 7 mjög, 8 dvelja, 12 glati, 14 stúlka, 16 endin^. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: 1 bæla, 5 æfar, 6 bæta, 7 MA, 8 lenda, 11 jy, 12 ólm, 14 aðan, 16 natinn. LÓÐRÉTT: 1 bábiljan, 2 lætin, 3 afa, 4 gróa, 7 mal, 9 eyða, 10 dóni, 13 men, 15 at. ARNAÐ HEILLA______________ OA ára afmæli. Á morg- ðU un, mánudag 29. desember, er áttræð frú Kristín Sabý Friðriksdóttir, Rauðalæk 45 hér í bæ. Eigin- maður hennar er Helgi Einarsson, fyrrum vélgæslu- maður á Landspítalanum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur og tengdasonar að Fornastekk 5 í Breiðholtshverfi á afmælis- daginn eftir kl. 16. FRÉTTIR________________ 1 FYRRINÓTT mældist mest frost á láglendinu á Hólum í Dýrafirði, 10 stig. Hér í bæn- um fór frostið í 4 stig. Dálítil úrkoma var. Hún var reyndar hvergi teljandi mikil um nótt- ina. Uppi á Hveravöllum var 12 stiga frost í fyrrinótt. í spárinngangi kom fram, að þó vindur gangi til suðurs muni fljótlega snúast til norð- anáttar og veður fara kóln- andi. — Komið var skrið á hæð yfir Grænlandi. BARNADAGUR er í dag „Minningardagur um börnin í Betlehem, sem Herodes Antipas lét taka af lífi“, segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Þá er þessi sunnudagur kallaður sunnudagurinn milli jóla og nýárs, í almanakinu. Á morg- un er Tómasarmessa. Þær eru tvær á ári með stuttu milli- bili og er messan 29. desem- ber til minningar um Tómas Becket, erkibiskup í Kantara- borg, sem veginn var þennan MBL. FYRIR 50 ÁRUM RÚSSNESKU landflótta- mennirnir tveir, sem komu hingað í haust á bresku kolaflutninga- skipi hafa nú um langan tíma setið í varðhaldi eft- ir ósk bresku lögreglunn- ar. Þeim var sleppt úr haldi í fyrrakvöld. Var þeim þá komið fyrir á Hjálpræðishernum. Hafa Bretar kunngert að þeir beri ábyrgð á mönnunum og munu þeir reyna að koma þeim með skipi til Finnlands, en þar fóru flóttamennirnir um borð i hið breska kolaskip. dag árið 1170, segir í sömu heimildum. ÓVEITT prestakall er Prestbakki í Húnavatns- prófastsdæmi (Prestbakka-, Staðar- og Óspakseyrarsókn- ir. Auglýsti biskup íslands þetta brauð laust í Lögbirtingi fyrir skömmu með umsóknar- fresti til 10. janúar næstkom- andi. BÚSTAÐAKIRKJA: Jóla- trésskemmtun verður í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, mánudaginn 29. des- ember milli kl. 15 og 17. FRA HOFNIIMNI___________ AÐFANGADAG jóla fór leiguskipið Espana úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Baltica, leiguskip Eim- skips, kom og fór aftur samdægurs. Á jóladag kom Reykjafoss að utan svo og Jökulfell. Þá kom Kyndill af ströndinni en hann fór svo aftur í ferð annan jóladag. í gær lagði Jökulfell af stað til útlanda. Togararnir Ottó N. Þorláksson og Jón Bald- vinsson héldu aftur til veiða. Talið var að Bakkafoss næði heim dað utan í dag og Ljósa- foss. komi af ströndinni. Þessir krakkar Herdís Þorláksdóttir, Ágústa H. Steinars- dóttir, Sigríður B. Hannesdóttir og Súsanna Helgadóttir efndu í haust til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands og söfnuðust 1000 krónur. Titilinn jólasveinar ársins hljóta þeir Bændaskelfir og Frokkahrellir. Enda hafa þeir verið iðnastir allra jólasveina við að hrella landslýðinn á árinu ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík til og meö 25. desember er i Lyfjabúð Breið- holts.Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22. Dagana 26. desember til 1. janúar aö báöum dögum meðtöldum: Vesturbæjar Apótek auk Háaleitis Apóteks sem er opið til kl. 22 þessa daga. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspítalínn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og iæknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Pess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö' virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin k!. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 95 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sur.nudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstrætj 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lostrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar i september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11 — 17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.