Morgunblaðið - 28.12.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 28.12.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986 43 Grindavík: Björgunarsveitin gengst fyrir flugeldasýningu Grindavík. mí J|t Messur Wjm í dag DOMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. Hrafnista: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta í Breiðholtsskóla kl. 11. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. Jólatrésskemmtun í safnað- arheimilinu milli kl. 15 og 17 mánud. 29. des. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. GRENSÁSKIRKJA: Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Þor- valdur Halldórsson sér um söng og tónlist. Sr. Halldór Gröndal. Guðspjall dagsins: Lúk. 2: Simeon og Anna. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Jóla- tónleikar Mótettukórs Hallgríms- kirkju kl. 17. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Helgi- stund kl. 14 fyrir börn og fjöl- skyldu. Þórhallur Heimisson stjórnar. Jólatrésfagnaður, jóla- sveinar og jólapokar, súkkulaði og smákökur. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Helgistund kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN:' Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 14. Aðstoðarprestur prédikar. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta í sjúkrahúsinu kl. 13 í dag og í Dvalarheimilinu Höfða kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun halda mikla flugeldasýningu fyrir verslun- ar- og þjónustuaðila í Grindavík inánudaginn 29. desember klukkan 20.00. Þetta er liður í flugeldasölu björgunarsveitar- innar sem er aðalfjáröflun hennar fyrir þessi áramót eins og undanfarin ár. Að sögn Gunnars Tómassonar formanns björgunarsveitarinnar mun hagnaður af flugeldasölunni renna til byggingu Oddsbúðar sem reist er yfir björgunarbátinn og önnur tæki sveitarinnar. Flugeldasalan fer fram í bæki- stöð sveitarinnar við Hafnargötu. Kr. Ben. N ítján þúsund og þrír vinningshafar ín m* ar eir er risastór hópur. Enginn salur á íslandi rúmar hann og erfitt að ná öllum saman á mynd. Samt verða nítján þúsund og þrír vinningshafar , hjá SÍBS þetta happdrættisár ö| þi skipta með sér eitt hundrað og tólf milljónum, sem er óvenjuhátt vinningshlutfall - meira en fjórði hver íiði vinnur. Það borgar sig ^sannarlega að vera með, því að þetta er stórskemmtilegur leikur, fullur af spennu og hagnaðarvon. En það sem er þó allra best er að þessi spennandi skemmtun gegnir athyglisverðu hlutverki. Hún gefur þér tækifæri til þess að skila góðu framlagi til upp-4_______ byggingar á nauðsynlegum þætti í heilbrigðisþjón- ustu okkar. Pú leggur fram þinn skerf og átt möguleika á milljóna- vinningum og 3 eftir- sóknarverðum aukavinningum: Volks- wagen Golf Syncro í mars, Subaru í júní og Saab 900i í október - fyrir sama verð og í fyrra aðeins 200 krónur á mánuði. Við drögum 13. janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.