Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986 Frvmsýnirjólamyndina 1986. Ævintýramynd ársins fyrir alla fjöiskyiduna: VÖLUNDARHÚS David Bowie leikur Jörund ( Völund- arhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróöur Söru (Jennifer Connelly). Meö aðstoð dvergsins Varöar, loðna skrímslins Lúdós og hins hugprúöa Dídímusar, tekst Söru að leika á Jör- und og gengið hans. David Bowie flytur fimm frumsamin lög i þessar stórkostlegu aevintýra- mynd. Listamönnunum Jim Henson og Ge- orge Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aöstoð háþróaðrar tækni, að skapa ógleymanlegan töfraheim. I Völundarhúsi getur allt gerst. Sýnd f A-sal kl.3,5,7,9,11. DOLBY STEREO | JAKESPEED Spennandi, fjörug og fyndin mynd með John Hurt, Wayne Crawford. Leikstjórí er Andrew Lane. Myndin er tekin i Los Angeles, París og Zimbabwe. Í * Sýnd í B-sal kl. 3,5 og 9. Bönnuð innan 10 ára. CE[ DOI-BY 5TERÍÖ] AYSTUNÖF Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd í sérflokki. Anthony Michael Hall, (The Breakfast *' Club), Jenny Wright (St. Elmos Rre). Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. DQLBY STEREO | heimili landsins! laugarásbið SALURA Jólamyndir Laugarásbíó 1986: HETJAN HAVARÐUR 1 Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworid. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lífið er ósköp fábrotið þar til Hávarður lendir fyrir slysni á annarri plánetu, jöröinni. Þar lendir hann í ótrúlegustu ævintýrum er í slagtogi við kvennahljómsveit, brjálaða visindamenn, reynir aö aðlag- ast borgartifinu á vonlausan hátt og veröur að endingu ástfanginn af kven- kyns jarðarbúa. Til að kóróna alft saman er hann siðan fenginn til þess aö bjarga jöröinni frá tortimingu. Leikstjóri: Lea Thompson (Back to the future), Jeffrey Jones (Amad- eus), Tim Robbins (Sure Thing). Aöalhlutverk: Willard Huyck. Framleiöandi: George Lucas (Amer- ican Grafffti, Star Wars, Indiana Jones). Sýnd kl. 2.45,5,7.05,9.10 og 11.16. Bönnuð innan 12 ára. DOLBY STEREO SALURB E.T. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 2.45,5,7,9 og 11. DOLBY STEREO | SALURC ---- LAGAREFIR Redford og Winger leysa flókið mál. ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd kl. 2.45,5,7,9.05 og 11.16. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnir jólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR Who, in the name of God, is getting away with murderí Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvik- mynduð eftir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út í íslenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Likin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi saka- málamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin af eldinum). Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond), F. Murrey Abrahams (Amadeus), Feodore Chaliapin, William Hickey. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. □□[ DOLBY STEREO j EKK! AD BJÖDA EL5KUNN! ÖPERUNA ’ISLENSKA ÖPERAN SÍMI 27033 AIDA eftir Giuseppe Verdi Jólagjafakortin okkar fást á eft- irtöldum stöðum: íslensku óperunni, Bókab. Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, ístóni, Freyjugötu 1, Fálk- anum, Suðurlandsbraut 8, Bókav. Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti 18. ^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Si/|tú»1 Gömlu og nýju dansarnir Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. Salur 1 Þessi bráðskemmtilega kvikmynd er nú að verða ein allra vinsælasta islenska kvikmyndin frá upphafi. MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI FRÁ- BÆRU GAMANMYND. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hækkað verð. STÓRIFUGLINN í SESAME-STRÆTI bandarisk kvikmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Verð kr. 130. — Sýnd kl. 3,5 og 7. Salur 3 FJÓRIRÁFULLU Sprenghlægileg og mátulega djörf ný, bandarísk gamanmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KÆRLEIKS-BIRNI Hln fallega og vinsæla barna- og fjöl- skyldumynd. Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 130. BÍÓHÚSIÐ S»ni: 13800__ Jólamyndin 1986 Frumsýnir ævintýramyndina: STRÁKURINN SEM GATFLOGIÐ leg og vel gerö ævintýramynd gerð af Nick Gastle (Last Starfighter). HEITASTA ÓSK ERICS VAR AÐ GETA FLOGIÐ EINS OG SUPERMAN OG ÞAÐ GAT HANN SVO SANNAR- LEGA. EN HANN ÞURFTI AÐ HAFA MIKIÐ FYRIR ÞVÍ. „BOY WHO CO- ULD FLY“ ER FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Eriend skrif um myndlna: „Fyrir alla muni sjáið þessa mynd með börnum ykkar, látið hana ekki fljúga frá ykkur“. „Þessi mynd mun láta þig liða vel. Þú munt svífa þegar þú yfirgefur bíóið“. Good morning America. David Hartman/Joel Siegel. Aðalhlutverk: Lucy Deakins, Jay Und- erwood, Louise Fletcher, Fred Savage. Leikstjóri: Nlck Castle. Sýnd kl.3,5,7,9og11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 V^urinn cftir Athol Fugard. í kvöld kl. 20.30. Sunnudag 4/1 kl. 20.30. LAND MÍNS FÖÐUR. Föstud. 2/1 kl. 20.30. Laugard. 3/1 kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stcnd- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. fcb. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og grcitt fyrir þá mcð einu símtali. Að- göngumiðar cru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Tízku- skartgripir Krystall, postulín Glerkýrnar Miðbæjarmarkadnum, Aðalstræti 9, 2. hæð. Lesefni ístórum skömmtum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.