Morgunblaðið - 24.01.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 24.01.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987 r •• I K V O L D Kl. 19:55 UNDIRHEIMAR MIAMI (Miami Vice). Banda- riskur myndaflokkur með Don Johnson i aðaihiutverki. Út- nefndur sem besti spennu- þáttur Bandaríkjanna 1986. Kl. 21:25 FORSETARÁNIÐ (The Kidnapping ofthe President). Bandarisk kvikmynd frá 1984. Hryöjuverkamanni tekst að ræna forseta Bandaríkjanna og krefst iausnargjaids. Á NÆSTUNNI Sunnudagur kl. 17:00\iM VÍÐA VERÖLD. Umsjón Þórir Guðmundsson. Aukaútgáfa af fréttaþættinum þar sem fjallað er um kosningarnar i Vestur- Þýskalandi. Þátturinn verður sendurút frá Bonn. Mánudagur kl. 21:10 KÓRDRENGIRNIR (The Choir- boys). Banda- risk biómynd. Myndin fjallar um hvað fer fram að tjalda- baki hjá stór- borgarlögregl- unni. Sér- staklega eru teknar fyrir svallveislur („ kór- æfingar'j sem lögreglumenn stöðvarinnar halda tilað slaka á þöndum taugum. Auglýsettdur hafid samband við stöðina sem fyrsl isimu 673030 \mmmykilinn fcerð þú hjá Heim ilistœkjum o Heimilistæki hf S:62 12 15 7 Þjófaflokkur pilta tekinn: tvo sólarhringa í haldi í Keflavík. ÞJÓFAFLOKKUR þriggja pilta, 17-18 ára, hefur orðið uppvís að fjölmörgum innbrot- um að undanförnu. Þeir voru í haldi hjá lögreglunni í Keflavík í tvo sólarhringa um síðustu helgi og að sögn Halldórs Jens- sonar rannsóknarlögreglu- manns liggur játning fyrir. Um er að ræða fjölmörg inn- brot í bíla þar sem öllu mögulegu var stolið, hjólkoppum, útvarps- tækjum, hátölurum og verðmæt- um aukahlutum. Þá brutust þeir NORRÆNA fé- lagið í Kópavogi efnir til kvöld- vöku með Jóni úr Vör næstkom- andi sunnudags- kvöld, 25. janúar, í tilefni af sjö- tugsafmæli skáldsins nú fyr- ir skemmstu. Á dagskrá verður erindi, upplest- inn í Reykjavík, Keflavík og tvívegis í Garðinum sem er þeirra heimabær. í þessum innbrotum stálu þeir myndbandstækjum, BENEDIKT Gröndal, sendi- herra, sem setið hefur ráðstefn- ur og söngur. Hjörtur Pálsson talar um Jón úr Vör og skáldskap hans, leikarar lesa úr verkum Jóns og Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Þorkel Sigurbjörnsson tónskáld við ljóð skáldsins. Undirleikari verður Margrét Gunnarsdóttir. Kvöldvakan verður í Þinghóli, Hamraborg 11, í Kópavogi og hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar verða á staðnum og er öllum heimill að- gangur. sjónvörpum og jafnvel sjógalla svo eitthvað sé nefnt. ur um öryggi og samvinnu í Evrópu í Stokk- hólmi og Vínar- borg, talar á fundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs í há- deginu í dag. Ber erindi Bene- dikts yfirskrift- . f . , Grondal ma: Island og afvopnun í Evrópu. Fundurinn verður haldinn í Átt- hagasal Hótel Sögu og verður húsið opnað kl. 12.00. lŒlflND SP€ClflLTV TOUBS áætlun Ut- sýnar kynnt í Banda- ríkjunum FERÐASKRIFSTOFAN Útsýn hefur gefið út bækling um innan- landsáætlun fyrirtækisins. Bækl- ingurinn er á ensku og ætlaður til dreifingar erlendis. Flugleiðir dreifa þessum bæklingi í 40.000 eintökum um Bandaríkin, þar á meðal til allra ferðaskrifstofa. Flugleiðir annast einnig sölu og bók- anir á ferðunum, sem í boði eru. Bæklingurinn er 16 síður, litprentað- ur. Norrænafélagið í Kópavogi: Kvöldvaka með Jóni úr Vör BB ísland og afvopn- un í Evrópu Dagana 27. og 28. janúar hefur veitingahúsið , o svningarstúlkur Gunnar Larsfn, ^sku tiskuna á m')og kynna nýjustu tr kernrntiiegan hatt. svo óvenjuleganOQ ^em dansa, S5SK!3Sfe,55-°9 ^yndaeinaheild. • • PeUaereins.a««*W^^“r ekkilá.afram„skusýning - garde er r þar Sem nattur hún er einmg f^rar renna BCCACWAT heiðurinn af að kynna Gunnar Larsen og Avantgarde-tískusýningu hans í fyrsta sinn á íslandi Mode Avantgarde Show Gunnars Larsen er tískusýningin í ár og hún er einstæð Miðaverð er kr. 1,200,- hvort kvöld. Þeir sem áhuga hafa hjá fyrirtæki þínu, gefst kostur á að kaupa miða á kr. 900 hvort kvöldið sem er, verði þeim sóttir fyrir 22. janúar. Húsið opnað kl. 20.30. Sýningarnar hefjast kl. 21.30. Pantið borð og miða í síma 77500.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.