Morgunblaðið - 24.01.1987, Page 35

Morgunblaðið - 24.01.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987 35 SOLBADSTOFUR Verð hvert skipti S tima kort 10 tima kort 20 tima kort Minutur a hvert skipti T egund Ijosabekks Fjoldi pora Leiga a handklæói Er andlits Ijos innifalió iverói Athugasemdir ^ Aestas, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfiröi 150 650 1300 2200 20 Solana 28 30 nei Skólanemar fá 20% afslátt Afró, Sogavegi216, R. 200 1200 20 SK 20 30 já Dalasól, Dalsbyggð 12, Garðabæ 150 750 1300 2600 20 Wolff og Gold Sun 24 innifalið já Dóri, Langholtsveg 128, R. 220 990 1800 3080 25 Solana 28 30 nei Morgunkort (10 skipti) 1320 kr. og skólakort (10 skipti) 1540 kr Garðasól, Iðnbúð 8, Garðabæ 230 1050 1950 27 Jumbo QT og MA 24 60 já Garðasól, Iðnbúð 8, Garðabæ 290 1300 2500 27 Jumbo special og MA 24 60 já Glætan, Eiðistorgi 17, Seltj. 190 850 1500 25 Solana 28 40 nei Heilsubrunnurinn, Húsi verzlunarinnar, R. 160 1300 20-25 Wolff 24 60 já Heilsuræktin, Þinghólsbraut 19, Kóp. 200 1800 20 Super silver 20 50 já í Mjóddinni, R. 180 800 1450 20 UWE 26 40 já Verð hvert skipti fyrir hádegi 150 kr. og 10 tima kort 1200 kr íþróttahús Garðabæjar 100 800 20 Bermuda og super sun 20 25 nei Júdódeild Ármanns, Ármúla 32, R. 120 900 30 Sun Fit 24 30 nei Ef farið er i leikfimi kostar hvert skipti 90 kr og 10 tima kort 800 kr Kolbrún, Grettisgötu 57a, R. 150 1300 1800 20 Bermuda 20og36 40 já Likamsræktarstöðln, Borgartúni 29, R. 150 30 Philips 20 35 nei Líkamsræktin, Laugavegi 59, R. 135 1000 30 Philips 20 40 nei Ef farið er einnig i tækjasal eða eróbikk kostar hvert skipti 100 kr og 10 tima kort 800 kr Orkulind, Brautarholti 22, R. 150 1100 30 SupersunogBelloníe 20 60 nei Sahara, Þverbrekku 8, Kóp. 150 1200 20 UWE Bermuda og Sunoreo 20og24 nei Seljasól, Hálsasoli 48, R. 150 600 1200 25 JK Soltron og Solana gold 26og28 60 já Verðfyrir hádegi:5tima kort 525 kr. og 10tima kort 1050 kr Sól og sána, Æsutelli 4, R. 170 1500 20 Solana solarium 28 20 nei Sól og sána, Æsufelli 4, R. 300 1400 30 Nova solarium 28 20 nei Sól og sæla, Hafnarstræti 7, R. 195 900 1600 20 Quick tan 24 50 já Sól og sæla, Hafnarstræti 7, R. 225 1050 1900 27 Jumbo special 24 50 já Sól Saloon, Laugavegi 99, R. 180 1550 18-20 MA 36 50 já Sól Saloon, Laugavegi 99, R. 250 1100 1980 27 UWE 36 50 já Sól stúdió, Dalshrauni 13, Hafnarfirði 200 1750. 27 Silver solarium 24 70 |á Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, R. 155 1400 2100 20 Wolft 24 50 já Sólarland, Hamraborg 20a, Kóp. 180 1500 20 Wolft 24 60 já Verð hvert skipti fyrir hádegi 135 kr. Sólarmegin, Ármúla 17, R. 230 1050 1950 23og27 MA og Silver satellit 24 og 31 50 já Sólbaðst. Ástu B. Vilhjálmsdóttur Grettisgötu 18, R. 150 1100 1750 20 Wolff 24 50 já Sólbaðst. Siggu og Maddý, Hringbraut 121, R. 170 600 1200 25-30 Super sun og Rheem 20 og 24 50 nei Sólbaðstofan, Ánanaustum 15, R. 170 1500 27 Silver solarium 24 40 iá Verðfyrirhadegi: 10tima kort 1200 kr. Sólbaðstofan, Hléskógum 1, R. 180 725 1305 20 Wolff 24 30 já Sólbaöstofan Hótel Loftleiðum, 100 45 Super sun 20 50 já Sólbaðstofan, Stórateigi 20, Mosf. 180 900 1500 3000 20 Solarium 28 50 nei Sólbær, Skólavörðustig 3. R. 150 1100 1500 18 Wolff 24 50 iá Sólhúsið, Suðurgótu 53, Hafn. 150 700 1200 2000 25 Super sun og Kern Algarve 20 40 nei 10 min. í sérstökum andlítsljósum kosta 50 kr. Sundhöll Hafnarfjarðar 85 750 20 Silversolariumog UWC 20og22 40 nei Sundhöll Reykjavikur 140 1100 20 Solana 28 60 nei Sundlaug Breiðholts 140 1100 22 Bermuda 20 60 nei Sundlaug Kópavogs 110 1000 20 Silver solarium og Wolff 24 40 já Sundlaug Seltjarnarness 140 1100 20 Bermuda og Solana 28og32 60 nei Sundlaug Vesturbæjar 140 1100 30 Silver solarium 22 60 nei Sundlaugin Mosfellssveit 120 1000 30 UWE 24 35 nei Sunna, Laufásvegi 17, R. 150 500 1100 1900 20 Wolff 24 40 já Sunna, Laufásvegi 17. R 250 1100 1900 25 Silver 31 40 já Tahiti, Nóatúni 17. R. 110 500 900 1500 20 Wollf 24 30 já Tahiti, Nóatúni 17, R. 140 600 1000 1700 25 Wolff 24 30 já Tahiti, Nóatúni 17, R. 175 800 1500 2700 27 MA 24 30 já Þrek, Dalshrauni 4, Hafnarfirði 150 1200 25 MA Prolessionel 24 40 já Æfingastöðin, Engihjalla 8, Kóp. 130 980 20 Dr. Kern 20 50 nei ISAFJÖRDUR Holtasól, Hafraholli 38 150 650 1300 20 Solana nova 28 nei Holtasól, Hafraholti 38 190 850 1700 25 Solana nova 28 nei Holtasól, Hafraholti 38 220 950 1900 30 Solana nova 28 nei Ljósastofa Siggu Þrastar, Mjallargötu 5 160 750 1300 2000 20 Wolff 24 20 )á Rún, Austurvegi 13 150 750 1500 2000 20 Wolff 24 10 já SAUÐÁRKRÓKUR (þróttahús Sauðárkróks 100 900 20 Sunfit 20 20 nei Likamsrækt Eddu, Aðalgötu 20b 140 1350 20 Wolff 24 30 já Likamsrækt Eddu, Aðalgötu 20b 200 1800 26 Studio line 26 30 já Nudd og gufubaðstofa Elinar, Háuhlið 11 170 1500 20 JK soltron 26 30 já Sundlauq Sauðárkróks 100 450 900 25 Bermuda 20 50 nei AKUREYRI Hawaii, Glerárgötu 34 220 1000 1900 27 MA Professional 24 30 já Frá 800 - 1030 kostar hvert skipti 170 kr. Nudd og gufubaðstofan, Tungusíðu 6 180 1600 28 Silver solarium 29 40 já Nuddoggufubaðstofan,Tungusíðu6 , 250 1125 28 Dr. Muller 34 40 já Sólin, Kaupangi v/Mýrarveg 180 1500 20 JK sultran 26 30 já Sólstofan, Glerárgötu 20 140 650 1200 18 MA Professional 24 30 já AUSTURLAND Sólstofan, Árskógum 15, Egilsstöðum 150 1200 20 Supersun 20 og 22 nei Sólbaðstofan, Mýrargötu 8, Neskaupstað 200 1600 22 UWE 22 já Ströndln, Strandgötu 62, Neskaupstað 200 1600 27 MA Professionel 24 já Skólakort (10 skipti) kostar 1400 kr. Sólbaðst. Ernu, Steinholtsv. 9. Eskifirði 140 1400 20 UWE Bermuda 20 nei Sólbaðst. Guðrúnar Brynjólfs., Heiðarv. 11, Reyðarf. 150 500 1000 30 Rheem 20 nei Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Eðvarð Þ6r Eðvarðsson sundmaður úr Njarðvík ásamt Kolbrúnu Gunnarsdóttur, ungfrú Suðurnes 1986, sem afhenti honum 50 þús- und króna ávísun frá Grágás og Víkur-fréttum. Iþróttamaður ársins: Tvö fyrirtæki gáfu 50 þúsund krónur Keflavik. ÍÞRÓTTAMAÐUR ársins 1986, Eðvarð Þór Eðvarðsson sund- maður úr Njarðvík, fékk óvœnt- an glaðning nýlega. Tóku tvö fyrirtæki f Keflavík sig til og færðu honum 50 þúsund krónur að gjöf í tilefni af frábærum árangri hans. Þetta voru fyrir- tækin Víkur-fréttir og prent- smiðjan Grágás. Þau héldu kappanum hóf til heiðurs og þar afhenti ungfrú Suðurnes 1986, Kolbrún Gunnarsdóttir, honum gjöfina. Eðvarð Þór Eðvarðsson sagði að þessir peningar ættu eftir að koma sér vel, framundan væri ströng keppni og mörg ferðalög — og allt kostaði þetta peninga. „Eg er ykkur því ákaflega þakklátur fyrir þennan heiður sem þið sýnið mér og hann örvar mig til enn frekari dáða,“ sagði Eðvarð ennfremur. Helgina 24. og 25. janúar keppir Eðvarð í Golden Cup sundmótinu í Strassburg í Frakklandi og þar mun hann væntanlega etja kapp við flesta bestu sundmenn Evrópu. BB GENGIS- SKRANING Nr. 15 - 23. janúar 1987 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 39,700 39,820 40,580 St.pund 60,086 60,268 59,145 Kan.dollarí 29,214 29,302 29,400 Dönskkr. 5,7184 5,7357 5,4561 Norskkr. 5,5809 5,5978 5,4364 Sænskkr. 6,0597 6,0780 5,9280 Fi.mark 8,6643 8,6905 8,3860 Fr.franki 6,4970 6,5167 6,2648 Belg. franki 1,0456 1,0488 0,9917 Sv.franki 25,8127 25,8908 24,7326 Holl. gyllini 19,23264 19,2908 18,2772 V-þ.mark 21,6815 21,7471 20,6672 Ít.líra 0,03048 0,03058 0,02976 Austurr. sch. 3,0803 3,08965 2,9416 Port. escudo 0,2802 0,2810 0,2742 Sp. peseti 0,3069 0,3078 0,3052 Jap.yen 0,25948 0,26026 0,25424 Irsktpund 57,494 57,667 56,123 SDR(Sérst) 50,2182 50,3700 49,2392 ECU, Evrópum. 44,6704 44,8055 42,9296

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.