Morgunblaðið - 24.01.1987, Side 45

Morgunblaðið - 24.01.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987 45 tékkareikningur ...með állt í einu hefti! Við stigum fyrstu skrefin í mars ’86 með breytingum á tékkareikningi okkar. Að fenginni reynslu af þeim breytingum gerum við nú enn betur með stórkostlegum endurbót- um á tékkareikningnum. Við kynnum Tækifæristékkareikning Verzlunarbankans. Hann býður einstaklingum upp á tækifæri og möguleika sem ekki hafa áður þekkst í einum tékkareikningi s.s.: • Yfirdráttarheimild allt að 20.000 kr. • Dagvexti reiknaða af stöðu reikningsins. • Stighækkandi vexti með hækkandi inn- stæðu. • Hraðlán og Launalán afgreidd án milli- göngu bankastjóra. • Enn hærri vexti á fasta lágmarksinnstæðu. • Bankakort sem veitir aðgang að Hrað- bönkum. • Þeir sem breyta yfir í TT-reikninginn halda gamla reikningsnúmerinu sínu óbreyttu. Komdu við í næstu afgreiðslu Verzlunar- bankans og náðu þér í upplýsingabækling eða hringdu og fáðu hann sendan heim. Tækifæristékkareikningur Ávaxtar veltufé- auðveldar lántöku! UíRZLUNHRBflNKINN -vúuutt frén f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.