Morgunblaðið - 24.01.1987, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.01.1987, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987 50 + t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, KOLFINNA MAGNÚSDÓTTIR, Halldórsstöðum, Laxárdal, lést miðvikudaginn 21. janúar. Magnús Þ. Torfason, Hjálmar Torfason, Ásgeir Torfason, Guðrún Torfadóttir, Sigríður Torfadóttir Sigríður Þórðardóttir, Unnur Pátursdóttir, Hrafnhildur Ólafsdóttir, Andrós Magnússon, og barnabörn. t SNORRI STEFANSSON, fyrrverandi framkvœmdarstjóri, Hlföarhúsi, Slgluflrðl, andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjaröar föstudaginn 23. janúar. Anna Snorradóttir, Knútur Jónsson. t Maðurinn minn, EGILL PÁLSSON, Grettisgöru 20c, lést í Landakotsspítala fimmtudaginn 22. janúar. Alda Jóhannsdóttir. + PRÓFESSOR JOHN G. ALLEE andaðist 1. janúar sl. i Washington D.C. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Thor Thors-sjóöinn. Fyrir hönd fjölskyldu og vandamanna. íslendingafélagið í Wasington D.C. + Þökkum samúð og vináttu við andlát SNORRA HJARTARSONAR, skálds. Torfi Hjartarson, HjörturTorfason, Snorri Ásgeirsson, Ragnheiður Torfadóttir, Ragnheiður Ásgeirsóttir, Sigrún Torfadóttir, Halidór Ásgeirsson, Helga S. Torfadóttir. + Innilegar þakkir sendum við öllum er sýndu okkur samúð og vin- áttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður, SESSEUU GUÐMUNDSDÓTTUR, Sœviðarsundi 25. Reynald Jónsson, Sigriður Ósk Reynaldsdóttir, Hinrik Hjörleifsson, Sigurður Reynaldsson, Guðmundur Þór Reynaldsson. + Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför STEINS EINARSSONAR frá Vatnagarði, Reykjamörk 15, Hveragerði, Gróa J. Jakobsdóttir og börn. ifciEiginmaður minn, faðir, + sonur, tengdafaöir og afi HAUKURHVANNBERG, lést 12. janúar sl. í Landakotsspítala. Jarðarförin hefur farið fram. Sonja Gfsladóttir, Guörún Hvannberg, Guðrún Hauksdóttir, Eiríkur Bjarnason, Skúli Hauksson, Elsa Pétursdóttir, Vigdfs Hauksdóttir, Hilmar Baldursson, Haukur Hauksson, Ingibjörg Benediktsdóttir, Friörik A. Guðmundsson og barnabörn. Rúna Hauksdóttir, Minning: Þorkell Ólafs- son vélstjóri ' f Hann lést á sjúkrahúsinu hér 13. jan. sl. og verður borinn til grafar í dag frá gömlu kirkjunni okkar. Hann varð 78 ára, fæddur hér í Hólminum 11. okt. 1908. Þorkell var borinn Hólmari og hér átti hann heima allan sinn aldur. Betra varð ekki á kosið. Foreldrar hans þau Kristín Jónsdóttir og Ólafur Jóns- son, góðir borgarar þessa bæjar, ólu hér upp myndarlegan og táp- mikinn bamahóp sem þegar hefir langt landi og þjóð mikið til. í fá- tækt þeirra voru þau rík og aldrei gleymi ég kynnum mínum við Kristínu sem átti svo sterk bros fram til hins seinasta, sem alltaf var svo rík og þakklát og væri mik- il gæfa þjóðinni á þessum umbóta- og hraðatímum að eiga meira af því þakklæti og fómfýsi sem þessi góða kona stráði í kringum sig. En í umhverfí þessu fékk Þorkell sitt uppeldi og það setti á manninn mark. Fór hann því snemma að veita foreldrum sínum lið, fór í sveit og ef einhveija vinnu var að fá í Hólminum var ekki á liði legið. Og allt fór þetta til heimilisþarfa. Þorkell var um lengri tíma ævinnar á sjó og lærði snemma að fara með vélar og þeirra gætti hann vel. Ekki man ég talað um vélarbil- un á hans útvegi. Hann var farsæll í þessu sem öðru. Þannig kom hann mér fyrir sjónir. Við höfðum lengi hist og skipst á skoðunum. Vina- fastur var hann og drengur góður. Ég hafði stuttan tíma dvalið hér í Hólminum, kominn þvert um land og ókunnugur öllum. Ég þurfti að fá mér gerðan greiðan. Þorkell var nærri og ég man orðin: Ég skal bjarga þessu. Og eru þetta ekki einmitt orðin sem svo margir eiga í tengslum við samskipti við traust- an _vin? Ég kynntist vel hugarfari hans, dyggð og vinnusemi. Hann var ekk- ert að básúna slíkt út en það fór ekki fram hjá þeim sem tóku eftir. Þannig reyndist hann öllu sínu skylduliði og þannig reyndist hann húsbændum og yfírboðurum og ekki var annað en að fara eftir því sem sannast var og réttast. Því mátu samferðamennimir Þorkel að verðleikum. Eftir góðan vinnudag lagði Þor- kell báti sínum og átti rólega tíð í ástvinahópi og þegar þrekið fór að minnka fór hann á Dvalarheimilið og var þar uns hann fór á Sjúkra- húsið til seinustu hérvistardvalar. Hann fagnaði því þegar Dvalar- heimilið tók til starfa og sýndi það í verki. Skyldi svo vel þörf eldri borgara þegar á ævina líður. Þorkell átti marga vini. Það fór ekki á milli mála og ávann sér bæði traust og vinsemd þeirra sem hann átti skipti við. Óvini þekkti hann ekki. Góður borgari og gegn er nú genginn. Bærinn er svip- minni. Sérstakur persónuleiki af sviði farinn. En hann hafði starfað vel og vissulega hvíldinni feginn. Ég þakka honum góð kynni og vin- áttu sem entist okkur báðum vel. Já, innilega þökk og blessuð veri minning hans. Árni Helgason Kveðjuorð: ^ ______ Asta S. Paulsen Fædd 5. febrúar 1943 Dáin 7. janúar 1987 Ég fann fýrir óbærilegum sökn- uði og sorg, þegar ég_ frétti um lát móðursystur minnar, Ástu S. Pauls- en. Hún giftist í Danmörku eftirlif- andi manni sínum, Ove Paulsen, og áttu þau fjögur böm, sem nú eiga um sárt að binda. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vinarhug við fráfall sonar okkar, FINNS HAUKSSONAR frá Siglufirði. Einnig viljum við þakka öll framlög er bárust í minningarsjóð drukknaöra sjómanna. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd dætra og systra hins látna. Erla Finnsdóttir, HaukurMagnússon. + Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, sonar, tengdasonar og bróður, HLÖÐVERS EINARSSONAR, yfirvélstjóra, Flúðasoli 90. Kristfn Káradóttir, Slguröur Helgi Hlööversson, Hlfn Hlöðversdóttir, Vilborg Einarsdóttir, Einar Runólfsson, Aöalheiður isleifsdóttir, Kári Söebeck Kristjánsson, Atli Einarsson, Eygló Einarsdóttlr, Friöbjörg Einarsdóttir, Birting afmælis- og minningargreina Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tek- in til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar af- mælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. .nsB.iJi Hjá þeim dvaldi ég í eitt ár sem unglingur, og kynntist þar hlýju og umhyggju sem einkenndi þau bæði og heimili þeirra svo af bar. Minn- ingin um þann tíma hefur verið mér ómetanleg og skilið eftir birtu og yl sem lýsir mér um ókomin ár. Líf hennar einkenndist af fegurð, hún skilur eingöngu eftir góðar og ljúfar minningar, hjá ættingjum vinum og öðru samferðafólki. Þann- ig bautastein reisti hún sér sjálf. Aldraðri móður hennar sem nú sér á eftir góðri og elskaðri dóttur, sendi ég samúðarkveðjur og bið guð að blessa hana og veita henni hugg- un í hennar mikla harmi. Sú huggun veitist mest í þeirri fullvissu að látinn lifí þótt hann deyji og við hittumst aftur þótt leið- ir skiljist um stund. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og ailt. (V-Br.) Dóra Blómabúðin Hótel Sögu sími12013 Blóm og skreytingar gjafavörur heimsendingar- þjónusta .1 + J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.