Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANUAR 1987 53 Michael J. Fox ástfanginn á ný Bandaríski hjartaknúsarinn Michae! J. Fox er ekki lengur „í umferð". Sanikvæmt síðustu fregnum er hann nú bálskotinn í sjónverpsleikkonunni Sarah Jessica Parker. Þau hittust í miðjum október, en þá stóð fjöldi skemmtikrafta fyrir herferð til stuðnings lagasetningu gegn eiturefnaúrgangi í Kaliforníu. Tilviljun réði því að þau sátu saman í langferðabifreið allan þann dag og urðu þau þegar mestu mátar. Ekki varð samband þeirra þó nán- ara í það skiptið, enda bæði nýbúin að losa sig við sitt kærasta og ekki í skapi ti! frekari heitbindinga í bráð. COSPER — Þú þarft ekki á lyklinum að halda, mamma opnar fyrir okkur. í byijun nóvember hittust þau á skrifstofum Paramount-kvik- myndaversins og þá bauð Michael henni út að borða. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur hnífurinn ekki komist á milli þeirra síðan. Illar tungur segja höfuð- ástæðu þess vera þá að Sarah sé fyrsta stúlkan í lífi Michaels, sem sé lægri en hann, þó ekki munU miklu. Bæði láta það þó sem vind um eyru þjóta og segjast einfaldlega vera ungt fólk og ástfangið. Sarah Jessica Parker og Michael J. Fox. Þessi maður reyndi að smeygja sér inn á allar myndir þar til ein var tekin af honum. Þetta er Páll Þorsteinsson dag- skrárstjóri Bylgjunnar, sem þarna er að reyna gömul kynningarstef á sams konar spólum og auglýsingarnar eru á. ir að nýja rásin fari af stað, að einhveiju leyti a.m.k., fyrir kosning- ar.“ Hvað á hún að heita, „ Undirald- an “?“ „Það er ekki afráðið enn, en við erum opnir fyrir öllum uppástung- um.“ Heppnist nýja rásin eins og Bylgjan, telur þú að hún muni leysa Gufuradíóið af hólmi og það verði óþarft? „Segi það nú ekki. En það er engin stofnun í þjóðfélaginu eilíf eða ómissandi, frekar en önnur mannanna verk. Ekki Bylgjan held- ur, og fyrirtæki verða líkt og lifandi verur að aðlagast breyttum aðstæð- um, eða hætta á útdauða." „Hlustendurnir eru ánœgðir og óg þvf líka“, seglr Elnar Sigurðsson, útvarpsstjóri. í baksýn smeygir Páll Þor- steinsson sór inn á myndina. fullyrði að það er enginn meðvit- aðri um galla stöðvarinnar en við og hér er stunduð uppbyggileg sjálfsgagnrýni. Hvað stefnubreyt- ingar varðar höfum við sótt um leyfi til Útvarpsréttarnefndar um rekstur annarar rásar, sem yrði með dýpri grunntón en Bylgjan. Það ætti að fást bráðlega og við gerum ráð fyr- Leiðrétting Á þessum stað sl. fimmtudag, var rangt farið með nafn þess manns sem næstur stóð Banda- ríkjaforseta á myndinni. Hann heitir Ottó Örn Pétursson. Þá er rétt að geta mynda- smiðsins, Magnúsar Aðalsteins- sonar. Laddi var á síöasta ári meö dyggri aöstoö Haraldar bróöur síns meö skemmtidagskrá sem hátt í 30.000 ánægöir gestir sáu, og komust reyndar miklu færri að en vildu. Nú í vetur veröur Laddi meö stór-gríniöjuskemmtun ásamt félögum sínum hjá Gríniöj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson Dansarar: Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur Höfundar dansa: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Útsetning tónlistar: Vilhjálmur Guðjónsson, Magnús Kjartansson Tónlistarflutningur: Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Leikmynd: Sviðsmyndir sf. Grafískar skreytingar: Bjarni Dagur Jónsson Hárkollur og skegg: Ragna Fossberg Hljóöstjórn: Gunnar Árnason Ljósahönnun: Jóhann Pálsson 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- Næstu sýningar: 31. jan., 7., 14., 21. og 28. febrúar ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi eftir aö skemmtidagskrá lýkur. Borðapantanir alla daga nema sunnudaga II r^I I ir milli kl. 16.00 og 19.00 í síma 20221 VJlLL/i nr 1 _ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.