Morgunblaðið - 24.01.1987, Síða 56

Morgunblaðið - 24.01.1987, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987 Frumsýnir: ANDSTÆÐUR (NOTHING IN COMMON) David Basner (Tom Hanks) er ungur maður á uppleið. Hann er í góðu starfi, kvenhollur mjög og nýtur iífsins út í ystu æsar. Þá fær hann símtal sem breytir öllu. Faðir hans tilkynnir honum aö eiginkonan hafi yfirgefið sig eftir 34 ára hjúskap. Gamla brýniö Jackie Gleason fer á kostum i hlutverki Max Basner og Eva Marie Saint leikur eiginkonu hans. Góð mynd — fyndin mynd — skemmti- leg tónlist: The Thompson Twins, The Kinks, Nick Heyward, Curzados, Ar- etha Franklln og Carfy Simon. Leikstjóri: Garry Marshall. ★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES. ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES. ★ ★ ★ ★ USA TODAY. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. VOPNAÐUROG HÆTTULEGUR TVEIR GEGGJAÐIR, VOPNAÐIR, HÆTTULEGIR OG MISHEPPNAÐIR ÖRYGGISVERÐIR GANGA LAUSIR I LOS ANGELES. ENGINN ER ÓHULTUR. Meirháttar grínmynd með John Candy og Eugene Levy. Handrit: Harold Ramis (Ghostbusters). Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11. mi DOLBY STEREO | VÖLUNDARHÚS Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Í Völundarhúsi getur allt gerst! Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. DOLBY STEREO Sýnd í A-sal kl. 3. Kærleiksbirninir eru vinir barnanna. Við kynnumst mömmu og pabba, krökkunum, frænkunum og frænd- unum. Saman berjast þau viö drekann ógurlega sem getur breytt sér í venjulegan skólastrák, frosk eöa ref. Drekinn ætlar aö leggja undir sig heiminn og stjórna af grimmd og vonsku. Aðeins Kærleiks- birnirnir geta bjargað heiminu. Bráðskemmtileg, glæný teiknimynd um baráttu Kærleiksbjarnanna viö ill > öfl. Ath.: Með hverjum miða fylgir lita- og getraunabók. Miðaverð kr. 130. Áskriftarsiminn er 83033 laugarásBió — SALURA — Frumsýnir: MARTRÖÐ Á ELMSTRÆTIII HEFND FREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð á Elmstræti I". Sú fyrri var æsispennandi — en hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week i tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýndkl.5,7,Bog 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. ------ SALURB --------- WILLY/MILLY Bráðfjörug, ný bandarisk gaman- mynd um stelpu sem langaöi alltaf til aö veröa ein af strákunum. Það versta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutverk: Pamela Segall og Erlc Gurry. Leikstjóri: Paul Schneider. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURC (E.T.) Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndfkl.S. HETJAN HÁVARÐUR Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworid. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiöslukort. Sýndkl. 7. Bönnuð innan12ára. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál í góöri mynd. ★ ★★ Mbl. - ★★★ DV. Sýndfkl.9og 11. ALÞYDU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI cftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þoigeirsson vegna fjölda áskorana. Tvaer aukasýningar. Sýn. sunnudag kl. 17.00. Ath.: Aðeins þessar tvær sýningar. Miðapantanir í síma 15185 kl. 14.00-18.00 daglega. Jólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR >ay with inurdt*r.' SEAN FMURRAY CONNERY ABRAHAM Stórbrotin og mögnuð mynd. Mynd sem allir verða að sjá. ★ ★ ★ S.V. Mbl. SÍÐASTA SÝNINGARHELGI! Sýndkl. 5,7.30 og 10. Bönnuð Innan 14 ðra. DOLBY STEREO ) þjódleíkhCsid lALLfllómOI (LEND ME A TENOR) Gamanleikur eftir Ken Ludwig. 4. sýn. i kvöld kl. 20.00. Grá kort gilda. Uppselt. 5. sýn. sunnud. kl. 20.00. 6. sýn. föstud. kl. 20.00. aurasAun eftir Moliere Fimmtudag kl. 20.00 Litla sviðið: Lindargötu 7. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjailaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. LEIKHUSIÐ I KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju. 6. sýn. sunnud. 25/1 kl. 16.00. Uppselt. 7. sýn. mánud. 26/1 kl. 20.30. 8. sýn. sunnud. 1/2 kl. 16.00. 9. sýn. mánud. 2/1 kl. 20.30. Aukasýn. miðv. 4/1 kl. 16.00. Uppselt. Móttaka miðapantana i síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin sunnudaga frá kl.13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardög- um frá kl. 13.00-18.00 fyrst íim winn. ®SKULDAVÁTRYGGING 5ÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Simi 1-13-84 Salur 1 Frumsýnir: ÁHÆTTUMÖRKUM „Veröirnir" eru glæpasamtök I Vista-menntaskólanum sem einskis skirrast. Hörkuspennandi, ný bandarisk kvikmynd. Tónlistin i myndinni er flutt af mörgum heims- frægum poppurum svo sem The Smithereens. Aðalhlutverk: John Stockwell, Carey Lowell. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9og 11. nn Fpplby stereo 1 Salur 2 STELLA í 0RL0FI Sýndkl.S, 7,9og11. Hækkað varð. Salur3 ÁSTARFUNI l.liIKUSTAHSKÓI.I ÍSl.ANDS Nemenda leikhúsið LINDARD/E simi 21971 Frumsýnir í kvöld 24/1 kl. 20.30. ÞRETTÁNDAKVÖLD eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanars. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikmynd og bún.: Una Collins. Lýsing: Óli Öm Thoroddsen. Uppselt. 2. sýn. mán. 26/1 kl. 20.30. 3. sýn. miðv. 28/1 kl.20.30. M iðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21971. Visa-þjónusta. BÍÓHÚSIÐ Simi: 13800_ frumsýnir grínmyndina: SKÓLAFERÐIN Hér er hún komin hin bráðhressa grínmynd OXFORD BLUES með ROB LOWE (Youngblood) og ALLY SHEEDY (Ráðagóði róbótinn) en þau eru nú orðin eftirsóttustu ungu leikararnir í Bandaríkjunum i dag. EFTIR AÐ HAFA SLEGIÐ SÉR RÆKILEGA UPP ( LAS VEGAS FER HINN MYNDARLEGI EN SKAP- STÓRI ROB I OXFORD-HÁSKÓL- ANN. HANN ER EKKI KOMINN ÞANGAÐ TIL AÐ LÆRA. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Ally She- edy, Amanda Pays, Jullan Sands. Leikstjóri: Robert Boris. Myndin er sýnd f: nni DOLBY STBŒO I Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hmkkað verð. iiiiiiiniiinmiiin III ÍSLENSKA ÓPERAN lllll mii AIDA eftir Verdi 3. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. 4. sýn. sunn. 25/1 kl.20.00. Uppselt. Aukasýn. miðv. 28/1 kl. 20.00. 5. sýn. fös. 30/1 kl. 20.00. Uppselt. 6. sýn. sunnud. 1/2 kl. 20.00. Uppselt. 7. sýn. föstud. 6/2 kl. 20.00. Uppselt. 8. sýn. sunnud. 8/2 kl. 20.00. Uppselt. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, síini 11475. Símapant- anir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. EKKI AD EUÖDA ELSKUNNI j. ÖPERUNA ’ISLENSKA ÖPERAN Sími 11475 Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.