Morgunblaðið - 30.01.1987, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Neðra Breiðholt Fóstru og aðstoðarfólk vantar nú þegar á leikskólann Arnarborg. Upplýsingar í síma 73090. X K0RPUS Sjúkrahús Bolungarvíkur óskar eftir hjúkrunarfræðing'i og Ijósmóður til starfa sem fyrst. Nánari uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-7147 og undirrituðum. Bæjarstjórinn í Bolungarvík.
Bókhald — hálft starf Lítið iðnfyrirtæki óskar að ráða vanan starfs- kraft við bókhald og almenn skrifstofustörf. Vinnutími samkomulag. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókhald — 1519“. PRENTÞJÓNUSTA óskar að ráða vanan starfskraft í offsetskeytingu. Þarf að vera: • Vandvirkur. • Vanur litaskeytingum. • Samstarfsþýður. • Kátur og hress. í boði er: • Góð vinnuaðstaða. • Manneskjulegur vinnutími. • Hress vinnustaðarandi. Þarf að geta hafið störf í apríl eða maí '87. Fullum trúnaði og þagmælsku heitið. Korpus hf., Ármúla24, sími 685020.
Vestmannaeyjum Fiskvinna Okkurvantarstarfsfólk nú þegar. Mikil vinna. Unnið í bónus. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101.
jmO ö Mw Verksmiðjustörf Viljum ráða starfsfólk til starfa í verksmiðju vorri. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni frá kl. 9.00-17.00.
| raöauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar
tilkynningar |
o o o y*
Allsherjar atkvæða-
greiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs starfsárið 1987-88.
Tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins,
Ingólfsstræti 5, 5. hæð föstudaginn 6. febrúar
1987 kl. 13.00.
Stjórnin.
-
fundir — mannfagnaöir
Húsvíkingar — Þingeyingar
Almennur fundur í félags-
heimili Húsavíkur föstudag-
inn 30. janúar nk. kl. 21.00.
Fundarefni:
Opinber rekstur — fræðslu-
og skólamál.
Menntamálaráðuneytið.
Sverrir Hermannsson.
Aðalfundur
Hlaðvarpans Vesturgötu 3 hf.
verður haldinn í Hlaðvarpanum laugardaginn
14. febrúar nk. kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Breyting á 16. grein samþykkta félagsins.
3. Kosning stjórnar.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Hluthafafundur
í Arnarflugi hf.
Fimmtudaginn 5. febrúar nk. kl. 20.30 verður
haldinn hluthafafundur í Arnarflugi hf.
Fundarstaður: Hótel Saga, 2. hæðí nýju álm-
unni.
Á dagskrá fundarins verða eftirtalin mál:
1. Greinargerð stjórnar um málefni félagsins.
2. Tillaga stjórnar um breytingu á sam-
þykktum félagsins, er aðallega gengur í
þá átt, að stjórninni verði heimilað að
hækka hlutafé félagsins um allt að kr.
130.377.000 (í stað kr. 48.444.000 skv.
núverandi samþykktum), þannig að heild-
arhlutafé félagsins verði allt að kr.
230.000.000 (í stað kr. 150.000.000 skv.
núverandi samþykktum).
Tillaga stjórnarinnar liggur frammi á skrif-
stofu félagsins til athugunar fyrir hluthafa.
húsnæöi i boöi
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðju-
veg í Kópavogi.
Upplýsingar i síma 79411.
Fiskeldisstöð
Höfum verið beðnir um að annast sölu á
hlutabréfum í fiskeldisstöð á Suðurlandi.
Um er að ræða 11% af heildarhlutafé.
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni milli kl.
14.00-16.00.
Stjórn Arnarflugs hf.
bátar — skip
Útgerðarmenn
— skipstjórar
Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar eða á
komandi vertíð. Öruggar greiðslur — Góð verð.
Útvegsmiðstöðin hf.
Simar: 92-4112 92-4212
(kvöldin — helgar) 92-2330
kennsla
f&Á K0KKURINN
VyX Smlftsbuft 4 iluiiiirftHlur
y- *s«»o
Matreiðslunámskeið
Nú í byrjun febrúar hefjast námskeið í mat-
reiðslu bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra
eru komnir. Námskeiðið er einu sinni í viku í 5
vikur.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 656330
Halldór og 79056 Sigurberg.
Þrúðvangi 18, 850 Hella,
sími 99-5028.
tilboö — útboö
ID ÚTBOÐ
Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar
fyrir hönd Rafmagnsveitu Reykjavíkur óskar
eftir tilboðum í eftirfarandi:
a) Háspennujarðstrengi.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 3. mars
nk. kl. 11.00.
b. Lágspennujarðstrengi.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 3. mars
nk. kl. 14.00.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opn-
uð á ofangreindum tíma að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVÍ KURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
i