Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987
í DAG erföstudagur6. febr-
úar, sem er 37. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 12.18 og
síðdegisflóð kl. 00.57. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.54 og
sólarlag kl. 17.28. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.42 og tunglið er í suðri
kl. 20.12. (Almanak Háskóla
íslands.)
Reglur þfnar eru dásam-
legar, þess vegna heldur
sál mfn þœr. (Sálm 119,
129.)
KROSSGÁT A
1 2 3 4
■ 1 ■
6 7 8
9 U ■ "
11 ■ "
13 14 ■
■ „ m
17
LÁRÉTT: — 1 gamlingja, 5 end-
ing, 6 brúnir, 9 sár, 10 félag, 11
sex, 12 8gn, 13 afl, 15 békstafur,
17 rustar.
LÓÐRÉTT: - 1 foxill, 2 slór, 8
blóm, 4 henda, 7 flanir, 8 keyri,
12 til sölu, 14 Oát, 16 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 fæla, 5 iður, 6 orða,
7 ff, 8 trana, 11 ró, 12 ata, 14
ómar, 16 saltið.
LÓÐRÉTT: — 1 frostrós, 2 liðna,
3 aða, 4 gróf, 7 fat, 9 róma, 10
nart, 13 auð, 15 al.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 6.
ÖU þ.m., er áttræð Svan-
hildur Ó. Guðjónsdóttir frá
Réttarhoiti í Garði, nú til
heimilis hér í bæ í Furugerði
1. Hún verður að heiman í
dag.
17 A ára afmæli. Á morg-
I \/ un, laugardaginn 7.
þ.m., er sjötugur Gísli Jóns-
son, Bauganesi 5 hér í
bænum, starfsmaður Osta- &
smjörsölunnar. Hann og kona
hans, Vilborg Ólafsdóttir,
ætla að taka á móti gestum
á afmælisdaginn á annarri
hæð í féiagsheimili Karlakórs
Reylq'avíkur, Freyjugötu 14,
milli kl. 15 og 19.
AA ára afmæli. í dag, 6.
OU febrúar, er sextugur
Jón H. Júlíusson hafnar-
stjóri Sandgerði, Hlíðar-
götu 43 þar í bæ. Hann hefur
átt sæti í hreppsnefndinni og
verið oddviti þar. Kona hans
er Rósa Jónsdóttir. Þá hefur
Jón verið fréttaritari Morgun-
blaðsins í Sandgerði um
árabil.
FRÉTTIR
Á ÝMSUM veðurathugun-
arstöðvum mældist 2ja til
3ja stiga frost í fyrrinótt.
Hér í Reykjavík var frost-
laust og fór hitinn niður í
2 stig um nóttina í rign-
ingu. Mest hafði hún mælst
á Dalatanga, 6 mm eftir
nóttina. Þess var getið að
ekki hefði séð til sólar hér
í bænum i fyrradag. Hiti
breytist lítið sagði Veður-
stofan í spárinngangi.
Þessa sömu nótt í fyrravet-
ur var lítilsháttar nætur-
frost á landinu.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra ráðgerir á laugardag
heimsókn í hús Rfkisútvarps-
ins við Skúlagötu. Tilk. þarf
þátttöku til kirlcjuvarðar í
dag, föstudag, kl. 17—18 í
síma 16783._________________
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI
KIRKJUHV OLSPREST A-
KALL: Sunnudagaskóli nk.
sunnudag í Þykkvabæjar-
kirkju kl. 10.30. Guðsþjón-
usta þar kl. 14. Ræðuefni:
Eyðni og siðferði. Amór Eg-
ilsson héraðslæknir svarar
spumingum kirlq'ufólks eftir
Þorsteinn Pálsson
þingmaður ársins
messu. Nk. mánudagskvöld
verður biblíulestur á prest-
setrinu. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir.
ODDAKIRKJA: Guðsþjón-
usta nk. sunnudag kl. 14. Sr.
Stefán Lámsson.
SÖFNUÐIR aðventista. Á
morgun, laugardag, í
Keflavík: Biblíurannsókn kl.
10 og guðsþjónusta kl. 11.
Þröstur B. Steinþórsson préd-
ikar. Á Selfossi: Biblíurann-
sókn kl. 10. í Vestmannaeyj-
um: Biblíurannsókn kl. 10.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma í kirkjunni á morgun,
laugardag, kl. 10.30. Prest-
KÁLFATJARNARSÓKN:
Bamasamkoma í Stóm-
Vogaskóla á morgun, laugar-
dag, kl. 11. Stjómandi
Halldóra Ásgeirsdóttir.
AÐVENTKIRKJAN: Laug-
ardag er bibliurannsókn kl.
9.45 og guðsþjónusta kl. 11.
Eric Guðmundsson prédikar.
FRÁ HÖFNINNI___________
I GÆR fór Stapafell úr
Reykjavíkurhöfn með olíu-
farm á ströndina eftir að hafa
fengið undanþágu til ferðar-
innar. Þá kom leiguskip SÍS,
Jan, að utan. Færeyskur
rækjutogari, Vagborg, kom
inn en hafði stutta viðdvöl
vegna viðgerðar.
ÞORSTEINN Pálsaon v«r i gær
útnefndur þingmaður ársins af
skólanefnd Heimdallar og
' skólablaðinu Nýr skóli, og fékk
hann afhentan farandgríp sem
Kvðld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 6. febrúar til 12. febrúar, að báðum
dögum meðtöldum, er í Hóaleltls Apótekl. Auk þess er
Vesturbæjar Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunn-
ar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Rsykjavlk, Seltjamarnes og Kópavog
I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstig frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn simi
696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara
18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuvamdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Tannlæknafél. fslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i simsvara 18888.
Ónæmistæring: Uppiýsingar ve'ittar varðandl ónæmis-
tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
simi Samtska '78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl.
21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvsnna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstlme á miðvikudögum kl. 16—18 í húsl
Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiðnum i síma 621414.
Akursyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamas: Hellsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vlrka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qarðebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstud8ga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i síma 51600.
Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Simþjónuste Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hrlnginn, s. 4000.
Selfoss: Salfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparstðð RKÍ, Tjsmsrg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus
æska Sfðumúla 4 s. 82260 vaitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi I helmahúsum eða orðlð fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, síml 23720.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréðgjöfln Kvennahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22,
slmi 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu-
múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum
681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sélfræðistöðfn: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl.. tími, sem er saml og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarfæknlngadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Bamadelld 16—17. — Borgarspftallnn I Fosavogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
iagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensés-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl.
14 tll kl. 19. - Fssðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsepftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali
og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarbeimill I Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slml á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn (slands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. OpiÖ
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstrœti 29a, sími 27155, opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
óra böm ó þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholt8Stræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl.
10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnlö Geröubergi. OpíÖ mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
böm fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbssjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Llstasafn Einars Jónssonar er opið iaugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega fró kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tíl föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14og 16. Nánar eftir umtali 8.20500.
Náttúrufraeölstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö f vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Raykjavflc Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
, ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-16.30.
Varmériaug ( Moafellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudags kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudega kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
8undlaug Seftjamamees: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.