Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 h'ARRAII KAWCIiTT KVmEMITIES Vulnerable and Alone. The perfect victim _____Orsohe thought Joe (James Russo) ále'rt Marjorle (Farrah Fawcett) auðvelda bráð. Hann komst að öðru. Þegar honum mistekst í fyrsta sinn gerir hann aðra atlögu. Fáir leikarar hafa hlotið jafn mikið lof fyrir leik í kvikmynd á sl. ári eins og Farrah Fawcett og James Russo. .Þetta er stórkostleg mynd! Sjáiö hana! Ég gef henni 10 plús! Farrah Fawcett hlýtur að fá Óskarsverð- launin, hún er stórkostleg". Gary Franklln ABC. .Ein af bestu myndum ársins". Tom O’Brian, Commonweal Magazlne. „Ótrúlegur leikur". Watter Goodman, New York Timee. „Farrah Fawcett er stórkostleg". Joy Gould Boyum, Glamour Magazlne. „Enginn getur gengiö út ósnortinn. Farrah Fawcett á skilið að ganga út með Óskarinn". Rona Barrett. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. ANDSTÆÐUR (NOTHING IN COMMON) Aöalhlutv.: Jackle Gleason og Tom Hanks. Góð mynd — fyndin mynd — skemmtileg tónlist: The Thompson Twins. Leikstjóri: Garry Marshall. ★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES. ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES. ★ ★★★ USATODAY. Sýnd í B-sal ki. 7 og 9. NEÐANJARÐARSTÖÐIN SUBWAY Sýnd f B-sal kl. 5. Endursýnd í B-sal kl. 11.05 DOLBY STERED | VÖLUNDARHÚS Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. □□[ DOLBY STEREO Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! VJterkarog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! pljjrgmuhlahih laugarásbio ---- SALURA ----- Frumsýnir: MARTRÖÐ í ELMSTRÆTIII HEFND FREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð i Elmstræti l“. Sú fyrri var æsispennandi — en hvaö þá þessi. Fólki er ráölagt að vera vel upplagt þegar þaö kemur aö sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week í tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Bráðfjörug, ný bandarisk gaman- mynd um stelpu sem langaði alltaf til að verða ein af strákunum. Þaö versta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric Gurry. Leikstjóri: Paul Schnelder. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. ------- SALURC --------------- ET riu i:\rK-\n.imsrKiAt (E.T.) Mynd fyrir alia fjölskylduna. Sýndfkl. 5og7. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál í góðri mynd. ★ ★★ Mbl. - ★★★ DV. Sýndfkl.9og11. LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: í Hallgrímskirkju. 10. sýn. sunnud. 8/2 kl. 16.00. Uppselt. 11. sýn. mánud. 9/2 kl. 20.30. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin sunnudaga frá kl.13.00 og mdnudaga frá kl. 16.00 og á laugardög- um frá kl. 14.00-17.00. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sóttar dag- inn fyrir sýningar annars seidar öðrum. Frumsýnir: FERRIS BUELLER Gamanmynd í sérflokki. Hann (Ferr- is) skrópar úr skóla þótt slíkt sé brottrekstrar sök. Meö ótrúlegum klókindum tekst honum þaö ... eða hvað? Sannkallað skróp með tilþrifum. Leikstjóri: John Huges (Sixteon Candles, The Breakfast Club, Pretty in Pink o.fl.) Aöalhlutverk: Matthew Broderlk, Alan Ruck, Mla Sara. Sýnd kl. S, 7,9 og 11. □□[ DOLBY STEREQ | Súni 1-13-84 Salur 1 Frumsýningá spennumyndinni: í HEFNDARHUG Óvenju spennandi og mjög viðburöa- rik, ný barndarisk spennumynd. Spenna frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Mlchael Dudlkoff (American Ninja), Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.6,7,9og11. Salur2 STELLA í ORLOFI Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur3 FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir í dag myndina Flugan Sjá nánaraugl. annars staöarí blaöinu. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! HIMNASENDINGIN Aðalhlutv.: Tom Conti, Helen Mlrren. Sýnd kl. 7 og 9. Á HÆTTUMÖRKUM SKULDAVÁTRYGGING BÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Masötubtað á hverjum degi! BÍÓHÚSID j Sán* 13S00_____■ JAMES BOND í TOPPFORMI í < ' NJÓSNARINN SEM ! ELSKAÐIMIG h's the BIGGEST Ks the BEST It's BOMD. ROGER MOORE sem JAMES BOND er hér kominn á fleygiferð i hinni frábæru James Bond-mynd „The spy who loved me“ sem er af mörgum talin ein besta Bond-myndin til þessa. NÚ KEMUR NÝR JAMES BOND FRAM A SJÓNVARSVIÐIÐ I SUMAR I MYNDINNI „THE UVING DAY- UGHTS“, ÞANNIG AÐ ÞAÐ ERU SÍÐUSTU FORVÖÐ AÐ SJA ROGER MOORE SEM JAMES BOND. Aöalhlutv.: Roger Moore, Barbara Bach, Curt Jurgens, Richard KM. Framleiðandi: Albert R. Broccoll. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Sýnd kl. 6,7.30 og 10. ÍSLENSKA ÓPERAN I niii s AIDA eftir Verdi 8. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. 9. sýn. sunnud. 8/2 kl. 20.00. Uppselt. Aukasýning þriðjudag 10/2 kl. 20.00. 10. sýn. miðv. 11/2 kl. 20.00. Uppselt. 11. 8ýnu fös. 13/2 kl. 20.00. Uppselt. 12. sýn. laug. 21/2 kl. 20.00. Uppselt. 13. sýn. sunnu. 22/2 kl. 20.00. Uppselt. 14. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00. 15. sýn. sunnud. 1 /3 kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningagestir ath. hús- inu lokað kl. 20.00. 3D Simi 11475 MYNDLISTAR SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 V^Qufifin tiC - cftir Athol Fugard. í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. LAND MÍNS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. Laugardag 14/2 kl. 20.30. Örfá sæti laus. Sýn. fer fækkandi. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00. Upp- Föstud. 13/2 kl .20.00. Upp- selt. Ath. breyttur sýningartimL Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. mars í sima 16620 yirka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEIVI RIS í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýni leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. 4. sýn. í kvöld kL 20.00. Uppselt. 5. sýn. sunnudag kl. 20.00. Örfá sæti laus. 6. sýn. miðvikud. 11 /2 kL 20.00. 7. sýn. fimmtud. 12/2 kL 20.00. 8. sýn. föstud. 13/2 kl. 20.00. Uppselt. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfnnni í sima 1 33 03.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.