Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987
4
---------:......■■■ ....... .................... ■' ' ...........................|
atvmna —• atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
A
Álafoss hf.
Verkafólk
Aukin verkefni kalla á duglegt starfsfólk í
ýmis störf hjá okkur:
Á dagvaktir, dag- og kvöldvaktir eða fastar
næturvaktir.
Okkur vantar saumakonur vanar eða óvanar
og starfsfólk í bandverksmiðju, fataverk-
smiðju og dúkaverksmiðju.
Starfsmannaferðir eru úr Reykjavík og Kópa-
vogi á öllum vaktaskiptum. Hafið strax
samband við starfsmannahald í síma
666300.
Starfsmannastjóri.
Vanur skipstjóri
óskar eftir afleysingaplássi á togara eða
rækjuveiðiskipi.
Hafið samband í síma 94-4149 á ísafirði.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Bókabúð Böðvars,
sími 651630.
Smiðir
Trésmiðir! Komið og takið þátt í lokaátaki
vegna opnunar nýju flugstöðvarinnar í
Keflavík.
Rútuferðir. Mötuneyti.
Möguleiki á húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 92-4755 og 91 -53999.
| | HAGVIRKI HF
1^0 SfMI 53999
Atvinna
Óskum að ráða duglegan og reglusaman
mann í vettlingadeild okkar að Súðarvogi
44-48. Framtíðarstarf. Góð laun í boði.
Uppl. í síma 12200.
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF
Skúlagötu 51.
Hársnyrtisveinn
óskast í hlutastarf rakara eða hárgreiðslu.
Vinsamlegast skilið umsóknum á auglýsinga-
deild Mbl. merktum: „Hár — 10019“ fyrir 16.
febrúar.
Fiskvinna — bónus
Starfsfólk óskast til starfa við snyrtingu og
pökkun í frystihúsi Þormóðs ramma, Siglu-
firði. Unnið eftir bónuskerfi. Mikil vinna.
Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar gefa verkstjórar í síma
96-71830.
Starfskraftur óskast
Okkur vantar konu til starfa nú þegar. Vakta-
vinna.
Uppl. á staðnum og í síma 37737 og 36737.
Múiakaffi,
Hallamúla.
Rafeindavirkjar
Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa
á mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar
sem að jafnaði eru starfandi 5 menn auk
verkstjóra.
Við leitum að áhugasömum mönnum sem
hafa full réttindi sem rafeindavirkjar og eru
tilbúnir til að takast á við margbreytileg
tæknistörf.
Helstu verkefni eru viðhald, þróun og ný-
smíði búnaðar á eftirtöldum sviðum:
Tölvukerfi.
Fjarskiptakerfi.
Sjálfvirkni.
Efnagreiningatæki.
Mælitæki.
Annar rafeindabúnaður í verksmiðjunni.
Um fjölbreytilegt framtíðarstarf er að ræða.
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Erlingur
Kristjánsson, í síma 91-52365 á tímabilinu
kl. 13.00-16.00.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka-
búð Olivers Steins, Hafnarfirði.
íslenzka álfélagið hf.
Fiskvinna
f Reykjavík
Okkur vantar fólk í eftirfarandi störf:
1. Snyrtingu á flökum og í hrognavinnslu.
2. Slægingu og söltun á fiski.
3. Pökkun á saltfiski.
Mikii vinna.
Upplýsingar í síma 21938 á skrifstofutíma.
GRANDAGAUÐI 10
I*. O. IIOX 28G
121 REYKJAVtK
FISK^ZX
KAUPHE
Málari óskast
Óskum eftir að ráða málara í fullt starf á
Hótel Borg. Umsækjendur þurfa að geta
unnið sjálfstætt og eiga gott með að um-
gangast fólk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í gestamót-
töku.
2
Bílstjóri
SKÝRR óska eftir að ráða starfsmann á
sendibifreið fyrirtækisins.
Starfið felst í flutningi tölvugagna á milli
SKÝRR og viðskiptamanna þeirra.
Umsóknum ásamt sakavottorði sé skilað til
SKÝRR fyrir 20. febrúar.
Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu
SKÝRR.
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar,
Háaleitisbraut 9.
Starfsstúlka óskast
til starfa við uppvask. Góð laun í boði.
Uppl. í síma 33272 milli kl. 13.00 og 16.00.
Heildsali/
umboðsaðili
óskast til að selja ítalskan tískufatnað fyrir
dömur og herra.
Við verðum með sýningarbás á tískuvikunni
í Osló dagana 22.-25. febrúar. Vinsamlegast
skrifið til:
Tor Wilsgaard A/S, 2436 Völer, Norge.
Sími 064-20568, tlx 74444 towil n.
Rafvirki
helst með meistararéttindi óskast að Hrafnistu
í Hafnarfirði. Þarf að hefja störf þ. 1. mars nk.
Launakjör skv. gildandi kjarasamningum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um reynslu
og fyrri störf sendist forstjóra Hrafnistu í
Hafnarfirði fyrir 14. þ.m.
Laus staða
Kvikmyndasjóður íslands óskar að ráða
starfsmann. Hér er um að ræða fjölbreytt
og áhugavert starf, sem felur m.a. í sér vinnu
við Kvikmyndasafn íslands auk almennra
skrifstofustarfa.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi lokið
a.m.k. stúdentsprófi, geti unnið á tölvu og
hafi skipulagshæfileika.
Um er að ræða hálfs dags starf fyrst um sinn.
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist fyrir 15.02 til
Kvikmyndasjóðs íslands,
Skipholti 31, 105 Reykjavík.
Rafvirki óskast
Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða
rafvirkja til að sjá um viðhald og nýlagnir.
Umsóknir óskast sendar inn á auglýsinga-
deild Mbl. merktar: „Rafvirki — 5050“ fyrir
11. febrúar.
Vélstjóra
vantar á línubát frá Patreksfirði.
Upplýsingar í síma 94-1545 eða 1385.